Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2025 21:30 Hermann Hreiðarsson og hans menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið í kvöld. Mynd: HK Lengjudeild karla í fótbolta virðist ætla að fara af stað með spennandi hætti og spennan var í það minnsta mikil í leikjunum þremur í kvöld. HK sótti afar sætan 1-0 sigur yfir í Breiðholtið gegn Leikni þar sem Dagur ingi Axelsson gerði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Njarðvík var nálægt því að ná einnig í sigur, gegn ÍR, en liðin gerðu 1-1 jafntefli í Reykjanesbænum. Oumar Diouck gat tryggt Njarðvík sigur af vítapunktinum en Vilhelm Þráinn Sigurjónsson reyndist hetja ÍR-inga og varði frá honum. Marc McAusland hafði komið ÍR yfir á sínum gamla heimavelli, á 82. mínútu, en Svavar Örn Þórðarson jafnaði tveimur mínútum síðar. Jafnt hjá Fjölni og Fylki Í Grafarvoginum voru Fjölnismenn svo yfir stóran hluta leiksins gegn Fylki en niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Árni Steinn Sigursteinsson kom Fjölni yfir á 16. mínútu en þegar tíu mínútur lifðu leiks náði Orri Sveinn Segatta að jafna metin fyrir Árbæinga. HK, Njarðvík og ÍR eru því efst í deildinni með fimm stig hvert eftir þrjá leiki, en Fylkir, Þór og Þróttur eru með fjögur stig hvert eftir tvo leiki. Fjölnir er með tvö stig en Leiknir enn aðeins með eitt stig eftir fyrstu þrjá leikina. Á morgun mætast Selfoss og Völsungur en á sunnudaginn eigast við Þór og Keflavík á Akureyri, og Þróttur og Grindavík í Laugardalnum. Lengjudeild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
HK sótti afar sætan 1-0 sigur yfir í Breiðholtið gegn Leikni þar sem Dagur ingi Axelsson gerði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Njarðvík var nálægt því að ná einnig í sigur, gegn ÍR, en liðin gerðu 1-1 jafntefli í Reykjanesbænum. Oumar Diouck gat tryggt Njarðvík sigur af vítapunktinum en Vilhelm Þráinn Sigurjónsson reyndist hetja ÍR-inga og varði frá honum. Marc McAusland hafði komið ÍR yfir á sínum gamla heimavelli, á 82. mínútu, en Svavar Örn Þórðarson jafnaði tveimur mínútum síðar. Jafnt hjá Fjölni og Fylki Í Grafarvoginum voru Fjölnismenn svo yfir stóran hluta leiksins gegn Fylki en niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Árni Steinn Sigursteinsson kom Fjölni yfir á 16. mínútu en þegar tíu mínútur lifðu leiks náði Orri Sveinn Segatta að jafna metin fyrir Árbæinga. HK, Njarðvík og ÍR eru því efst í deildinni með fimm stig hvert eftir þrjá leiki, en Fylkir, Þór og Þróttur eru með fjögur stig hvert eftir tvo leiki. Fjölnir er með tvö stig en Leiknir enn aðeins með eitt stig eftir fyrstu þrjá leikina. Á morgun mætast Selfoss og Völsungur en á sunnudaginn eigast við Þór og Keflavík á Akureyri, og Þróttur og Grindavík í Laugardalnum.
Lengjudeild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki