Íslenski boltinn Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning sinn fyrir síðasta ár sem og fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Rekstrarniðurstaða KSÍ á árinu 2024 er hagnaður sem nemur um fimmtán milljónum króna. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:00 FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin FH spilaði í sérstakri keppnistreyju síðasta sumar. Ástæðan var að safna peningum fyrir Píeta samtökin. Íslenski boltinn 14.2.2025 14:47 Grótta laus úr banni FIFA Ekkert íslenskt félag er lengur á lista FIFA yfir félög í banni frá félagaskiptum. Bæði Fram og Grótta hafa nú greitt úr sínum málum og losnað af listanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 08:32 Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Hægri bakvörðurinn Þorri Mar Þórisson er orðinn leikmaður Bestu deildar liðs Stjörnunnar og gengur til liðs við félagið frá sænska liðinu Öster. Íslenski boltinn 13.2.2025 15:28 Herra Fjölnir tekur við Fjölni Gunnar Már Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni og fær það verkefni að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu. Íslenski boltinn 12.2.2025 17:43 „Púsluspilið gekk ekki upp“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, segir lið hans ekki hafa haft annan kost en að segja sig úr Lengjubikar karla í fótbolta vegna anna þess í Sambandsdeild Evrópu. Leikirnir hafi einfaldlega ekki komist fyrir. Íslenski boltinn 12.2.2025 15:57 Víkingar hættir í Lengjubikarnum Víkingur Reykjavík hefur kosið að draga lið sitt úr keppni í Lengjubikar karla í fótbolta, eftir að hafa spilað einn leik í keppninni. Íslenski boltinn 12.2.2025 14:47 Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ „Við erum Grindvíkingar og eigum að spila heima,“ segir formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur sem hefur tekið fyrsta skrefið í átt að heimkomu í ár. Félagið hefur skráð Stakkavíkurvöll í Grindavík sem heimavöll sinn fyrir komandi tímabil. Íslenski boltinn 12.2.2025 09:32 Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Leikmannasamtök Íslands segja að ráðning Sifjar Atladóttur sendi skýr skilaboð um að hagsmunir íþróttafólks á Íslandi verði áfram settir í forgang hjá samtökunum og telja að þetta sé mikilvægt skref fyrir allt íþróttafólk á Íslandi. Íslenski boltinn 12.2.2025 06:41 Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Andri Rúnar Bjarnason skoraði þrjú mörk fyrir Stjörnuna í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Selfossi í Lengjubikar karla en leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Íslenski boltinn 11.2.2025 22:26 Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Dalvíkingurinn Þorri Mar Þórisson, fyrrverandi leikmaður KA, hefur kvatt Öster og er sagður á leið aftur heim í Bestu deildina í fótbolta eftir veru sína í Svíþjóð. Íslenski boltinn 11.2.2025 12:02 Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Fótboltaþjálfaranum Úlfi Arnari Jökulssyni, sem síðustu tvö ár hefur verið með Fjölni í harðri baráttu um sæti í Bestu deild karla, var í gær óvænt vikið úr starfi. Íslenski boltinn 11.2.2025 07:30 Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Það tók ekki langan tíma fyrir Fram að losna af lista FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, yfir félög í félagaskiptabanni. Grótta er hins vegar enn í banni. Íslenski boltinn 10.2.2025 08:32 Tvær þrennur í níu marka stórsigri Þór/KA vann 9-0 stórsigur gegn Tindastóli í fyrstu umferð Lengjubikars kvenna. KA sótti 0-1 sigur til Njarðvíkur í annarri umferð Lengjubikars karla. Íslenski boltinn 9.2.2025 18:55 Hrannar með þrennu gegn Þór Sex leikir fóru fram síðdegis í Lengjubikarskeppnum karla og kvenna. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:34 Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Tveir leikir í Lengjubikar karla voru sýndir á Stöð 2 Sport í dag. Mörkin úr þeim má finna hér fyrir neðan. Fjögur mörk voru skoruð á Akranesi og fimm í Garðabænum. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:04 Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Það styttist í að knattspyrnufólk framtíðarinnar leiki listir sínar inn í nýju knatthúsi Hauka sem verður að teljast eitt það fullkomnasta hér á landi. Húsið verður vígt eftir aðeins nokkra daga og verður algjör bylting í starfi knattspyrnudeildar félagsins og sögn formannsins. Íslenski boltinn 8.2.2025 09:31 ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði ÍR-ingar unnu Bestu deildar lið FH-inga í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. Valskonur skoruðu sex mörk í Lengjubikar kvenna. Íslenski boltinn 7.2.2025 21:26 Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Víkingar spiluðu í gærkvöldi síðasta leik sinn fyrir umspilsleikina tvo á móti gríska stórliðinu Panathinaikos. Íslenski boltinn 7.2.2025 20:15 Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Það ætlar ekki af Róberti Orra Þorkelssyni, nýjum leikmanni Víkings, að ganga. Hann meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af komandi Evrópuævintýri. Íslenski boltinn 7.2.2025 12:30 Einar heim í Hafnarfjörðinn Einar Karl Ingvarsson hefur samið við FH um að leika með félaginu í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Hann snýr á heimaslóðir. Íslenski boltinn 7.2.2025 10:30 Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Húsvíkingurinn ungi Jakob Gunnar Sigurðsson mun leika með Þrótti í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Hann fer á láni frá KR. Íslenski boltinn 7.2.2025 10:06 Framarar lausir við Frambanann HK hefur tryggt sér þjónustu Þorsteins Arons Antonssonar næsta sumar en hann var á láni hjá félaginu í Bestu deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 6.2.2025 17:00 Cousins búin að semja við Þrótt Eitt verst geymda leyndarmál kvennaboltans var afhjúpað í dag er Þróttur tilkynnti að Katie Cousins væri búin að semja við félagið. Íslenski boltinn 6.2.2025 14:01 FH hreppir Rosenörn og Kötlu FH-ingar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir bæði karla- og kvennalið sitt fyrir komandi átök í Bestu deildunum. Íslenski boltinn 6.2.2025 13:39 Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Nýliðar Fram í Bestu deild kvenna eru að styrkja liðið sitt fyrir fyrsta tímabilið í efstu deild síðan 1988. Nýjasti leikmaðurinn kemur frá FH og er boðin velkomin í Dal draumanna á miðlum Fram. Íslenski boltinn 5.2.2025 18:00 Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Sóknarmaðurinn Kristófer Orri Pétursson hefur skrifað undir eins árs samning við Bestu deildar lið KR. Þetta kemur fram í tilkynningu á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 5.2.2025 11:29 Aron Sig nýr fyrirliði KR Aron Sigurðarson er nýr fyrirliði KR og mun því bera fyrirliðabandið þegar liðið hefur leik í Bestu deild karla í knattspyrnu í apríl næstkomandi. Íslenski boltinn 4.2.2025 23:15 Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks þegar liðin hófu leik í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Lokatölur í Fífunni í Kópavogi 1-3. Íslenski boltinn 4.2.2025 22:03 Heiðdís aftur í Kópavoginn Heiðdís Lillýardóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks eftir að hafa spilað undanfarið erlendis í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 4.2.2025 18:18 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning sinn fyrir síðasta ár sem og fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Rekstrarniðurstaða KSÍ á árinu 2024 er hagnaður sem nemur um fimmtán milljónum króna. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:00
FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin FH spilaði í sérstakri keppnistreyju síðasta sumar. Ástæðan var að safna peningum fyrir Píeta samtökin. Íslenski boltinn 14.2.2025 14:47
Grótta laus úr banni FIFA Ekkert íslenskt félag er lengur á lista FIFA yfir félög í banni frá félagaskiptum. Bæði Fram og Grótta hafa nú greitt úr sínum málum og losnað af listanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 08:32
Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Hægri bakvörðurinn Þorri Mar Þórisson er orðinn leikmaður Bestu deildar liðs Stjörnunnar og gengur til liðs við félagið frá sænska liðinu Öster. Íslenski boltinn 13.2.2025 15:28
Herra Fjölnir tekur við Fjölni Gunnar Már Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni og fær það verkefni að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu. Íslenski boltinn 12.2.2025 17:43
„Púsluspilið gekk ekki upp“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, segir lið hans ekki hafa haft annan kost en að segja sig úr Lengjubikar karla í fótbolta vegna anna þess í Sambandsdeild Evrópu. Leikirnir hafi einfaldlega ekki komist fyrir. Íslenski boltinn 12.2.2025 15:57
Víkingar hættir í Lengjubikarnum Víkingur Reykjavík hefur kosið að draga lið sitt úr keppni í Lengjubikar karla í fótbolta, eftir að hafa spilað einn leik í keppninni. Íslenski boltinn 12.2.2025 14:47
Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ „Við erum Grindvíkingar og eigum að spila heima,“ segir formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur sem hefur tekið fyrsta skrefið í átt að heimkomu í ár. Félagið hefur skráð Stakkavíkurvöll í Grindavík sem heimavöll sinn fyrir komandi tímabil. Íslenski boltinn 12.2.2025 09:32
Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Leikmannasamtök Íslands segja að ráðning Sifjar Atladóttur sendi skýr skilaboð um að hagsmunir íþróttafólks á Íslandi verði áfram settir í forgang hjá samtökunum og telja að þetta sé mikilvægt skref fyrir allt íþróttafólk á Íslandi. Íslenski boltinn 12.2.2025 06:41
Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Andri Rúnar Bjarnason skoraði þrjú mörk fyrir Stjörnuna í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Selfossi í Lengjubikar karla en leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Íslenski boltinn 11.2.2025 22:26
Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Dalvíkingurinn Þorri Mar Þórisson, fyrrverandi leikmaður KA, hefur kvatt Öster og er sagður á leið aftur heim í Bestu deildina í fótbolta eftir veru sína í Svíþjóð. Íslenski boltinn 11.2.2025 12:02
Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Fótboltaþjálfaranum Úlfi Arnari Jökulssyni, sem síðustu tvö ár hefur verið með Fjölni í harðri baráttu um sæti í Bestu deild karla, var í gær óvænt vikið úr starfi. Íslenski boltinn 11.2.2025 07:30
Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Það tók ekki langan tíma fyrir Fram að losna af lista FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, yfir félög í félagaskiptabanni. Grótta er hins vegar enn í banni. Íslenski boltinn 10.2.2025 08:32
Tvær þrennur í níu marka stórsigri Þór/KA vann 9-0 stórsigur gegn Tindastóli í fyrstu umferð Lengjubikars kvenna. KA sótti 0-1 sigur til Njarðvíkur í annarri umferð Lengjubikars karla. Íslenski boltinn 9.2.2025 18:55
Hrannar með þrennu gegn Þór Sex leikir fóru fram síðdegis í Lengjubikarskeppnum karla og kvenna. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:34
Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Tveir leikir í Lengjubikar karla voru sýndir á Stöð 2 Sport í dag. Mörkin úr þeim má finna hér fyrir neðan. Fjögur mörk voru skoruð á Akranesi og fimm í Garðabænum. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:04
Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Það styttist í að knattspyrnufólk framtíðarinnar leiki listir sínar inn í nýju knatthúsi Hauka sem verður að teljast eitt það fullkomnasta hér á landi. Húsið verður vígt eftir aðeins nokkra daga og verður algjör bylting í starfi knattspyrnudeildar félagsins og sögn formannsins. Íslenski boltinn 8.2.2025 09:31
ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði ÍR-ingar unnu Bestu deildar lið FH-inga í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. Valskonur skoruðu sex mörk í Lengjubikar kvenna. Íslenski boltinn 7.2.2025 21:26
Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Víkingar spiluðu í gærkvöldi síðasta leik sinn fyrir umspilsleikina tvo á móti gríska stórliðinu Panathinaikos. Íslenski boltinn 7.2.2025 20:15
Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Það ætlar ekki af Róberti Orra Þorkelssyni, nýjum leikmanni Víkings, að ganga. Hann meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af komandi Evrópuævintýri. Íslenski boltinn 7.2.2025 12:30
Einar heim í Hafnarfjörðinn Einar Karl Ingvarsson hefur samið við FH um að leika með félaginu í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Hann snýr á heimaslóðir. Íslenski boltinn 7.2.2025 10:30
Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Húsvíkingurinn ungi Jakob Gunnar Sigurðsson mun leika með Þrótti í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Hann fer á láni frá KR. Íslenski boltinn 7.2.2025 10:06
Framarar lausir við Frambanann HK hefur tryggt sér þjónustu Þorsteins Arons Antonssonar næsta sumar en hann var á láni hjá félaginu í Bestu deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 6.2.2025 17:00
Cousins búin að semja við Þrótt Eitt verst geymda leyndarmál kvennaboltans var afhjúpað í dag er Þróttur tilkynnti að Katie Cousins væri búin að semja við félagið. Íslenski boltinn 6.2.2025 14:01
FH hreppir Rosenörn og Kötlu FH-ingar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir bæði karla- og kvennalið sitt fyrir komandi átök í Bestu deildunum. Íslenski boltinn 6.2.2025 13:39
Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Nýliðar Fram í Bestu deild kvenna eru að styrkja liðið sitt fyrir fyrsta tímabilið í efstu deild síðan 1988. Nýjasti leikmaðurinn kemur frá FH og er boðin velkomin í Dal draumanna á miðlum Fram. Íslenski boltinn 5.2.2025 18:00
Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Sóknarmaðurinn Kristófer Orri Pétursson hefur skrifað undir eins árs samning við Bestu deildar lið KR. Þetta kemur fram í tilkynningu á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 5.2.2025 11:29
Aron Sig nýr fyrirliði KR Aron Sigurðarson er nýr fyrirliði KR og mun því bera fyrirliðabandið þegar liðið hefur leik í Bestu deild karla í knattspyrnu í apríl næstkomandi. Íslenski boltinn 4.2.2025 23:15
Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks þegar liðin hófu leik í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Lokatölur í Fífunni í Kópavogi 1-3. Íslenski boltinn 4.2.2025 22:03
Heiðdís aftur í Kópavoginn Heiðdís Lillýardóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks eftir að hafa spilað undanfarið erlendis í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 4.2.2025 18:18