Safna í fótboltalið með barneignum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. maí 2023 08:00 Garðar og Fanney deildu gleðitíðindunum á Instagram. Fanney Sandra Albertsdóttir. Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertsdóttir, fegurðardrottning, flugfreyja og förðunarfræðingur, eiga von sínu öðru barni saman, en um er að ræða sjötta barn Garðars. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Ljóst er að hamingjan svífur yfir vötnum í lífi fjölskyldunnar sem fer stækkandi. „Söfnun í okkar eigið fótboltalið gengur ágætlega,“ skrifa þau á laufléttum nótum á miðlinum. Vísa þau þar eins og augljóst er til fjölgunar erfingja sinna en fyrir á parið eitt barn saman. View this post on Instagram A post shared by Fanney Sandra Albertsdo ttir (@fanneysandra) Fyrra barn þeirra er sonurinn Líam Myrkvi en hann fæddist árið 2018. Garðar á svo fjögur börn úr fyrri samböndum. Nokkur aldursmunur er á parinu eða um fimmtán ár. Garðar fæddist árið 1983 og Fanney árið 1998. Þau hafa alltaf verið opinská með ástina á milli þeirra og verið afar dugleg að deila henni með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Fanney Sandra Albertsdo ttir (@fanneysandra) Þannig virðist Garðar til að mynda vera afar rómantískur og lætur hann tækifærin til þess að heilla Fanney upp úr skónum ekki fram hjá sér fara. Hann fór sem dæmi eftirminnilega á skeljarnar í borg ástarinnar París í fyrra og bað Fanneyjar. Voru þau stödd í lautarferð við sjálfan Eiffel-turninn þegar Garðar lét til skarar skríða. Eðli málsins samkvæmt sagði Fanney já og augljóst er að líf parsins hefur aldrei verið betra. Þau hafa nú verið saman í sjö ár og nokkuð augljóst er að þau hafa aldrei verið hamingjusamari. View this post on Instagram A post shared by Garðar Gunnlaugsson (@gardar_gunnlaugsson) Ástin og lífið Tímamót Barnalán Fótbolti Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00 Garðar snýr aftur í ÍA Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar. 11. maí 2022 16:30 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Sjá meira
Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Ljóst er að hamingjan svífur yfir vötnum í lífi fjölskyldunnar sem fer stækkandi. „Söfnun í okkar eigið fótboltalið gengur ágætlega,“ skrifa þau á laufléttum nótum á miðlinum. Vísa þau þar eins og augljóst er til fjölgunar erfingja sinna en fyrir á parið eitt barn saman. View this post on Instagram A post shared by Fanney Sandra Albertsdo ttir (@fanneysandra) Fyrra barn þeirra er sonurinn Líam Myrkvi en hann fæddist árið 2018. Garðar á svo fjögur börn úr fyrri samböndum. Nokkur aldursmunur er á parinu eða um fimmtán ár. Garðar fæddist árið 1983 og Fanney árið 1998. Þau hafa alltaf verið opinská með ástina á milli þeirra og verið afar dugleg að deila henni með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Fanney Sandra Albertsdo ttir (@fanneysandra) Þannig virðist Garðar til að mynda vera afar rómantískur og lætur hann tækifærin til þess að heilla Fanney upp úr skónum ekki fram hjá sér fara. Hann fór sem dæmi eftirminnilega á skeljarnar í borg ástarinnar París í fyrra og bað Fanneyjar. Voru þau stödd í lautarferð við sjálfan Eiffel-turninn þegar Garðar lét til skarar skríða. Eðli málsins samkvæmt sagði Fanney já og augljóst er að líf parsins hefur aldrei verið betra. Þau hafa nú verið saman í sjö ár og nokkuð augljóst er að þau hafa aldrei verið hamingjusamari. View this post on Instagram A post shared by Garðar Gunnlaugsson (@gardar_gunnlaugsson)
Ástin og lífið Tímamót Barnalán Fótbolti Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00 Garðar snýr aftur í ÍA Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar. 11. maí 2022 16:30 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Sjá meira
Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00
Garðar snýr aftur í ÍA Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar. 11. maí 2022 16:30
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun