Willum vill íþróttaframhaldsskóla í Kórinn Birgir Olgeirsson skrifar 1. apríl 2015 16:06 Willum Þór Þórsson. Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill stofna nýja framhaldsskóla í Kópavogi þar sem haft verður að markmiði að bjóða upp á nám til stúdentsprófs auk þess sem skólinn sérhæfi sig á sviði íþrótta. Hefur Willum lagt fram tillögu til þingsályktunar þess efnis að Alþingi feli mennta- og menningarmálaráðherra að hefja viðræður við bæjarstjórn Kópavogs um stofnun þessa framhaldsskóla. Í greinargerð tillögunnar kemur fram að fjölgun íbúa í Kópavogi kalli á byggingu nýs framhaldsskóla í bæjarfélaginu og segir hann reynslu nágrannalanda í að samþætta nám við íþróttir við sérhæfða íþróttaskóla hafa gefist afar vel. Segir hann heppilegt að grípa tækifærið til að koma á fót slíkum skóla hér á landi segir hann íþróttaaðstöðuna sem er að finna í Kórnum í Kópavogi eiga eftir að nýtast vel í það. Íbúar Kópavogs eru um 32 þúsund og hefur fjölgað um tíu þúsund frá aldamótum að því er fram kemur í greinargerðinni og er bent á að Menntaskólinn í Kópavogi sé eini skólinn í bæjarfélaginu með um það bil 1.400 nemendur en síðast var byggt við hann árið 2003 og því sögð þörf fyrir nýjum skóla í bæjarfélaginu. Bendir Willum á að í Kóra-hverfinu sé að finna fjölnota íþróttahöll og stutt sé í sundlaugar. Því væri hægt að nýta þá aðstöðu sem nú þegar fyrir hendi við starfrækslu skólans. Alþingi Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill stofna nýja framhaldsskóla í Kópavogi þar sem haft verður að markmiði að bjóða upp á nám til stúdentsprófs auk þess sem skólinn sérhæfi sig á sviði íþrótta. Hefur Willum lagt fram tillögu til þingsályktunar þess efnis að Alþingi feli mennta- og menningarmálaráðherra að hefja viðræður við bæjarstjórn Kópavogs um stofnun þessa framhaldsskóla. Í greinargerð tillögunnar kemur fram að fjölgun íbúa í Kópavogi kalli á byggingu nýs framhaldsskóla í bæjarfélaginu og segir hann reynslu nágrannalanda í að samþætta nám við íþróttir við sérhæfða íþróttaskóla hafa gefist afar vel. Segir hann heppilegt að grípa tækifærið til að koma á fót slíkum skóla hér á landi segir hann íþróttaaðstöðuna sem er að finna í Kórnum í Kópavogi eiga eftir að nýtast vel í það. Íbúar Kópavogs eru um 32 þúsund og hefur fjölgað um tíu þúsund frá aldamótum að því er fram kemur í greinargerðinni og er bent á að Menntaskólinn í Kópavogi sé eini skólinn í bæjarfélaginu með um það bil 1.400 nemendur en síðast var byggt við hann árið 2003 og því sögð þörf fyrir nýjum skóla í bæjarfélaginu. Bendir Willum á að í Kóra-hverfinu sé að finna fjölnota íþróttahöll og stutt sé í sundlaugar. Því væri hægt að nýta þá aðstöðu sem nú þegar fyrir hendi við starfrækslu skólans.
Alþingi Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent