„Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 16:30 Ange Postecoglou fagnar sigri Tottenham í gærkvöldi og þar með sæti í undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar. Getty/ Alex Grimm/ Ange Postecoglou stýrði Tottenham áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar í gærkvöldi og svo gæti farið að við fáum enskan úrslitaleik um laust sæti í Meistaradeildinni. Postecoglou beindi orðum síðum til sinna gagnrýnenda eftir 1-0 útisigur Tottenham á Eintracht Frankfurt. Þetta hefur verið mjög erfitt tímabil fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en eins og hjá Manchester United þá getur liðið bjargað miklu með því að vinna Evrópudeildina. „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur,“ sagði Ange Postecoglou sposkur á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég er ánægður með marga hluti og er virkilega stoltur af strákunum. Við vorum að spila á útivelli í átta liða úrslitum á móti mjög góðu liði,“ sagði Postecoglou. „Við þurftum að skora í kvöld og sýna okkar gæði. Strákarnir voru frábærir í svona mikilvægum leik. Við unnum okkur réttinn að fá að spila í undanúrslitunum,“ sagði Postecoglou. „Ég er samt sami knattspyrnustjórinn í dag og ég var í gær. Svona ef einhver heldur að ég sé allt í einu orðinn betri þjálfari. Mér er sama hvað öðrum finnst. Það hefur ekki áhrif á mína vinnu. Eina sem skiptir mig máli er að leikmennirnir mínir og starfsliðið hafi trú á mér,“ sagði Postecoglou. „Leikmennirnir og starfsmennirnir hafa verið stórkostlegir. Ég er andlit liðsins en þeir taka ábyrgð í gegnum mínar ákvarðanir og ég hef ekki orðið var við það að þeir efist um mínar ákvarðanir,“ sagði Postecoglou. Tottenham mætir norska félaginu Bodö/Glimt í undanúrslitum Evrópudeildarinnar en í hinum leiknum mætast Manchester United og Athletic Bilbao. View this post on Instagram A post shared by Optus Sport (@optussport) Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Sport Fleiri fréttir Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Sjá meira
Postecoglou beindi orðum síðum til sinna gagnrýnenda eftir 1-0 útisigur Tottenham á Eintracht Frankfurt. Þetta hefur verið mjög erfitt tímabil fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en eins og hjá Manchester United þá getur liðið bjargað miklu með því að vinna Evrópudeildina. „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur,“ sagði Ange Postecoglou sposkur á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég er ánægður með marga hluti og er virkilega stoltur af strákunum. Við vorum að spila á útivelli í átta liða úrslitum á móti mjög góðu liði,“ sagði Postecoglou. „Við þurftum að skora í kvöld og sýna okkar gæði. Strákarnir voru frábærir í svona mikilvægum leik. Við unnum okkur réttinn að fá að spila í undanúrslitunum,“ sagði Postecoglou. „Ég er samt sami knattspyrnustjórinn í dag og ég var í gær. Svona ef einhver heldur að ég sé allt í einu orðinn betri þjálfari. Mér er sama hvað öðrum finnst. Það hefur ekki áhrif á mína vinnu. Eina sem skiptir mig máli er að leikmennirnir mínir og starfsliðið hafi trú á mér,“ sagði Postecoglou. „Leikmennirnir og starfsmennirnir hafa verið stórkostlegir. Ég er andlit liðsins en þeir taka ábyrgð í gegnum mínar ákvarðanir og ég hef ekki orðið var við það að þeir efist um mínar ákvarðanir,“ sagði Postecoglou. Tottenham mætir norska félaginu Bodö/Glimt í undanúrslitum Evrópudeildarinnar en í hinum leiknum mætast Manchester United og Athletic Bilbao. View this post on Instagram A post shared by Optus Sport (@optussport)
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Sport Fleiri fréttir Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Sjá meira