Allir í sund?! Sara Oskarsson skrifar 29. desember 2023 08:30 Við mótmælum breytingum á opnunartíma sundlauga Reykjavíkur! Nú stendur til að skerða opnunartíma sundlauga í Reykjavík, bæði yfir hátíðarnar og um helgar! Þetta eru sár vonbrigði og ósættanlegt og þvert á vilja og aðsókn sundlaugargesta! Sundlaugarnar okkar eru þjóðargersemi og mikilvægar fyrir geðheilsu marga. Menningin í kringum sundlaugar Íslands er heimsþekkt og megum við vera stolt af því að einn aðalsamkomustaður okkar sé heilsubótarstaður í vatni. Þar eru engin snjalltæki, engir símar, ekkert áfengi, engar auglýsingar og ekkert tónlistaráreiti. Sundlaugarnar stuðla að hreyfingu, útiveru og leik barna - sem og heilbrigðri samverustund með foreldrum, forráðamönnum, systkinum og vinum. Sund hefur einnig mikilvægt forvarnargildi fyrir börn og ungmenni. Allar skerðingar á þjónustu í tenglsum við sundlaugar Reykjavíkur eru hneysa og úr takti við stemminguna í þjóðfélaginu. Skerðingar á þjónustu og opnunartíma sundlauganna okkar koma til með að valda borgarbúum og fleirum skaða. Við þurfum greinilega að berjast þessari menningarperlu og hikum ekki við að gera það. VIÐ KREFJUMST ÞESS AÐ OPNUNARTÍMI SUNDLAUGA REYKJAVÍKUR VERÐI Í SAMRÆMI VIÐ VILJA BORGARBÚA OG AÐSÓKN - OG AÐ FYRIRHUGAÐAR BREYTINGAR VERÐI AFTURKALLAÐAR STRAX!!! Skrifum undir undirskriftarlistann og deilum sem víðast. Allir í sund! Höfundur er listamaður og varaþingmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sundlaugar Reykjavík Sara Oskarsson Mest lesið Ég er íslensk – en samt séð sem eitthvað annað Sóley Lóa Smáradóttir Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun Skóli án aðgreiningar: Að gefast upp er ekki valkostur Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir Skoðun Þitt er valið Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson Skoðun Halldór 30.08.2025 Halldór Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Kristrún slær á puttana á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson Skoðun Skoðun Skoðun Ég er íslensk – en samt séð sem eitthvað annað Sóley Lóa Smáradóttir skrifar Skoðun Hin yndislega aðlögun Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Kristrún slær á puttana á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Að gefast upp er ekki valkostur Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Að gefast upp er ekki valkostur Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Er félagsfælnifaraldur í uppsiglingu? Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen skrifar Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir skrifar Skoðun Von í Vonarskarði Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Við mótmælum breytingum á opnunartíma sundlauga Reykjavíkur! Nú stendur til að skerða opnunartíma sundlauga í Reykjavík, bæði yfir hátíðarnar og um helgar! Þetta eru sár vonbrigði og ósættanlegt og þvert á vilja og aðsókn sundlaugargesta! Sundlaugarnar okkar eru þjóðargersemi og mikilvægar fyrir geðheilsu marga. Menningin í kringum sundlaugar Íslands er heimsþekkt og megum við vera stolt af því að einn aðalsamkomustaður okkar sé heilsubótarstaður í vatni. Þar eru engin snjalltæki, engir símar, ekkert áfengi, engar auglýsingar og ekkert tónlistaráreiti. Sundlaugarnar stuðla að hreyfingu, útiveru og leik barna - sem og heilbrigðri samverustund með foreldrum, forráðamönnum, systkinum og vinum. Sund hefur einnig mikilvægt forvarnargildi fyrir börn og ungmenni. Allar skerðingar á þjónustu í tenglsum við sundlaugar Reykjavíkur eru hneysa og úr takti við stemminguna í þjóðfélaginu. Skerðingar á þjónustu og opnunartíma sundlauganna okkar koma til með að valda borgarbúum og fleirum skaða. Við þurfum greinilega að berjast þessari menningarperlu og hikum ekki við að gera það. VIÐ KREFJUMST ÞESS AÐ OPNUNARTÍMI SUNDLAUGA REYKJAVÍKUR VERÐI Í SAMRÆMI VIÐ VILJA BORGARBÚA OG AÐSÓKN - OG AÐ FYRIRHUGAÐAR BREYTINGAR VERÐI AFTURKALLAÐAR STRAX!!! Skrifum undir undirskriftarlistann og deilum sem víðast. Allir í sund! Höfundur er listamaður og varaþingmaður.
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun