Mourinho segir ekkert félag í Evrópu komast nálægt Tottenham í aðstöðumálum Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. nóvember 2019 08:00 Glaður vísir/getty Portúgalinn Jose Mourinho kveðst aldrei hafa séð jafn góða aðstöðu og hans nýja félag, Tottenham, hefur upp á að bjóða. Mourinho hefur verið afar jákvæður í samskiptum við fjölmiðla síðan hann var ráðinn til félagsins á miðvikudagsmorgun og í fyrsta viðtali sínu sem stjóri Tottenham fór hann fögrum orðum um nýjan leikvang félagsins og sagði æfingaaðstöðuna í algjörum sérflokki í evrópskum fótbolta. „Ég tel að þú sért of hógvær þegar þú talar um frábæran leikvang, alltof hógvær. Þú verður að segja að þetta sé besti leikvangur heims. Það er raunveruleikinn,“ segir Mourinho og heldur áfram. „Æfingasvæðið er engu líkt. Þú getur mögulega borið það saman við það besta sem þú sérð í ameríska fótboltanum en það er í öðrum gæðaflokki en allt annað í Evrópu.“ „Ég hef verið á bestu stöðunum en það er ekki samanburðarhæft við þetta og það sama gildir um leikvanginn. Þetta er eitthvað sem ætti að gera okkur öll mjög stolt. Við búum við algjörlega ótrúlega aðstöðu,“ segir Mourinho. Mourinho ætti að hafa þokkalegt vit á því sem hann talar um enda hefur hann starfað fyrir mörg af stærstu íþróttafélögum heims í Chelsea, Inter Milan, Real Madrid og Manchester United. Fyrsti leikur Tottenahm undir stjórn Mourinho er á morgun þegar liðið sækir West Ham heim í Lundúnarslag. Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00 Á að setja bikara í tóma bikarskápa Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa. 21. nóvember 2019 13:30 Mourinho lofar stuðningsmönnum Spurs ástríðu Jose Mourinho stýrir Tottenham í fyrsta sinn í hádegisleiknum á laugardag. 21. nóvember 2019 08:30 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mourinho: Dyrnar standa Pochettino alltaf opnar Portúgalinn hrósaði forvera sínum í starfi knattspyrnustjóra Tottenham. 21. nóvember 2019 15:30 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Portúgalinn Jose Mourinho kveðst aldrei hafa séð jafn góða aðstöðu og hans nýja félag, Tottenham, hefur upp á að bjóða. Mourinho hefur verið afar jákvæður í samskiptum við fjölmiðla síðan hann var ráðinn til félagsins á miðvikudagsmorgun og í fyrsta viðtali sínu sem stjóri Tottenham fór hann fögrum orðum um nýjan leikvang félagsins og sagði æfingaaðstöðuna í algjörum sérflokki í evrópskum fótbolta. „Ég tel að þú sért of hógvær þegar þú talar um frábæran leikvang, alltof hógvær. Þú verður að segja að þetta sé besti leikvangur heims. Það er raunveruleikinn,“ segir Mourinho og heldur áfram. „Æfingasvæðið er engu líkt. Þú getur mögulega borið það saman við það besta sem þú sérð í ameríska fótboltanum en það er í öðrum gæðaflokki en allt annað í Evrópu.“ „Ég hef verið á bestu stöðunum en það er ekki samanburðarhæft við þetta og það sama gildir um leikvanginn. Þetta er eitthvað sem ætti að gera okkur öll mjög stolt. Við búum við algjörlega ótrúlega aðstöðu,“ segir Mourinho. Mourinho ætti að hafa þokkalegt vit á því sem hann talar um enda hefur hann starfað fyrir mörg af stærstu íþróttafélögum heims í Chelsea, Inter Milan, Real Madrid og Manchester United. Fyrsti leikur Tottenahm undir stjórn Mourinho er á morgun þegar liðið sækir West Ham heim í Lundúnarslag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00 Á að setja bikara í tóma bikarskápa Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa. 21. nóvember 2019 13:30 Mourinho lofar stuðningsmönnum Spurs ástríðu Jose Mourinho stýrir Tottenham í fyrsta sinn í hádegisleiknum á laugardag. 21. nóvember 2019 08:30 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mourinho: Dyrnar standa Pochettino alltaf opnar Portúgalinn hrósaði forvera sínum í starfi knattspyrnustjóra Tottenham. 21. nóvember 2019 15:30 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56
Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00
Á að setja bikara í tóma bikarskápa Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa. 21. nóvember 2019 13:30
Mourinho lofar stuðningsmönnum Spurs ástríðu Jose Mourinho stýrir Tottenham í fyrsta sinn í hádegisleiknum á laugardag. 21. nóvember 2019 08:30
Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30
Mourinho: Dyrnar standa Pochettino alltaf opnar Portúgalinn hrósaði forvera sínum í starfi knattspyrnustjóra Tottenham. 21. nóvember 2019 15:30