Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 12:00 Það sést vel á Priscilu Heldes enda komin fimm mánuði á leið. Hún á að eignast barnið í ágúst. Skjámynd/SportTV2 Brasilíska blakkonan Priscila Heldes er kasólétt en hún lætur það ekki stoppa sig að keppa áfram með liði sínu í brasilísku blakdeildinni. Heldes er 33 ára gömul og fyrrum leikmaður í brasilíska landsliðinu. Þessa dagana spilar hún með liði Fluminense FC í brasilísku deildinni og er þar á sínu öðru tímabili. Það sem vekur athygli á veru hennar inn á vellinum er að Heldes er komin fimm mánuði á leið. Myndir náðust af henni þar sem bumban sést mjög greinilega. Blak er auðvitað íþrótt án snertingar en kallar á því að hún fari í gólfið eða hoppi hvað eftir annað sem reynir vissuleika á líkama kasóléttar konu. Athyglin fékk Heldes til að tjá sig um stöðu mála hjá sér en það gerði hún á samfélagmiðlum. 5-month pregnant belly? No problem for Brazilian volleyball player 33yo Priscila Heldes decides to play for two with her doctor's permissionLook safe to you? pic.twitter.com/6qi9DQFzU5— RT (@RT_com) April 13, 2025 „Hver meðganga er einstök en það sem við konur upplifum á þessari vegferð er sá mikli styrkur sem við búum yfir,“ skrifaði Priscila Heldes. „Með hverri breytingu á líkama mínum og hverju þroskaskrefi sonar míns, þá átta ég mig betur á því hversu guð er yndislegur og hvernig hann passar upp á öll smáatriði,“ skrifaði Heldes. „Ég er ekki fyrsta konan sem heldur áfram að vinna á meðgöngu sinni. Ég verð heldur ekki sú síðasta og það er yndislegt,“ skrifaði Heldes. „Konur áttið þig ykkur á því að þið komast miklu lengra en þið ímyndið ykkur og getið allar afrekað ótrúlegustu hluti,“ skrifaði Heldes. View this post on Instagram A post shared by Priscila Heldes (@priscila_heldes) Blak Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira
Heldes er 33 ára gömul og fyrrum leikmaður í brasilíska landsliðinu. Þessa dagana spilar hún með liði Fluminense FC í brasilísku deildinni og er þar á sínu öðru tímabili. Það sem vekur athygli á veru hennar inn á vellinum er að Heldes er komin fimm mánuði á leið. Myndir náðust af henni þar sem bumban sést mjög greinilega. Blak er auðvitað íþrótt án snertingar en kallar á því að hún fari í gólfið eða hoppi hvað eftir annað sem reynir vissuleika á líkama kasóléttar konu. Athyglin fékk Heldes til að tjá sig um stöðu mála hjá sér en það gerði hún á samfélagmiðlum. 5-month pregnant belly? No problem for Brazilian volleyball player 33yo Priscila Heldes decides to play for two with her doctor's permissionLook safe to you? pic.twitter.com/6qi9DQFzU5— RT (@RT_com) April 13, 2025 „Hver meðganga er einstök en það sem við konur upplifum á þessari vegferð er sá mikli styrkur sem við búum yfir,“ skrifaði Priscila Heldes. „Með hverri breytingu á líkama mínum og hverju þroskaskrefi sonar míns, þá átta ég mig betur á því hversu guð er yndislegur og hvernig hann passar upp á öll smáatriði,“ skrifaði Heldes. „Ég er ekki fyrsta konan sem heldur áfram að vinna á meðgöngu sinni. Ég verð heldur ekki sú síðasta og það er yndislegt,“ skrifaði Heldes. „Konur áttið þig ykkur á því að þið komast miklu lengra en þið ímyndið ykkur og getið allar afrekað ótrúlegustu hluti,“ skrifaði Heldes. View this post on Instagram A post shared by Priscila Heldes (@priscila_heldes)
Blak Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni