„Fyrri hálfleikurinn var stórslys og frammistaðan sú versta á tímabilinu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. nóvember 2019 14:30 Jesse Lingard, Daniel James og Ole Gunnar Solskjær niðurlútnir í leikslok. vísir/getty Owen Hargreaves, fyrrum leikmaður Manchester United og nú sparkspekingur, var ekki hrifinn af sínum fyrri félögum í 3-3 jafnteflinu gegn Sheffield United í gær. Man. United lenti 2-0 undir en náði að snúa leiknum sér í hag áður Oli McBrnie bjargaði stigi fyrir nýliðanna. Endurkoman var þó ekki nóg fyrir Hargreaves sem leist ekkert á United-liðið í gær. „Í 70 mínútur voru þeir hrikalegir. Þetta var líklega versta frammistaðan á tímabilinu. Fyrri hálfleikurinn var stórslys og Sheffield United hefði átt að vera yfir með fleiri mörkum,“ sagði Hargreaves.'The first half was a disaster... they really were dreadful' Ex-Man United midfielder Owen Hargreaves slams Ole Gunnar Solskjaer's side's performance in draw at Bramall Lanehttps://t.co/FiLPftODou — MailOnline Sport (@MailSport) November 25, 2019 „Solskjær gerði breytingar og það eina sem þú getur tekið út úr þessu er að ungu strákarnir stigu upp. Það sem þú tekur frá leiknum í dag er það að gömlu mennirnir eiga að fara út og þeir ungu inn. Yfirbragð liðsins og með Phil Jones í vörninni virkaði ekki.“ Man. United er í 9. sæti deildarinnar með sautján stig eftir jafntefli, þó einungis tveimur stigum á eftir Wolves sem er í fimmta sætinu en miðju pakkinn er ansi þéttur. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Owen Hargreaves, fyrrum leikmaður Manchester United og nú sparkspekingur, var ekki hrifinn af sínum fyrri félögum í 3-3 jafnteflinu gegn Sheffield United í gær. Man. United lenti 2-0 undir en náði að snúa leiknum sér í hag áður Oli McBrnie bjargaði stigi fyrir nýliðanna. Endurkoman var þó ekki nóg fyrir Hargreaves sem leist ekkert á United-liðið í gær. „Í 70 mínútur voru þeir hrikalegir. Þetta var líklega versta frammistaðan á tímabilinu. Fyrri hálfleikurinn var stórslys og Sheffield United hefði átt að vera yfir með fleiri mörkum,“ sagði Hargreaves.'The first half was a disaster... they really were dreadful' Ex-Man United midfielder Owen Hargreaves slams Ole Gunnar Solskjaer's side's performance in draw at Bramall Lanehttps://t.co/FiLPftODou — MailOnline Sport (@MailSport) November 25, 2019 „Solskjær gerði breytingar og það eina sem þú getur tekið út úr þessu er að ungu strákarnir stigu upp. Það sem þú tekur frá leiknum í dag er það að gömlu mennirnir eiga að fara út og þeir ungu inn. Yfirbragð liðsins og með Phil Jones í vörninni virkaði ekki.“ Man. United er í 9. sæti deildarinnar með sautján stig eftir jafntefli, þó einungis tveimur stigum á eftir Wolves sem er í fimmta sætinu en miðju pakkinn er ansi þéttur.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira