Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Árni Sæberg skrifar 22. júlí 2025 13:32 Snorri Jakobsson, hlutabréfagreinandi og eigandi Jakobsson Capital. Vísir/Ívar Fannar Flugfélagið Play sendi frá sér neikvæða afkomuviðvörun í gær og gerir ráð fyrir tveggja milljarða króna tapi á öðrum ársfjórðungi. Gengi hlutabréfa félagins er í lægstu lægðum en greinandi hefur ekki áhyggjur af félaginu. Play greindi frá því í gær að félagið geri ráð fyrir tapi upp á tæpa tvo milljarða á síðasta ársfjórðungi samanborið við 1,2 milljarða króna tap á sama tímabili í fyrra. Gengisstyrking með ólíkindum og minni eftirspurn eftir embættistöku Snorri Jakobson, hlutabréfagreinandi og eigandi Jakobsson capital, segir afkomuviðvörunina einkum skýrast af tveimur þáttum. „Það er alveg ljóst að gengisstyrking krónunnar núna á öðrum ársfjórðungi hefur farið mjög illa í flugfélögin og dregið úr samkeppnishæfni flugfélaganna, og almennt samkeppnishæfni Íslands. Það er sú ályktun sem maður getur dregið út úr uppgjörum flugfélaganna. Svo ef maður horfir á sjávarútveginn þá er útlit fyrir aflabrest, lélega loðnuúthlutun og flestir nytjastofnar bolfisks, það verður samdráttur þar. Svo þessi gengisstyrking núna í vor var með miklum ólíkindum.“ Þá segir hann að með síðari embættistöku Donalds Trump Bandaríkjaforseta hafi dregið úr eftirspurn eftir flugi yfir Atlantshafið, bæði hvað varðar flug milli Íslands og Bandaríkjanna og Evrópu og Bandaríkjanna. Þetta geri íslensku flugfélögunum tveimur erfiðara um vik. „Það er líka að koma við afkomu flugfélaganna á öðrum ársfjórðungi. Flestir höfðu gert ráð fyrir að það yrði næsta vetur en það er greinilegt að það hafði áhrif á öðrum ársfjórðungi líka, sem fæstir bjuggust við.“ Gengishrun endurspegli ekki raunverulegt virði Gengi hlutabréfa í félaginu hefur lækkað um tugi prósenta það sem af er morgni og stendur í fjörutíu aurum á hlut þegar þessi frétt er skrifuð. Við lokun markaða í gær stóð gengið í sextíu aurum. Snorri segir það ekki endilega til marks um raunverulegt virði félagins. „Í raun og veru er félagið mjög verðlítið ef gengið er undir svona einum og hálfum og það er mjög lítil velta sem liggur á bak við þetta, vegna þess að þegar félagið er ekki nema nokkur hundruð milljóna virði, þá er voðalega lítið hægt að lesa út úr því. Þó að sveiflan sé mikil í prósentum talið þá er hún lítil í verðmæti félagsins í raun og veru.“ Standa vel Loks segist hann ekki hafa áhyggjur af framtíð Play. „Þeir hafa tryggt sér fjármögnun upp á tuttugu milljónir dollara, eða um 2,4 milljarða íslenskra. Svo ég held að þeir standi vel fjárhagslega. En reksturinn er þungur eins og þessi afkomuviðvörun gaf til kynna.“ Play Icelandair Fréttir af flugi Fjármálamarkaðir Kauphöllin Tengdar fréttir Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Hlutabréfavirði Icelandair hefur lækkað um rúm sextán prósent í dag eftir birtingu uppgjörs annars ársfjórðungs í gær. Hagnaður eftir skatta nam 1,7 milljarði króna, en stór hlut af honum var í formi skattalegrar inneignar. 18. júlí 2025 12:01 Hætta við yfirtökuna BBL 212 ehf. hefur fallið frá áformum um yfirtökutilboð á öllu hlutafé flugfélagsins Fly Play hf. Félagið hefur tryggt sér áskriftarloforð fyrir 2,4 milljörðum króna í formi útgáfu breytanlegs skuldabréfs til tveggja ára. 8. júlí 2025 18:17 Engin U-beygja hjá Play Tilkynning Play um að hætt hafi verið við yfirtöku á félaginu felur ekki í sér neina U-beygju, haldið verður í áður kynntar breytingar á leiðakerfi félagsins en það ekki tekið af markaði líkt og stóð til. Þetta segir forstjóri fyrirtækisins sem fór fyrir áformum um yfirtökuna. 9. júlí 2025 12:02 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Play greindi frá því í gær að félagið geri ráð fyrir tapi upp á tæpa tvo milljarða á síðasta ársfjórðungi samanborið við 1,2 milljarða króna tap á sama tímabili í fyrra. Gengisstyrking með ólíkindum og minni eftirspurn eftir embættistöku Snorri Jakobson, hlutabréfagreinandi og eigandi Jakobsson capital, segir afkomuviðvörunina einkum skýrast af tveimur þáttum. „Það er alveg ljóst að gengisstyrking krónunnar núna á öðrum ársfjórðungi hefur farið mjög illa í flugfélögin og dregið úr samkeppnishæfni flugfélaganna, og almennt samkeppnishæfni Íslands. Það er sú ályktun sem maður getur dregið út úr uppgjörum flugfélaganna. Svo ef maður horfir á sjávarútveginn þá er útlit fyrir aflabrest, lélega loðnuúthlutun og flestir nytjastofnar bolfisks, það verður samdráttur þar. Svo þessi gengisstyrking núna í vor var með miklum ólíkindum.“ Þá segir hann að með síðari embættistöku Donalds Trump Bandaríkjaforseta hafi dregið úr eftirspurn eftir flugi yfir Atlantshafið, bæði hvað varðar flug milli Íslands og Bandaríkjanna og Evrópu og Bandaríkjanna. Þetta geri íslensku flugfélögunum tveimur erfiðara um vik. „Það er líka að koma við afkomu flugfélaganna á öðrum ársfjórðungi. Flestir höfðu gert ráð fyrir að það yrði næsta vetur en það er greinilegt að það hafði áhrif á öðrum ársfjórðungi líka, sem fæstir bjuggust við.“ Gengishrun endurspegli ekki raunverulegt virði Gengi hlutabréfa í félaginu hefur lækkað um tugi prósenta það sem af er morgni og stendur í fjörutíu aurum á hlut þegar þessi frétt er skrifuð. Við lokun markaða í gær stóð gengið í sextíu aurum. Snorri segir það ekki endilega til marks um raunverulegt virði félagins. „Í raun og veru er félagið mjög verðlítið ef gengið er undir svona einum og hálfum og það er mjög lítil velta sem liggur á bak við þetta, vegna þess að þegar félagið er ekki nema nokkur hundruð milljóna virði, þá er voðalega lítið hægt að lesa út úr því. Þó að sveiflan sé mikil í prósentum talið þá er hún lítil í verðmæti félagsins í raun og veru.“ Standa vel Loks segist hann ekki hafa áhyggjur af framtíð Play. „Þeir hafa tryggt sér fjármögnun upp á tuttugu milljónir dollara, eða um 2,4 milljarða íslenskra. Svo ég held að þeir standi vel fjárhagslega. En reksturinn er þungur eins og þessi afkomuviðvörun gaf til kynna.“
Play Icelandair Fréttir af flugi Fjármálamarkaðir Kauphöllin Tengdar fréttir Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Hlutabréfavirði Icelandair hefur lækkað um rúm sextán prósent í dag eftir birtingu uppgjörs annars ársfjórðungs í gær. Hagnaður eftir skatta nam 1,7 milljarði króna, en stór hlut af honum var í formi skattalegrar inneignar. 18. júlí 2025 12:01 Hætta við yfirtökuna BBL 212 ehf. hefur fallið frá áformum um yfirtökutilboð á öllu hlutafé flugfélagsins Fly Play hf. Félagið hefur tryggt sér áskriftarloforð fyrir 2,4 milljörðum króna í formi útgáfu breytanlegs skuldabréfs til tveggja ára. 8. júlí 2025 18:17 Engin U-beygja hjá Play Tilkynning Play um að hætt hafi verið við yfirtöku á félaginu felur ekki í sér neina U-beygju, haldið verður í áður kynntar breytingar á leiðakerfi félagsins en það ekki tekið af markaði líkt og stóð til. Þetta segir forstjóri fyrirtækisins sem fór fyrir áformum um yfirtökuna. 9. júlí 2025 12:02 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Hlutabréfavirði Icelandair hefur lækkað um rúm sextán prósent í dag eftir birtingu uppgjörs annars ársfjórðungs í gær. Hagnaður eftir skatta nam 1,7 milljarði króna, en stór hlut af honum var í formi skattalegrar inneignar. 18. júlí 2025 12:01
Hætta við yfirtökuna BBL 212 ehf. hefur fallið frá áformum um yfirtökutilboð á öllu hlutafé flugfélagsins Fly Play hf. Félagið hefur tryggt sér áskriftarloforð fyrir 2,4 milljörðum króna í formi útgáfu breytanlegs skuldabréfs til tveggja ára. 8. júlí 2025 18:17
Engin U-beygja hjá Play Tilkynning Play um að hætt hafi verið við yfirtöku á félaginu felur ekki í sér neina U-beygju, haldið verður í áður kynntar breytingar á leiðakerfi félagsins en það ekki tekið af markaði líkt og stóð til. Þetta segir forstjóri fyrirtækisins sem fór fyrir áformum um yfirtökuna. 9. júlí 2025 12:02
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent