„Við máttum ekki gefast upp“ Árni Jóhannsson skrifar 18. maí 2025 21:28 Jase Febres með boltann gegn Dedrick Basile. Vísir/Pawel Jase Febres var einn af þeim sem leiddu áhlaupið sem skiluðu sigri Stjörnunnar í leik númer fjögur í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Hann skoraði 24 stig, hvert öðru mikilvægara, en þau komu öll í seinni hálfleik til að skila sigri Stjörnunnar 91-86 gegn Tindastól. Hann var til viðtals við Andra Má Eggertsson strax eftir leik. Hann var spurður út í tilfinninguna að hafa náð í sigurinn og að það sé oddaleikur um titilinn framundan. „Maður lifandi, þetta andrúmsloft hérna var gjörsamlega bilað. Þjálfarateymið, liðið og stuðninsmenn náði í þetta. Salurinn er brennandi heitur og allir eru úrvinda. Við máttum ekki gefast upp því þetta var mögulega síðasti leikurinn okkar í vetur.“ Jase var beðinn um að tala um fyrri hálfleikinn en Tindastóll leiddi með 12 stigum í hálfleik og virtist vera með góð tök á leiknum en ólseigir Stjörnumenn sigldu fram úr á hárréttum tíma til að vinna leikinn. „Við verðum að hrósa Tindastól. Þeir hittu úr öllu og eru með frábæra leikmenn í sínu liði. Við fórum inn í klefann og þurftum að taka ákvarðanir um að spila eins hart og við gætum og láta þá klikka á sínum skotum. Þeir hittu úr öllu. Það var breytingin sem við gerðum.“ Jase skoraði ekkert í fyrri hálfleik og var spurður hvort það hafi verið pressa á honum að skila einhverju í seinni hálfleik. „Liðsfélagarnir trúa á mig og sögðu við mig að halda áfram að spila minn leik og það gerði ég til að skila sigrinum.“ Hvernig var að spila eftir Shaquille Rombley þurfti frá að hverfa í fyrri hálfleik en Jase og Shaquille eru góðir vinir? „Ég meina, hann er með svakalega nærveru fyrir okkur. Ég vissi ekki að hann hafi horfið af sviðinu fyrr en það var smá eftir af fyrri hálfleik. Sem betur fer er hann í góðu lagi og við fáum tækifæri til að sjá hann aftur á gólfinu.“ Bónus-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Stjarnan sýndi gífurlegan karakter þegar þeir sneru við erfiðri stöðu í hálfleik og náðu í sigur í leik fjögur um Íslandsmeistaratitilinn. Leikar enduðu 91-86 þar sem Stólarnir leiddur lungan úr leiknum en Stjarnan sneri við taflinu og tryggði oddaleikinn í næstu viku. 18. maí 2025 18:15 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Hann var til viðtals við Andra Má Eggertsson strax eftir leik. Hann var spurður út í tilfinninguna að hafa náð í sigurinn og að það sé oddaleikur um titilinn framundan. „Maður lifandi, þetta andrúmsloft hérna var gjörsamlega bilað. Þjálfarateymið, liðið og stuðninsmenn náði í þetta. Salurinn er brennandi heitur og allir eru úrvinda. Við máttum ekki gefast upp því þetta var mögulega síðasti leikurinn okkar í vetur.“ Jase var beðinn um að tala um fyrri hálfleikinn en Tindastóll leiddi með 12 stigum í hálfleik og virtist vera með góð tök á leiknum en ólseigir Stjörnumenn sigldu fram úr á hárréttum tíma til að vinna leikinn. „Við verðum að hrósa Tindastól. Þeir hittu úr öllu og eru með frábæra leikmenn í sínu liði. Við fórum inn í klefann og þurftum að taka ákvarðanir um að spila eins hart og við gætum og láta þá klikka á sínum skotum. Þeir hittu úr öllu. Það var breytingin sem við gerðum.“ Jase skoraði ekkert í fyrri hálfleik og var spurður hvort það hafi verið pressa á honum að skila einhverju í seinni hálfleik. „Liðsfélagarnir trúa á mig og sögðu við mig að halda áfram að spila minn leik og það gerði ég til að skila sigrinum.“ Hvernig var að spila eftir Shaquille Rombley þurfti frá að hverfa í fyrri hálfleik en Jase og Shaquille eru góðir vinir? „Ég meina, hann er með svakalega nærveru fyrir okkur. Ég vissi ekki að hann hafi horfið af sviðinu fyrr en það var smá eftir af fyrri hálfleik. Sem betur fer er hann í góðu lagi og við fáum tækifæri til að sjá hann aftur á gólfinu.“
Bónus-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Stjarnan sýndi gífurlegan karakter þegar þeir sneru við erfiðri stöðu í hálfleik og náðu í sigur í leik fjögur um Íslandsmeistaratitilinn. Leikar enduðu 91-86 þar sem Stólarnir leiddur lungan úr leiknum en Stjarnan sneri við taflinu og tryggði oddaleikinn í næstu viku. 18. maí 2025 18:15 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Stjarnan sýndi gífurlegan karakter þegar þeir sneru við erfiðri stöðu í hálfleik og náðu í sigur í leik fjögur um Íslandsmeistaratitilinn. Leikar enduðu 91-86 þar sem Stólarnir leiddur lungan úr leiknum en Stjarnan sneri við taflinu og tryggði oddaleikinn í næstu viku. 18. maí 2025 18:15