Glaðbeittur Mourinho: Eyddi nokkrum mínútum með Dele Alli Anton Ingi Leifsson skrifar 23. nóvember 2019 15:31 Mourinho og Dele Alli er hinum síðarnefnda var skipt af velli. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með lærisveina sína eftir 3-2 sigur Tottenham á West Ham í dag í frumraun Mourinho með Tottenham-liðið. Tottenham komst í 3-0 í leiknum en West Ham minnkaði muninn seint í leiknum. Mourinho segir að það mikilvægasta hafi verið stigin þrjú og þau hafi komið í hús. „Ég var mjög ánægður áður en við fengum þessi tvö mörk á okkur. Við vorum að spila vel og gera það sem við höfðum æft. Við fengum færið til að koma þessu í 4-0 og drepa leikinn,“ sagði Mourinho í leikslok. „Við erum heppnir að ég hef verið í svo mörg ár í ensku úrvalsdeildinni svo ég sagði leikmönnunum að þótt við værum 3-0 yfir á 85. mínútu þá væri þetta enn opið.“ „Það voru líka margir hlutir sem spiluðu inn í. Tilfinningarnar frá fyrrum þjálfara, fólk að koma til baka frá landsliðum sínum og þreytan síðustu tuttugu mínúturnar.“"I really enjoyed our first 60 minutes. The most important thing was to win." "I spent some time with Dele in training and we said the best Dele has to come back!" Jose Mourinho gives his first interview as a winning Spurs boss...@DesKellyBTSpic.twitter.com/6ZUuCMn2sK — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 23, 2019 „Það mikilvægasta var að vinna og það skipti ekki máli hvernig. Strákarnir eru sáttir og það er það sem ég vildi.“ Dele Alli átti frábæran leik í dag en hann hefur verið skugginn að sjálfum sér að undanförnu. „Ég er ánægður með hann. Ég eyddi nokkrum mínútum með honum á æfingum og fyrir utan æfingavöllinn. Við sögðum að hinn besti Dele Alli þyrfti að snúa aftur.“ „Hann er of góður til þess að vera ekki einn af besti leikmönnum heims og að spila með landsliði sínu.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Fullkomin byrjun Mourinho Tottenham byrjaði vel undir stjórn Portúgalans. 23. nóvember 2019 14:15 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með lærisveina sína eftir 3-2 sigur Tottenham á West Ham í dag í frumraun Mourinho með Tottenham-liðið. Tottenham komst í 3-0 í leiknum en West Ham minnkaði muninn seint í leiknum. Mourinho segir að það mikilvægasta hafi verið stigin þrjú og þau hafi komið í hús. „Ég var mjög ánægður áður en við fengum þessi tvö mörk á okkur. Við vorum að spila vel og gera það sem við höfðum æft. Við fengum færið til að koma þessu í 4-0 og drepa leikinn,“ sagði Mourinho í leikslok. „Við erum heppnir að ég hef verið í svo mörg ár í ensku úrvalsdeildinni svo ég sagði leikmönnunum að þótt við værum 3-0 yfir á 85. mínútu þá væri þetta enn opið.“ „Það voru líka margir hlutir sem spiluðu inn í. Tilfinningarnar frá fyrrum þjálfara, fólk að koma til baka frá landsliðum sínum og þreytan síðustu tuttugu mínúturnar.“"I really enjoyed our first 60 minutes. The most important thing was to win." "I spent some time with Dele in training and we said the best Dele has to come back!" Jose Mourinho gives his first interview as a winning Spurs boss...@DesKellyBTSpic.twitter.com/6ZUuCMn2sK — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 23, 2019 „Það mikilvægasta var að vinna og það skipti ekki máli hvernig. Strákarnir eru sáttir og það er það sem ég vildi.“ Dele Alli átti frábæran leik í dag en hann hefur verið skugginn að sjálfum sér að undanförnu. „Ég er ánægður með hann. Ég eyddi nokkrum mínútum með honum á æfingum og fyrir utan æfingavöllinn. Við sögðum að hinn besti Dele Alli þyrfti að snúa aftur.“ „Hann er of góður til þess að vera ekki einn af besti leikmönnum heims og að spila með landsliði sínu.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Fullkomin byrjun Mourinho Tottenham byrjaði vel undir stjórn Portúgalans. 23. nóvember 2019 14:15 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira