Háhýsi við Hamraborg Brynjólfur Þorkell Brynjólfsson skrifar 9. júní 2021 12:30 Skipulagsvald er alfarið í höndum sveitarfélaga. Lagabálkurinn sem fjallar um regluverk skipulagslaga eru lög 2010 nr. 123. Um markmið laganna er fjallað í 1. grein. Þar segir í d lið: „d. að tryggja að samráð sé haft við almenning við gerð skipulagsáætlana þannig að honum sé gefið tækifæri til að hafa áhrif á ákvörðun stjórnvalda við gerð slíkra áætlana“ Hvernig skyldi slíkt samráð fara fram? Yfirleitt endurskoðar sveitarfélag aðalskipulag einu sinni á kjörtímabili. Aðalskipulag má segja að sé framtíðasýn og áætlun um landnotkun. Deiliskipulag tekur til afmarkaðra hluta lands og er nákvæm úrfærsla á notkun og nýtingu svæða og lóða. Íbúar geta sent inn athugasemdir á meðan aðal og deiliskipulag er í kynningu en það er alfarið í höndum skipulagsráðs og eftir atvikum bæjarstjórnar að taka tillit til athugasemda eða ekki. 51. grein skipulagslaga fjallar um bætur en þar segir í 1. málgr. „Leiði skipulag eða breyting á skipulagi til þess að verðmæti fasteignar skerðist verulega, umfram það sem við á um sambærilegar eignir í næsta nágrenni, á sá er getur sýnt fram á tjón af þeim sökum rétt á bótum frá viðkomandi sveitarfélagi.“ Hér stendur hnífurinn í kúnni bæjaryfirvöl þurfa ekki að taka tillit til athugasemda frekar en þeim sýnist. Íbúar geta hins vegar leitað réttar síns en það ferli getur verið flókið og tímafrekt auk þess sem slíku ferli fylgir yfirleitt mikill kostnaður. Sú byggð sem nú stendur til að reisa á Fannarborgarreitnum mun hafa mikil áhrif á þá íbúa sem fyrir eru. Lítið tillit ef nokkuð hefur verið tillit til vel rökstuddra andmæla íbúa. Deilur nágranna ganga oft út á trjágróður, skjólveggi og annað sem er gert í óþökk. Í slíkum tilfellum hafa risið málaferli og eru fjölmörg dæmi um að þurft hafi að fjarlægja gróður, skúra og skjólveggi svo eitthvað sé nefnt. Um háhýsi gegnir öðru máli. Því spyr ég hagsmuni hverra er verið að verja? Höfundur er formaður Miðflokksdeildar Kópavogs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kópavogur Skipulag Miðflokkurinn Mest lesið Bakpokinn sem þyngist aðeins hjá öðrum Inga Sæland Skoðun Örlög Íslendinga og u-beygja áhrifamesta fjármálamanns heims Snorri Másson Skoðun Gunnar Smári hvað er hann? Birgir Dýrfjörð Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson Skoðun Forvarnir á ferð Erlingur Sigvaldason Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson Skoðun Jóhann Páll: Vertu í liði með náttúrunni ekki gegn henni Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Mataræði í stóra samhengi lífsins Birna Þórisdóttir Skoðun Það læra börnin sem fyrir þeim er haft Sigurður Örn Hilmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Gunnar Smári hvað er hann? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Um Ingibjörgu Gunnarsdóttur – ferill að rektorskjöri Rúnar Unnþórsson,Þórhallur Ingi Halldórsson skrifar Skoðun Ísland er leiðandi ljós og hvatning til fjölmiðla Hrönn Egilsdóttir skrifar Skoðun Forvarnir á ferð Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Vertu meðbyr mannúðar Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Fegurð sem breytir skólum Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Það læra börnin sem fyrir þeim er haft Sigurður Örn Hilmarsson skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson as Rector - A visionary leader uniting disciplines and driving innovation Marianne Elisabeth Klinke skrifar Skoðun Verður Frelsið fullveldinu að bráð? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Til rektorsframbjóðenda: Hvað gerir nýr rektor HÍ við Endurmenntun? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Mataræði í stóra samhengi lífsins Birna Þórisdóttir skrifar Skoðun Hvað varð um loftslagsmálin? Kamma Thordarson skrifar Skoðun Bakpokinn sem þyngist aðeins hjá öðrum Inga Sæland skrifar Skoðun Örlög Íslendinga og u-beygja áhrifamesta fjármálamanns heims Snorri Másson skrifar Skoðun Ég kýs Magnús Karl sem rektor Bylgja Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Jóhann Páll: Vertu í liði með náttúrunni ekki gegn henni Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Tífalt hærri vextir, meiri skuldir - menntastefna stjórnvalda? Júlíus Viggó Ólafsson,Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Lífið gefur engan afslátt Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir sem næsti rektor HÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Vitskert veröld Einar Helgason skrifar Skoðun Draumurinn um hið fullkomna öryggisnet Signý Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Sönnunarbyrði og hagsmunaárekstur Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Sem doktorsnemi styð ég Silju Báru til Rektors Háskóla Íslands Eva Jörgensen skrifar Skoðun Sterk og breið samtök – tími til að styrkja rödd minni fyrirtækja Friðrik Árnason skrifar Skoðun Nýjar ráðleggingar um mataræði María Heimisdóttir skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hvalveiðar eru slæmar fyrir ímynd Íslands Clive Stacey skrifar Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Í heimi sem samþykkir þjóðarmorð er ekkert jafnrétti Najlaa Attaallah skrifar Skoðun Heilinn okkar og klukka lífsins Birna V. Baldursdóttir ,Heiðdís B. Valdimarsdóttir skrifar Sjá meira
Skipulagsvald er alfarið í höndum sveitarfélaga. Lagabálkurinn sem fjallar um regluverk skipulagslaga eru lög 2010 nr. 123. Um markmið laganna er fjallað í 1. grein. Þar segir í d lið: „d. að tryggja að samráð sé haft við almenning við gerð skipulagsáætlana þannig að honum sé gefið tækifæri til að hafa áhrif á ákvörðun stjórnvalda við gerð slíkra áætlana“ Hvernig skyldi slíkt samráð fara fram? Yfirleitt endurskoðar sveitarfélag aðalskipulag einu sinni á kjörtímabili. Aðalskipulag má segja að sé framtíðasýn og áætlun um landnotkun. Deiliskipulag tekur til afmarkaðra hluta lands og er nákvæm úrfærsla á notkun og nýtingu svæða og lóða. Íbúar geta sent inn athugasemdir á meðan aðal og deiliskipulag er í kynningu en það er alfarið í höndum skipulagsráðs og eftir atvikum bæjarstjórnar að taka tillit til athugasemda eða ekki. 51. grein skipulagslaga fjallar um bætur en þar segir í 1. málgr. „Leiði skipulag eða breyting á skipulagi til þess að verðmæti fasteignar skerðist verulega, umfram það sem við á um sambærilegar eignir í næsta nágrenni, á sá er getur sýnt fram á tjón af þeim sökum rétt á bótum frá viðkomandi sveitarfélagi.“ Hér stendur hnífurinn í kúnni bæjaryfirvöl þurfa ekki að taka tillit til athugasemda frekar en þeim sýnist. Íbúar geta hins vegar leitað réttar síns en það ferli getur verið flókið og tímafrekt auk þess sem slíku ferli fylgir yfirleitt mikill kostnaður. Sú byggð sem nú stendur til að reisa á Fannarborgarreitnum mun hafa mikil áhrif á þá íbúa sem fyrir eru. Lítið tillit ef nokkuð hefur verið tillit til vel rökstuddra andmæla íbúa. Deilur nágranna ganga oft út á trjágróður, skjólveggi og annað sem er gert í óþökk. Í slíkum tilfellum hafa risið málaferli og eru fjölmörg dæmi um að þurft hafi að fjarlægja gróður, skúra og skjólveggi svo eitthvað sé nefnt. Um háhýsi gegnir öðru máli. Því spyr ég hagsmuni hverra er verið að verja? Höfundur er formaður Miðflokksdeildar Kópavogs.
Skoðun Um Ingibjörgu Gunnarsdóttur – ferill að rektorskjöri Rúnar Unnþórsson,Þórhallur Ingi Halldórsson skrifar
Skoðun Björn Þorsteinsson as Rector - A visionary leader uniting disciplines and driving innovation Marianne Elisabeth Klinke skrifar
Skoðun Til rektorsframbjóðenda: Hvað gerir nýr rektor HÍ við Endurmenntun? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Tífalt hærri vextir, meiri skuldir - menntastefna stjórnvalda? Júlíus Viggó Ólafsson,Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar