Safna í fótboltalið með barneignum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. maí 2023 08:00 Garðar og Fanney deildu gleðitíðindunum á Instagram. Fanney Sandra Albertsdóttir. Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertsdóttir, fegurðardrottning, flugfreyja og förðunarfræðingur, eiga von sínu öðru barni saman, en um er að ræða sjötta barn Garðars. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Ljóst er að hamingjan svífur yfir vötnum í lífi fjölskyldunnar sem fer stækkandi. „Söfnun í okkar eigið fótboltalið gengur ágætlega,“ skrifa þau á laufléttum nótum á miðlinum. Vísa þau þar eins og augljóst er til fjölgunar erfingja sinna en fyrir á parið eitt barn saman. View this post on Instagram A post shared by Fanney Sandra Albertsdo ttir (@fanneysandra) Fyrra barn þeirra er sonurinn Líam Myrkvi en hann fæddist árið 2018. Garðar á svo fjögur börn úr fyrri samböndum. Nokkur aldursmunur er á parinu eða um fimmtán ár. Garðar fæddist árið 1983 og Fanney árið 1998. Þau hafa alltaf verið opinská með ástina á milli þeirra og verið afar dugleg að deila henni með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Fanney Sandra Albertsdo ttir (@fanneysandra) Þannig virðist Garðar til að mynda vera afar rómantískur og lætur hann tækifærin til þess að heilla Fanney upp úr skónum ekki fram hjá sér fara. Hann fór sem dæmi eftirminnilega á skeljarnar í borg ástarinnar París í fyrra og bað Fanneyjar. Voru þau stödd í lautarferð við sjálfan Eiffel-turninn þegar Garðar lét til skarar skríða. Eðli málsins samkvæmt sagði Fanney já og augljóst er að líf parsins hefur aldrei verið betra. Þau hafa nú verið saman í sjö ár og nokkuð augljóst er að þau hafa aldrei verið hamingjusamari. View this post on Instagram A post shared by Garðar Gunnlaugsson (@gardar_gunnlaugsson) Ástin og lífið Tímamót Barnalán Fótbolti Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00 Garðar snýr aftur í ÍA Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar. 11. maí 2022 16:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Ljóst er að hamingjan svífur yfir vötnum í lífi fjölskyldunnar sem fer stækkandi. „Söfnun í okkar eigið fótboltalið gengur ágætlega,“ skrifa þau á laufléttum nótum á miðlinum. Vísa þau þar eins og augljóst er til fjölgunar erfingja sinna en fyrir á parið eitt barn saman. View this post on Instagram A post shared by Fanney Sandra Albertsdo ttir (@fanneysandra) Fyrra barn þeirra er sonurinn Líam Myrkvi en hann fæddist árið 2018. Garðar á svo fjögur börn úr fyrri samböndum. Nokkur aldursmunur er á parinu eða um fimmtán ár. Garðar fæddist árið 1983 og Fanney árið 1998. Þau hafa alltaf verið opinská með ástina á milli þeirra og verið afar dugleg að deila henni með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Fanney Sandra Albertsdo ttir (@fanneysandra) Þannig virðist Garðar til að mynda vera afar rómantískur og lætur hann tækifærin til þess að heilla Fanney upp úr skónum ekki fram hjá sér fara. Hann fór sem dæmi eftirminnilega á skeljarnar í borg ástarinnar París í fyrra og bað Fanneyjar. Voru þau stödd í lautarferð við sjálfan Eiffel-turninn þegar Garðar lét til skarar skríða. Eðli málsins samkvæmt sagði Fanney já og augljóst er að líf parsins hefur aldrei verið betra. Þau hafa nú verið saman í sjö ár og nokkuð augljóst er að þau hafa aldrei verið hamingjusamari. View this post on Instagram A post shared by Garðar Gunnlaugsson (@gardar_gunnlaugsson)
Ástin og lífið Tímamót Barnalán Fótbolti Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00 Garðar snýr aftur í ÍA Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar. 11. maí 2022 16:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00
Garðar snýr aftur í ÍA Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar. 11. maí 2022 16:30