Afglapavæðing umræðunnar Þorsteinn Sæmundsson skrifar 24. september 2021 22:16 Á líðandi kjörtímabili hefur farið fram ítrekuð umræða um meinta refsigleði gagnvart þeim sem gripnir eru með neysluskammta fíkniefna. Í tilfinningaþrungnum á Alþingi var dregin upp sú mynd að veikir einstaklingar væru fangelsaðir fyrir að hafa undir höndum neysluskammta. Undirritaður hélt því fram í umræðunni að refsingar við að hafa undir höndum neysluskammta fíkniefna að þær væru í takt við refsingar við því að aka of hratt á t.d á Kjalarnesi. Á dögunum fékk greinarhöfundur svar dómsmálaráðherra við fyrirspurn undirritaðs um refsingar vegna vörslu fíkniefna. Greinarhöfundi finnst einfaldast að birta svar ráðherra við fyrirspurninni. Fyrirspurnin laut að refsingum vegna vörslu fíkniefna undanfarin ár. Svarið er fært að formi miðilsins en má líka sjá á vef Alþingis á þingskjali 1923/842. mál og hljóðar svo: Óskað var upplýsinga frá embætti ríkissaksóknara til að svara fyrirspurninni og eru svörin eftirfarandi.1. Hversu margir afplána nú dóma í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna? Enginn afplánar nú dóm í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna.2. Hversu margir voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir vörslu neysluskammta fíkniefna árlega árin 2010–2020? Enginn hefur verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir vörslur neysluskammta fíkniefna á umræddu tímabili.3. Hver eru algengustu viðurlög við vörslu neysluskammta fíkniefna: a. fyrir fyrsta brot, Sekt. b. vegna ítrekaðra brota?Sekt.4. Hversu margir hlutu dóma fyrir ölvun á almannafæri, sbr. 21. gr. áfengislaga, nr. 75/1998, árlega árin 2010–2020? Enginn hefur hlotið dóm fyrir ölvun á almannafæri á umræddu tímabili.5. Hver eru algengustu viðurlög við brotum á 21. gr. áfengislaga? Sektir. Greinarhöfundur lætur lesendum eftir að meta hvort á Íslandi sé mikil refsigleði vegna vörslu neysluskammta fíkniefna. Höfundur er þingmaður Miðflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Þorsteinn Sæmundsson Fíkn Miðflokkurinn Mest lesið Halldór 08.02.2025 Halldór Stærðargráða ólögmætrar eignaupptöku í gegnum verðtryggingu er um 60 milljarðar síðustu þrjú ár Örn Karlsson Skoðun Áslaug Arna – kraftur nýrra tíma Friðrik Jósefsson Skoðun Eureka! Auðvitað Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Íslenskan lifir – með hjálp gervigreindar! Sigvaldi Einarsson Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Skoðun Skoðun Áslaug Arna – kraftur nýrra tíma Friðrik Jósefsson skrifar Skoðun Eureka! Auðvitað Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Stærðargráða ólögmætrar eignaupptöku í gegnum verðtryggingu er um 60 milljarðar síðustu þrjú ár Örn Karlsson skrifar Skoðun Íslenskan lifir – með hjálp gervigreindar! Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Töframáttur menntunar og tilbreytingarlaust töðumaul peningatómhyggjunnar Geir Sigurðsson skrifar Skoðun Feilspor kjarasamninga og jákvæð styrking launaafsláttar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli Helga Þórðardóttir skrifar Skoðun Kerecis og innviðauppbygging Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Svar til Höllu – Varasjóður VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Sjálfsögð krafa um upplýsingar um slit kjaraviðræðna Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið kostar Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir skrifar Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Á líðandi kjörtímabili hefur farið fram ítrekuð umræða um meinta refsigleði gagnvart þeim sem gripnir eru með neysluskammta fíkniefna. Í tilfinningaþrungnum á Alþingi var dregin upp sú mynd að veikir einstaklingar væru fangelsaðir fyrir að hafa undir höndum neysluskammta. Undirritaður hélt því fram í umræðunni að refsingar við að hafa undir höndum neysluskammta fíkniefna að þær væru í takt við refsingar við því að aka of hratt á t.d á Kjalarnesi. Á dögunum fékk greinarhöfundur svar dómsmálaráðherra við fyrirspurn undirritaðs um refsingar vegna vörslu fíkniefna. Greinarhöfundi finnst einfaldast að birta svar ráðherra við fyrirspurninni. Fyrirspurnin laut að refsingum vegna vörslu fíkniefna undanfarin ár. Svarið er fært að formi miðilsins en má líka sjá á vef Alþingis á þingskjali 1923/842. mál og hljóðar svo: Óskað var upplýsinga frá embætti ríkissaksóknara til að svara fyrirspurninni og eru svörin eftirfarandi.1. Hversu margir afplána nú dóma í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna? Enginn afplánar nú dóm í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna.2. Hversu margir voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir vörslu neysluskammta fíkniefna árlega árin 2010–2020? Enginn hefur verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir vörslur neysluskammta fíkniefna á umræddu tímabili.3. Hver eru algengustu viðurlög við vörslu neysluskammta fíkniefna: a. fyrir fyrsta brot, Sekt. b. vegna ítrekaðra brota?Sekt.4. Hversu margir hlutu dóma fyrir ölvun á almannafæri, sbr. 21. gr. áfengislaga, nr. 75/1998, árlega árin 2010–2020? Enginn hefur hlotið dóm fyrir ölvun á almannafæri á umræddu tímabili.5. Hver eru algengustu viðurlög við brotum á 21. gr. áfengislaga? Sektir. Greinarhöfundur lætur lesendum eftir að meta hvort á Íslandi sé mikil refsigleði vegna vörslu neysluskammta fíkniefna. Höfundur er þingmaður Miðflokksins.
Óskað var upplýsinga frá embætti ríkissaksóknara til að svara fyrirspurninni og eru svörin eftirfarandi.1. Hversu margir afplána nú dóma í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna? Enginn afplánar nú dóm í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna.2. Hversu margir voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir vörslu neysluskammta fíkniefna árlega árin 2010–2020? Enginn hefur verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir vörslur neysluskammta fíkniefna á umræddu tímabili.3. Hver eru algengustu viðurlög við vörslu neysluskammta fíkniefna: a. fyrir fyrsta brot, Sekt. b. vegna ítrekaðra brota?Sekt.4. Hversu margir hlutu dóma fyrir ölvun á almannafæri, sbr. 21. gr. áfengislaga, nr. 75/1998, árlega árin 2010–2020? Enginn hefur hlotið dóm fyrir ölvun á almannafæri á umræddu tímabili.5. Hver eru algengustu viðurlög við brotum á 21. gr. áfengislaga? Sektir.
Stærðargráða ólögmætrar eignaupptöku í gegnum verðtryggingu er um 60 milljarðar síðustu þrjú ár Örn Karlsson Skoðun
Skoðun Stærðargráða ólögmætrar eignaupptöku í gegnum verðtryggingu er um 60 milljarðar síðustu þrjú ár Örn Karlsson skrifar
Skoðun Töframáttur menntunar og tilbreytingarlaust töðumaul peningatómhyggjunnar Geir Sigurðsson skrifar
Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir skrifar
Stærðargráða ólögmætrar eignaupptöku í gegnum verðtryggingu er um 60 milljarðar síðustu þrjú ár Örn Karlsson Skoðun