RÚV má hita sitt grill og éta sitt eigið snakk Bergvin Oddsson skrifar 12. maí 2023 08:50 Ég var undrandi í gær þegar ég heyrði auglýsingu Ríkisútvarpsins um kynningu á Eurovisionkeppninni. Hitum upp grillin, græjurnar og tökum upp snakkið. Hér er stofnunin að hlutast til um hvað við Íslendingar eigum að borða og maula yfir Eurovisionkeppninni. Ég er sjálfur veitingamaður og sel pizzur og er ósáttur að RÚV sé að ýta undir ákveðna menningu um Eurovision og hafa áhrif á hvað fólk eigi að borða yfir söngvakeppninni. Ég er viss um að aðrir veitingamenn deili óánægju sinni með mér. Af hverju þarf RÚV að ákveða að fólk þurfi að grilla eða borða snakk? Ég er hér alls ekki að segja að RÚV hefði átt að segja borðum pizzur og grænmeti, það hefði ekkert verið betra. En hvað um það, við vitum öll að margir borða grænmeti, sælgæti, kjúklinga, asískan mat eða jafnvel mat frá því landi sem viðkomandi fjölskylda eða vinahópur heldur með í keppninni það árið. RÚV á að skammast sín og taka þessa hlutdrægnu auglýsingu tafarlaust úr dagskrá næstu tvo dagana og vanda sig betur í framtíðinni. Höfundur er veitingamaður í Vestmannaeyjum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eurovision Ríkisútvarpið Mest lesið Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Það sem má alls ekki tala um... Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Börn laga ekki beinbrot Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir Skoðun Fimmtíu og sex Sigmar Guðmundsson Skoðun Niðurskurðurinn sem enginn bað um Halla Gunnarsdóttir Skoðun Er þetta sanngjarnt? Sigríður Clausen Skoðun Slæm stjórnsýsla heilbrigðismála - dauðans alvara Markús Ingólfur Eiríksson Skoðun Ert þú áhorfandi ofbeldis? Carmen Maja Valencia Skoðun Fjöleignarhús og vátryggingar Jónína Þórdís Karlsdóttir Skoðun Gervigreindin mun gjörbylta öllum samfélögum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Íþróttir fyrir öll börn! Gunnhildur Jakobsdóttir ,Kolbrún Kristínardóttir skrifar Skoðun Að stela framtíðinni Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Vegið að framtíð ungs vísindafólks á Íslandi Katrín Möller,Svava Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjöleignarhús og vátryggingar Jónína Þórdís Karlsdóttir skrifar Skoðun Ert þú áhorfandi ofbeldis? Carmen Maja Valencia skrifar Skoðun Það er dýrt að reka ríkissjóð alltaf á yfirdrætti Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Opinber ómöguleiki Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Gervigreindin mun gjörbylta öllum samfélögum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Dýravelferðarlögin tíu ára Einar Örn Thorlacius skrifar Skoðun Er þetta sanngjarnt? Sigríður Clausen skrifar Skoðun Niðurskurðurinn sem enginn bað um Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Það sem má alls ekki tala um... Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Síðasti naglinn í borginni Björg Eva Erlendsdóttir,Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Slæm stjórnsýsla heilbrigðismála - dauðans alvara Markús Ingólfur Eiríksson skrifar Skoðun Eldra fólk á betra skilið Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Fimmtíu og sex Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Börn laga ekki beinbrot Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Sá „óháði“ kemur til byggða Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Vegið að framtíð ungs vísindafólks á Íslandi Katrín Möller,Svava Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Trúðslæti eða trúverðugleiki Friðrik Erlingsson skrifar Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Lögreglumenn samningslausir mánuðum saman og án verkfallsréttar Fjölnir Sæmundsson skrifar Skoðun Hver vill kenna? Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Við þurfum að tala um Bálstofuna Matthías Kormáksson skrifar Skoðun Vanvirðing við einkaframtakið og verðmætasköpun Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin ætlar ekki að hækka tekjuskatt Alma D. Möller skrifar Skoðun Hvað eiga eldri borgarar að kjósa? Hjördís Hendriksdóttir skrifar Skoðun Við erum að ná árangri Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Verðum að rannsaka hvað gerðist í Covid Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Ég og amma mín sem er dáin Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar Sjá meira
Ég var undrandi í gær þegar ég heyrði auglýsingu Ríkisútvarpsins um kynningu á Eurovisionkeppninni. Hitum upp grillin, græjurnar og tökum upp snakkið. Hér er stofnunin að hlutast til um hvað við Íslendingar eigum að borða og maula yfir Eurovisionkeppninni. Ég er sjálfur veitingamaður og sel pizzur og er ósáttur að RÚV sé að ýta undir ákveðna menningu um Eurovision og hafa áhrif á hvað fólk eigi að borða yfir söngvakeppninni. Ég er viss um að aðrir veitingamenn deili óánægju sinni með mér. Af hverju þarf RÚV að ákveða að fólk þurfi að grilla eða borða snakk? Ég er hér alls ekki að segja að RÚV hefði átt að segja borðum pizzur og grænmeti, það hefði ekkert verið betra. En hvað um það, við vitum öll að margir borða grænmeti, sælgæti, kjúklinga, asískan mat eða jafnvel mat frá því landi sem viðkomandi fjölskylda eða vinahópur heldur með í keppninni það árið. RÚV á að skammast sín og taka þessa hlutdrægnu auglýsingu tafarlaust úr dagskrá næstu tvo dagana og vanda sig betur í framtíðinni. Höfundur er veitingamaður í Vestmannaeyjum.
Skoðun Lögreglumenn samningslausir mánuðum saman og án verkfallsréttar Fjölnir Sæmundsson skrifar