Innlent

Um­ferðar­ljós við gatna­mót Kringlumýrar­brautar og Miklu­brautar ó­virk

Lovísa Arnardóttir skrifar
Ljósin eru óvirk. Myndin er úr safni.
Ljósin eru óvirk. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm

Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar eru óvirk vegna bilunar. 

Vinna stendur yfir við að bilanagreina. Vegfarendur eru vinsamlegast beðnir að sýna aðgát samkvæmt tilkynningu Vegagerðar. Þar segir að búast megi við umferðartöfum vegna bilunarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×