„Þá kannski getum við hætt þessum andskotans sandkassaleik“ Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2015 21:37 Einar K. Guðfinnsson og Helgi Hrafn Gunnarsson. Vísir/Daníel „Ljóst er að komið hefur fram að ríkisstjórnin hyggst haga sér eins og henni sýnist, svo lengi sem að það er meirihluti á þinginu til að verja hana vantrausti.“ Þetta sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, á þingi í dag. Hann lagði í dag fram þrjár leiðir til að bæta úr trausti og virðingu til Alþingis. „Frekar en að leyfa hegðun ríkisstjórnarinnar og að leyfa henni að haga sér gagnvart þinginu alfarið og eingöngu, samkvæmt hennar eigin skilningi á hvað hún megi, svo lengi sem ekki komi til vantrausts. Þá er ég með þrjár hugmyndir.“ Fyrsta hugmyndin er að aðskilja Alþingi og ríkisstjórn, þannig að ráðherrar megi ekki vera þingmenn. Önnur var að koma á fót málskotsrétti þjóðarinnar, svo hún geti kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu. Þriðja hugmyndin er að þriðjungur þings geti kallað fram þjóðaratkvæðagreiðslu. „Þetta eru hógværar, ódýrar og einfaldar lausnir sem myndu koma okkur fram á veg. Þá getum við kannski hætt þessum andskotans sandkassaleik. Fyrirgefið dónaskapinn.“ Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, var á þeim tímapunkti í samræðum við Kristján Möller en stökk á fætur til að slá í bjölluna og biðja Helga Hrafn að gæta orða sinna. „Þingmaður lét falla hér óviðeigandi orð,“ sagði Einar og Helgi svaraði: „Það er rétt.“ Hér að neðan má sjá ræðu Helga og viðbrögð Einars. Alþingi Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
„Ljóst er að komið hefur fram að ríkisstjórnin hyggst haga sér eins og henni sýnist, svo lengi sem að það er meirihluti á þinginu til að verja hana vantrausti.“ Þetta sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, á þingi í dag. Hann lagði í dag fram þrjár leiðir til að bæta úr trausti og virðingu til Alþingis. „Frekar en að leyfa hegðun ríkisstjórnarinnar og að leyfa henni að haga sér gagnvart þinginu alfarið og eingöngu, samkvæmt hennar eigin skilningi á hvað hún megi, svo lengi sem ekki komi til vantrausts. Þá er ég með þrjár hugmyndir.“ Fyrsta hugmyndin er að aðskilja Alþingi og ríkisstjórn, þannig að ráðherrar megi ekki vera þingmenn. Önnur var að koma á fót málskotsrétti þjóðarinnar, svo hún geti kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu. Þriðja hugmyndin er að þriðjungur þings geti kallað fram þjóðaratkvæðagreiðslu. „Þetta eru hógværar, ódýrar og einfaldar lausnir sem myndu koma okkur fram á veg. Þá getum við kannski hætt þessum andskotans sandkassaleik. Fyrirgefið dónaskapinn.“ Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, var á þeim tímapunkti í samræðum við Kristján Möller en stökk á fætur til að slá í bjölluna og biðja Helga Hrafn að gæta orða sinna. „Þingmaður lét falla hér óviðeigandi orð,“ sagði Einar og Helgi svaraði: „Það er rétt.“ Hér að neðan má sjá ræðu Helga og viðbrögð Einars.
Alþingi Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira