„Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 16. maí 2025 20:38 Matthías Guðmundsson er annar þjálfara Vals sem hefur nú tapað þremur deildarleikjum í röð. vísir/Jón Gautur Valur hlaut afhroð í kvöld á Kópavogsvelli þegar liðið tapaði 4-0 á móti sínum helstu keppinautum undanfarinna ára í Breiðablik. Þriðja tap Vals í röð í Bestu deildinni staðreynd. Matthías Guðmundsson, þjálfari Vals, var allt annað en sáttur. „Slæmar tilfinningar eftir þennan leik. Við byrjum bara þennan leik mjög illa og fáum á okkur mark mjög snemma. Eftir það þá bognum við mjög mikið og erum eiginlega hálf brotnar þarna, bognar allan fyrri hálfleikinn. Betra lið sem kom þó inn á í seinni hálfleik.“ Aðspurður hvað liðið og þjálfararnir gætu tekið úr þessum tapleik þá snerist það helst að andlegum þáttum liðsins, að mati Matthíasar. „Við erum búnar að bogna aðeins. Sjálfstraustið er aðeins búið að lækka hjá okkur, við þurfum að þjappa okkur vel saman. Við þurfum að mynda liðsheild og bara líta í eigin barm allar og við þjálfararnir.“ Valsliðið hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni á þessu tímabili og í aðdraganda þess. Liðið var að tapa sínum þriðja leik í röð í Bestu deildinni, sem hefur ekki gerst í fjölmörg ár. Gagnrýnin hefur meðal annars beinst að þeirri vegferð sem liðið er á. Matthíasi var gefið tækifæri á að svara þeirri gagnrýni eftir þennan leik. „Við erum Valur, við erum að fara í leiki til að vinna þá, ekki spurning, en við erum líka að horfa lengra fram í tímann. Við erum með nógu gott lið til þess að vinna öll lið í þessari deild, það er ekki spurning,“ sagði Matthías að lokum. Besta deild kvenna Valur Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
„Slæmar tilfinningar eftir þennan leik. Við byrjum bara þennan leik mjög illa og fáum á okkur mark mjög snemma. Eftir það þá bognum við mjög mikið og erum eiginlega hálf brotnar þarna, bognar allan fyrri hálfleikinn. Betra lið sem kom þó inn á í seinni hálfleik.“ Aðspurður hvað liðið og þjálfararnir gætu tekið úr þessum tapleik þá snerist það helst að andlegum þáttum liðsins, að mati Matthíasar. „Við erum búnar að bogna aðeins. Sjálfstraustið er aðeins búið að lækka hjá okkur, við þurfum að þjappa okkur vel saman. Við þurfum að mynda liðsheild og bara líta í eigin barm allar og við þjálfararnir.“ Valsliðið hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni á þessu tímabili og í aðdraganda þess. Liðið var að tapa sínum þriðja leik í röð í Bestu deildinni, sem hefur ekki gerst í fjölmörg ár. Gagnrýnin hefur meðal annars beinst að þeirri vegferð sem liðið er á. Matthíasi var gefið tækifæri á að svara þeirri gagnrýni eftir þennan leik. „Við erum Valur, við erum að fara í leiki til að vinna þá, ekki spurning, en við erum líka að horfa lengra fram í tímann. Við erum með nógu gott lið til þess að vinna öll lið í þessari deild, það er ekki spurning,“ sagði Matthías að lokum.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira