Ný Icesave-ógn vomir yfir: Hundruð milljarða í húfi fyrir Ísland Kolbeinn Óttarsson Proppe skrifar 19. maí 2015 07:00 Guðrún Þorleifsdóttir, formaður stjórnar TIF, segist frekar bjartsýn á niðurstöðuna. Alltaf sé þó óvissa þegar dómsmál er höfðað. Ljóst sé að Icesave sé hvergi lokið. EFTA-dómstóllinn mun taka afstöðu til þriggja spurninga varðandi það hvort sú tilhögun sem gripið var til varðandi samkomulag um Icesave standist EES-samninginn. Breski lögfræðingurinn Tim Ward hefur verið ráðinn til að fara með mál Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (TIF), en hann var í lögmannateyminu sem sá um Icesave-málið á sínum tíma.Tim Ward er virtur breskur lögfræðingur. Hann var málflutningsmaður Íslands í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum og fyrir það valdi breska tímaritið The Lawyer hann málflutningsmann ársins árið 2013.Erfitt er að henda reiður á því hve háar fjárhæðir felast í ýtrustu kröfum Breta og Hollendinga. TIF sendi frá sér tilkynningu í fyrra þar sem því var lýst yfir að kröfurnar næmu um 556 milljörðum króna. Þar af nam krafa Hollendinga 103,6 milljörðum króna. Þeir hafa nú fallið frá höfuðstólskröfu sinni, en krefjast enn vaxta og kostnaðar. Gunnar Viðar, lögmaður TIF, segir ljóst að krafan sé hærri. „Á þeim tíma voru vextir og kostnaður talin taka kröfuna upp í um 1.000 milljarða króna.“ Hæstiréttur Íslands staðfesti á dögunum úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að Bretum og Hollendingum yrði leyft að leggja þrjár spurningar fyrir EFTA-dómstólinn.Mikill meirihluti Alþingi samþykkti síðari Icesave-samninginn 16. febrúar árið 2011 með miklum meirihluta, en aðeins 16 þingmenn voru á móti honum. Munaði þar mestu um að Sjálfstæðisflokkurinn studdi stjórnina í málinu. Vísir/GVASpurningarnar lúta að því hvort það samræmist EES-samningnum að skuldbindingar innstæðutryggingarsjóðs takmarkist við eignirnar á þeim tíma sem innstæður verða ótiltæk innlán þótt eignirnar dugi ekki til lágmarkstryggingar, hvort heimilt sé að stofna nýja deild um innlánstryggingarsjóð eins og gert var hér á landi og hvort það hafi verið heimilt að takmarka útgreiðslu úr sjóðnum við það sem tiltækt er í honum og krefjast þess að fallið verði frá frekari kröfum. Guðrún Þorleifsdóttir, formaður stjórnar TIF, segir að alltaf sé þó óvissa þegar dómsmál er höfðað. Ljóst sé að Icesave sé hvergi lokið. „Nei, þetta er náttúrulega klárlega partur af Icesave-málinu.“ Hún segist þó tiltölulega bjartsýn á niðurstöðuna. „Það er þó alltaf ákveðin óvissa þegar búið er að höfða mál og gildandi réttur er kannski hvergi skráður hvað þessi atriði varðar nákvæmlega.“ Verði úrskurður EFTA-dómstólsins Bretum og Hollendingum í hag þurfa þeir að reka mál gegn íslenskum stjórnvöldum fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Alþingi Mest lesið „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Fleiri fréttir Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Sjá meira
EFTA-dómstóllinn mun taka afstöðu til þriggja spurninga varðandi það hvort sú tilhögun sem gripið var til varðandi samkomulag um Icesave standist EES-samninginn. Breski lögfræðingurinn Tim Ward hefur verið ráðinn til að fara með mál Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (TIF), en hann var í lögmannateyminu sem sá um Icesave-málið á sínum tíma.Tim Ward er virtur breskur lögfræðingur. Hann var málflutningsmaður Íslands í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum og fyrir það valdi breska tímaritið The Lawyer hann málflutningsmann ársins árið 2013.Erfitt er að henda reiður á því hve háar fjárhæðir felast í ýtrustu kröfum Breta og Hollendinga. TIF sendi frá sér tilkynningu í fyrra þar sem því var lýst yfir að kröfurnar næmu um 556 milljörðum króna. Þar af nam krafa Hollendinga 103,6 milljörðum króna. Þeir hafa nú fallið frá höfuðstólskröfu sinni, en krefjast enn vaxta og kostnaðar. Gunnar Viðar, lögmaður TIF, segir ljóst að krafan sé hærri. „Á þeim tíma voru vextir og kostnaður talin taka kröfuna upp í um 1.000 milljarða króna.“ Hæstiréttur Íslands staðfesti á dögunum úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að Bretum og Hollendingum yrði leyft að leggja þrjár spurningar fyrir EFTA-dómstólinn.Mikill meirihluti Alþingi samþykkti síðari Icesave-samninginn 16. febrúar árið 2011 með miklum meirihluta, en aðeins 16 þingmenn voru á móti honum. Munaði þar mestu um að Sjálfstæðisflokkurinn studdi stjórnina í málinu. Vísir/GVASpurningarnar lúta að því hvort það samræmist EES-samningnum að skuldbindingar innstæðutryggingarsjóðs takmarkist við eignirnar á þeim tíma sem innstæður verða ótiltæk innlán þótt eignirnar dugi ekki til lágmarkstryggingar, hvort heimilt sé að stofna nýja deild um innlánstryggingarsjóð eins og gert var hér á landi og hvort það hafi verið heimilt að takmarka útgreiðslu úr sjóðnum við það sem tiltækt er í honum og krefjast þess að fallið verði frá frekari kröfum. Guðrún Þorleifsdóttir, formaður stjórnar TIF, segir að alltaf sé þó óvissa þegar dómsmál er höfðað. Ljóst sé að Icesave sé hvergi lokið. „Nei, þetta er náttúrulega klárlega partur af Icesave-málinu.“ Hún segist þó tiltölulega bjartsýn á niðurstöðuna. „Það er þó alltaf ákveðin óvissa þegar búið er að höfða mál og gildandi réttur er kannski hvergi skráður hvað þessi atriði varðar nákvæmlega.“ Verði úrskurður EFTA-dómstólsins Bretum og Hollendingum í hag þurfa þeir að reka mál gegn íslenskum stjórnvöldum fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.
Alþingi Mest lesið „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Fleiri fréttir Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent