Lífið

Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi

Fyrrverandi eiginmaður Britney Spears lýsir undarlegri hegðun söngkonunnar í nýútkominni ævisögu sinni og segir hana vera tifandi tímasprengju. Talsmaður Spears segir hann reyna að hagnast á stjörnunni nú þegar meðlagsgreiðslurnar berast ekki lengur frá henni.

Lífið

Þúsundir fögnuðu Steinu og sögu­legu sam­starfi

Á annað þúsund manns fögnuðu á opnun yfirlitssýningarinnar „Steina: Tímaflakk“ á dögunum í Listasafni Íslands og á Listasafni Reykjavíkur. Sýningin tekur fyrir allan feril Steinu Vasulka sem er frumkvöðull í stafrænni miðlun í íslenskri myndlist.

Lífið

Heitasta hámhorfið í haust

Yfirvofandi skammdegi, gráir dagar og aukin þreyta, heitt bað, kertaljós og þrusugott hámhorf á Netflix uppi í sófa. Haustið er ein huggulegasta árstíðin og hér verður farið yfir hugmyndir að góðu sjónvarpsefni.

Lífið

Pistasíu- og döðludraumur Jönu

Heilsukokkurinn Jana Steingrím deilir hér einfaldri og ómótstæðilegri uppskrift af sætum pistasíu-, döðlu- og súkkulaðibitum. Geymdu bitana í frysti svo þú getir gripið einn og einn þegar þig langar í eitthvað sætt með kaffinu.

Lífið

D'Angelo er látinn

Tónlistarmaðurinn Michael Eugene Archer, betur þekktur sem D'Angelo, er látinn, 51 árs að aldri, eftir baráttu við briskrabbamein. D'Angelo var gríðarlega áhrifamikill innan R&B-tónlistar og er gjarnan talinn brautryðjandi neo-sálartónlistar.

Lífið

Lauf­ey gerist rit­höfundur

Tónlistarkonan Laufey hyggst gefa út barnabók á næsta ári titluð Mei Mei The Bunny. Aðalpersónan er byggð á lukkudýri söngkonunnar.

Lífið

Boð­beri jólanna risinn á ný

Ár hvert spyrja landsmenn sig hvenær það sé ásættanlegt að skreyta fyrirtæki og heimili fyrir jólin. Nú má gera ráð fyrir að fólk keppist við að klára að útbúa jólaauglýsingar og skreytingar því boðberinn sjálfur er mættur. IKEA-geitin hefur risið á ný.

Lífið

Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur

Epal hefur verið til í 50 ár og eigandinn vill ekki endilega vera stærstur, bara bestur. Sindri hitti Eyjólf sem er stoltur af þriðja barninu sínu sem hann vill helst aldrei selja en söguna má heyra og sjá í spilaranum hér að ofan.

Lífið

Eignuðust „risa­stóran“ dreng

Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson og kærastan hans, Sylvía Rós fyrrverandi flugfreyja Play, eignuðust dreng þann 11. október síðastliðinn. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram.

Lífið

Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp

„Ég vaknaði reglulega upp á nóttunni og fann hreinlega að London væri að kalla á mig. Það var ein skrýtnasta tilfinning sem ég hef upplifað, innsæið mitt var að reyna að segja mér að ég ætti að fara þangað,“ segir tískudrottningin Anna María Björnsdóttir sem nýtur lífsins til hins ítrasta í London.

Lífið

„Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“

„Við erum mjög gott teymi og samstíga í flest öllu sem við gerum, en það er lykillinn að góðu sambandi að mínu mati,“ segir Eva Mey Guðmundsdóttir,læknir og plötusnúður, þegar hún er spurð hvernig hún myndi lýsa sambandi sínu og kærastans, Péturs Tryggva Péturssonar, læknanema og íþróttamanns.

Lífið

Léttir að fá greininguna eftir lang­varandi verki

„Ungfrú Ísland Teen þarf að búa yfir sjálfstrausti, góðum samskiptahæfileikum og jákvæðu viðhorfi. Hún ætti að vera fyrirmynd fyrir aðra og hafa metnað til að nota rödd sína til góðs,“ segir Elinborg Jóhanna Hrannarsdóttir, ungfrú Skarðsströnd og nemi.

Lífið

Þetta eru dómarar í Ung­frú Ís­land Teen

Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi.

Lífið

Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu

Það var líf og fjör á Tapas Barnum síðastliðið miðvikudagskvöld þegar staðurinn fagnaði tuttugu og fimm ára afmæli sínu með glæsilegri veislu. Lifandi tónlist, sangríur og dansandi senjorítur settu suðrænan svip á kvöldið.

Lífið