Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2025 16:06 Abdoulaye Doucoure fagnar sigurmarki sínu gegn Nottingham Forest. getty/Shaun Botterill Fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Abdoulaye Doucoure skoraði sigurmark Everton gegn Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 0-1, Everton í vil. Flest benti til að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli en á 94. mínútu tapaði Murillo, varnarmaður Forest, boltanum klaufalega. Varamaðurinn Dwight McNeil átti hárnákvæma sendingu inn fyrir vörn heimamanna á Doucoure sem skoraði og tryggði gestunum stigin þrjú. Þetta var annað tap Forest í röð en liðið er í 3. sæti deildarinnar. Everton er í 14. sætinu. Fyrsta stigið síðan í lok janúar Eftir að hafa tapað átta leikjum í röð án þess að skora fékk Leicester City loks stig þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Brighton. Joao Pedro kom Brighton tvisvar sinnum yfir gegn með mörkum af vítapunktinum en Leicester jafnaði í tvígang, fyrst Stephy Mavididi og svo Caleb Okoli. Þetta er fyrsta stigið sem Leicester nær í síðan liðið vann Tottenham, 1-2, 26. janúar. Leicester er samt enn í vonlausum málum; í nítjánda og næstneðsta sæti deildarinnar með aðeins átján stig, fjórtán stigum frá öruggu sæti. Brighton, sem hefur aðeins fengið tvö stig í síðustu fjórum leikjum, er í 9. sæti. Þrjú mörk frá varamönnum Botnlið Southampton hélt jöfnu gegn Aston Villa í 73 mínútur en fékk svo á sig þrjú mörk undir lokin. Lokatölur 0-3, Villa í vil. Aaron Ramsdale, markvörður Southampton, varði víti frá Marco Asensio á 69. mínútu en fjórum mínútum síðar kom Ollie Watkins Villa yfir. Donyell Malen bætti svo öðru marki við á 79. mínútu en þeir Watkins komu báðir inn á sem varamenn á 66. mínútu. Í uppbótartíma fékk Villa annað víti. Asensio fór aftur á punktinn en aftur varði Ramsdale. John McGinn fylgdi hins vegar á eftir og skoraði. Þrír varamenn komust því á blað hjá Villa í dag. Með sigrinum komst Villa upp í 5. sæti deildarinnar. Southampton er á botninum en liðið féll formlega um síðustu helgi. Enski boltinn Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Sjá meira
Flest benti til að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli en á 94. mínútu tapaði Murillo, varnarmaður Forest, boltanum klaufalega. Varamaðurinn Dwight McNeil átti hárnákvæma sendingu inn fyrir vörn heimamanna á Doucoure sem skoraði og tryggði gestunum stigin þrjú. Þetta var annað tap Forest í röð en liðið er í 3. sæti deildarinnar. Everton er í 14. sætinu. Fyrsta stigið síðan í lok janúar Eftir að hafa tapað átta leikjum í röð án þess að skora fékk Leicester City loks stig þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Brighton. Joao Pedro kom Brighton tvisvar sinnum yfir gegn með mörkum af vítapunktinum en Leicester jafnaði í tvígang, fyrst Stephy Mavididi og svo Caleb Okoli. Þetta er fyrsta stigið sem Leicester nær í síðan liðið vann Tottenham, 1-2, 26. janúar. Leicester er samt enn í vonlausum málum; í nítjánda og næstneðsta sæti deildarinnar með aðeins átján stig, fjórtán stigum frá öruggu sæti. Brighton, sem hefur aðeins fengið tvö stig í síðustu fjórum leikjum, er í 9. sæti. Þrjú mörk frá varamönnum Botnlið Southampton hélt jöfnu gegn Aston Villa í 73 mínútur en fékk svo á sig þrjú mörk undir lokin. Lokatölur 0-3, Villa í vil. Aaron Ramsdale, markvörður Southampton, varði víti frá Marco Asensio á 69. mínútu en fjórum mínútum síðar kom Ollie Watkins Villa yfir. Donyell Malen bætti svo öðru marki við á 79. mínútu en þeir Watkins komu báðir inn á sem varamenn á 66. mínútu. Í uppbótartíma fékk Villa annað víti. Asensio fór aftur á punktinn en aftur varði Ramsdale. John McGinn fylgdi hins vegar á eftir og skoraði. Þrír varamenn komust því á blað hjá Villa í dag. Með sigrinum komst Villa upp í 5. sæti deildarinnar. Southampton er á botninum en liðið féll formlega um síðustu helgi.
Enski boltinn Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Sjá meira