Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. mars 2015 15:33 Hægt verður að fylgjast með formannskjöri Samfylkingarinnar, þar sem Árni Páll og Sigríður Ingibjörg takast á, í beinni útsendingu. Vísir/GVA/Vilhelm Nýr formaður Samfylkingarinnar verður kjörinn á landsfundi flokksins í kvöld. Fundurinn er sendur beint út á netinu og verður hægt að fylgjast með honum á Vísi alla helgina, þar á meðal formannskjörinu. Klukkan hálf fimm er setningarhátíð fundarins í Súlnasal Hótel Sögu þar sem Árni Páll Árnason formaður flytur setningarræðu. Sigríður Ingibjörg Ingadóttur þingmaður bauð sig óvænt fram gegn honum í gær en niðurstöður úr kjörinu á milli þeirra verða kynntar klukkan 18.45. Formannskjörið verður einnig sent út beint í Íslandi í dag. Svona lítur dagskrá landsfundsins út í dag:16:30Setningarhátíð í Súlnasal Hótel Sögu- Setningarræða Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar- Sigríður Thorlacius syngur nokkur lög- Evin Incir, framkvæmdastýra IUSY ávarpar fundinn- Fjallkonan fagnar 100 ára kosningarréttarfmæli kvenna - Áhættuatriði18:00Massíft málefnakvöld18-18:45Málefnanefndir að störfum18.45Niðurstaða í formannskjöri kynnt í Súlnasal20:00Massíft málefnakvöld heldur áfram20:00-22Málefnanefndir að störfum22-23:00Kjördæmin kósa sig Alþingi Tengdar fréttir Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00 Vilja umbylta landbúnaðarstefnu Samfylkingarinnar Ungir jafnaðarmenn ætla ekki að gefa neinn afslátt af baráttumálum sínum á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina. 19. mars 2015 08:14 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira
Nýr formaður Samfylkingarinnar verður kjörinn á landsfundi flokksins í kvöld. Fundurinn er sendur beint út á netinu og verður hægt að fylgjast með honum á Vísi alla helgina, þar á meðal formannskjörinu. Klukkan hálf fimm er setningarhátíð fundarins í Súlnasal Hótel Sögu þar sem Árni Páll Árnason formaður flytur setningarræðu. Sigríður Ingibjörg Ingadóttur þingmaður bauð sig óvænt fram gegn honum í gær en niðurstöður úr kjörinu á milli þeirra verða kynntar klukkan 18.45. Formannskjörið verður einnig sent út beint í Íslandi í dag. Svona lítur dagskrá landsfundsins út í dag:16:30Setningarhátíð í Súlnasal Hótel Sögu- Setningarræða Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar- Sigríður Thorlacius syngur nokkur lög- Evin Incir, framkvæmdastýra IUSY ávarpar fundinn- Fjallkonan fagnar 100 ára kosningarréttarfmæli kvenna - Áhættuatriði18:00Massíft málefnakvöld18-18:45Málefnanefndir að störfum18.45Niðurstaða í formannskjöri kynnt í Súlnasal20:00Massíft málefnakvöld heldur áfram20:00-22Málefnanefndir að störfum22-23:00Kjördæmin kósa sig
Alþingi Tengdar fréttir Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00 Vilja umbylta landbúnaðarstefnu Samfylkingarinnar Ungir jafnaðarmenn ætla ekki að gefa neinn afslátt af baráttumálum sínum á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina. 19. mars 2015 08:14 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira
Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01
Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15
Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00
Vilja umbylta landbúnaðarstefnu Samfylkingarinnar Ungir jafnaðarmenn ætla ekki að gefa neinn afslátt af baráttumálum sínum á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina. 19. mars 2015 08:14