City kvartaði formlega yfir dómgæslunni gegn Liverpool

City-menn voru afar ósáttir við dómgæsluna en þeir vildu fá tvær vítaspyrnur í leiknum.
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, lét fjórða dómarann, Mike Dean, heyra það með miklum tilþrifum eftir seinna atvikið og í leikslok þakkaði hann Oliver svo kaldhæðnislega fyrir leikinn.
City ku hafa sent formlega kvörtun til Mike Riley, yfirmanns dómaranna í ensku úrvalsdeildinni.
Eftir leikinn neitaði Guardiola að tala um dómgæsluna en hvatti fréttamenn þess í stað til að tala við Riley og hans fólk.
City er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, níu stigum á eftir toppliði Liverpool.
Tengdar fréttir

Liverpool fór illa með Englandsmeistarana í toppslagnum
Liverpool steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sannfærandi sigri á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag.

Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“
Það var ekki létt yfir spænska þjálfaranum í leikslok.

Fabinho sýndi nýja hlið á sér
Þegar stuðningsmenn Liverpool hugsa um Brasilíumanninn Fabinho koma líklega glæsimörk ekki fyrst upp í hugann en hann er þekktari fyrir að vera á hinum enda vallarins að sjá til þess að liðið fái ekki mörk á sig.

Silva dæmdur í bann fyrir rasisma
Bernardo Silva missir af næsta leik Manchester City.

Kompany segir að Manchester City þurfi ekki að kaupa miðvörð
Vincent Kompany, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester City, segir að fyrrum félag sitt þurfi ekki að kaupa miðvörð í janúar þrátt fyrir vandræði liðsins.

Kompany segir að rígurinn milli Liverpool og Man. City hafi breyst þegar ráðist var á rútu Englandsmeistaranna
Eitt atvik á síðustu leiktíð breytti öllu á milli félaganna, segir Vincent Kompany.

Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði
Englandsmeistarar Manchester City steinlágu fyrir meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pep Guardiola var í skýjunum með frammistöðu síns liðs.