Sigur FH-inga á KR-vellinum í gær var svona mikilvægur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2015 14:00 Gonzalo Balbi og Davíð Þór Viðarsson eigast við. vísir/valli FH vann 3-1 sigur á KR á KR-vellinum í gær í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. Sagan segir að sigurvegari úr fyrri leik þessara tveggja liða, sem hafa unnið tíu af síðustu tólf Íslandsmeistarartitlum, endi ofar í töflunni um haustið. Það lið sem hefur unnið fyrri leik FH og KR í deildinni hefur nefnilega endað ofar í ellefu af síðustu tólf skiptum. Undantekningin er frá sumrinu 2012 þegar KR vann 2-0 sigur á FH á KR-vellinum í 7. umferð en FH-ingar komu til baka og tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Frá árinu 2003 hafa allir hinir ellefu sigurvegarar úr leik FH og KR í fyrri umferðinni náð betri árangri og átta þeirra hafa farið alla leið og unnið Íslandsmeistaratitilinn. FH vann 3-1 sigur í gærkvöldi eftir að hafa skorað þrjú mörk á síðustu 17 mínútum leiksins og nú er að sjá hvort hefðin haldist og þeir geri betur í sumar en erkifjendurnir úr Vesturbænum. Hér fyrir neðan má sjá þetta svart á hvítu, það beina tengingu á milli úrslita í fyrri leikjum FH og KR og lokastöðu liðanna í mótslok.Fyrri leikur FH og KR á Íslandsmótinu 2003-2015:1. umferð 2015: FH vann 3-1 FH: ?. sæti - KR: ?. sæti3. umferð 2014: FH vann 1-0FH: 2. sæti - KR: 3. sæti6. umferð 2013: KR vann 4-2 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari5. umferð 2012: KR vann 2-0 (Undantekningin)FH: Íslandsmeistari - KR: 4. sæti7. umferð 2011: KR vann 2-0 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari7. umferð 2010: FH vann 3-2FH: 2. sæti - KR: 4. sæti 5. umferð 2009: FH vann 2-1FH: Íslandsmeistari - KR: 2. sæti4. umferð 2008: FH vann 2-0FH: Íslandsmeistari - KR: 4. sæti6. umferð 2007: FH vann 2-0FH: 2. sæti - KR: 8. sæti1. umferð 2006: FH vann 3-0FH: Íslandsmeistari - KR: 2. sæti4. umferð 2005: FH vann 1-0FH: Íslandsmeistari - KR: 6. sæti1. umferð 2004: FH vann 1-0FH: Íslandsmeistari - KR: 6. sæti9. umferð 2003: KR vann 1-1 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu flottasta markið, atvikið og markasyrpu 1. umferðar í Pepsi-deildinni Aukaspyrnumörk Ólafs Karls Finsens og Ívars Arnar Jónssonar báru helst til tíðinda í fyrsta þætti Pepsi-markanna. 5. maí 2015 09:30 Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá. 5. maí 2015 09:45 FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. 5. maí 2015 11:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
FH vann 3-1 sigur á KR á KR-vellinum í gær í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. Sagan segir að sigurvegari úr fyrri leik þessara tveggja liða, sem hafa unnið tíu af síðustu tólf Íslandsmeistarartitlum, endi ofar í töflunni um haustið. Það lið sem hefur unnið fyrri leik FH og KR í deildinni hefur nefnilega endað ofar í ellefu af síðustu tólf skiptum. Undantekningin er frá sumrinu 2012 þegar KR vann 2-0 sigur á FH á KR-vellinum í 7. umferð en FH-ingar komu til baka og tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Frá árinu 2003 hafa allir hinir ellefu sigurvegarar úr leik FH og KR í fyrri umferðinni náð betri árangri og átta þeirra hafa farið alla leið og unnið Íslandsmeistaratitilinn. FH vann 3-1 sigur í gærkvöldi eftir að hafa skorað þrjú mörk á síðustu 17 mínútum leiksins og nú er að sjá hvort hefðin haldist og þeir geri betur í sumar en erkifjendurnir úr Vesturbænum. Hér fyrir neðan má sjá þetta svart á hvítu, það beina tengingu á milli úrslita í fyrri leikjum FH og KR og lokastöðu liðanna í mótslok.Fyrri leikur FH og KR á Íslandsmótinu 2003-2015:1. umferð 2015: FH vann 3-1 FH: ?. sæti - KR: ?. sæti3. umferð 2014: FH vann 1-0FH: 2. sæti - KR: 3. sæti6. umferð 2013: KR vann 4-2 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari5. umferð 2012: KR vann 2-0 (Undantekningin)FH: Íslandsmeistari - KR: 4. sæti7. umferð 2011: KR vann 2-0 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari7. umferð 2010: FH vann 3-2FH: 2. sæti - KR: 4. sæti 5. umferð 2009: FH vann 2-1FH: Íslandsmeistari - KR: 2. sæti4. umferð 2008: FH vann 2-0FH: Íslandsmeistari - KR: 4. sæti6. umferð 2007: FH vann 2-0FH: 2. sæti - KR: 8. sæti1. umferð 2006: FH vann 3-0FH: Íslandsmeistari - KR: 2. sæti4. umferð 2005: FH vann 1-0FH: Íslandsmeistari - KR: 6. sæti1. umferð 2004: FH vann 1-0FH: Íslandsmeistari - KR: 6. sæti9. umferð 2003: KR vann 1-1 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu flottasta markið, atvikið og markasyrpu 1. umferðar í Pepsi-deildinni Aukaspyrnumörk Ólafs Karls Finsens og Ívars Arnar Jónssonar báru helst til tíðinda í fyrsta þætti Pepsi-markanna. 5. maí 2015 09:30 Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá. 5. maí 2015 09:45 FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. 5. maí 2015 11:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
Sjáðu flottasta markið, atvikið og markasyrpu 1. umferðar í Pepsi-deildinni Aukaspyrnumörk Ólafs Karls Finsens og Ívars Arnar Jónssonar báru helst til tíðinda í fyrsta þætti Pepsi-markanna. 5. maí 2015 09:30
Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá. 5. maí 2015 09:45
FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. 5. maí 2015 11:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56