Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Kjartan Kjartansson skrifar 16. maí 2025 13:56 Þyrla Landhelgisgæslunnar á flugi. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Virkja þarf tvær þyrlur og flugvél Landhelgisgæslunnar til þess að sækja veikan farþega um borð í skemmtiferðaskipi um 150 sjómílur austnorðaustur af landinu. Ekki er búist við að þyrla komist að skipinu fyrr en um hálf fimm í dag. Beiðni barst frá skipstjóra skemmtiferðaskips sem var á leið frá Norður-Noregi til Landshelgisgæslunnar um aðstoð vegna veikinda farþega fyrir hádegi. Mbl.is sagði fyrst frá. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Gæslunnar, segir að skipið sé um 150 sjómílur austnorðaustur af Langanesi. Skipstjóri skipsins var beðinn um að koma því á hentugri stað þar sem skyggni var slæmt þar sem það var þegar útkallið barst. Vegna þess hversu langt skipið er frá landi þarf að kalla út tvær þyrlur og flugvél. Önnur þyrlan verður til taks á Akureyri á meðan hin flýgur að skipinu til þess að sækja sjúklinginn. Flugvélin flýgur á undan henni til þess að finna hentugustu flugleiðina og greiða fyrir fjarskiptum, að sögn Ásgeirs. Gripið er til svo mikils viðbúnaðar þegar þyrla þarf að fljúga meira en tuttugu sjómílur frá landi. „Þegar það þarf að sinna sjúkraflutning sem er þetta langt frá Íslandi þarf að leggjast mikið yfir skipulag og viðbragðið er eftir því,“ segir Ásgeir. Gert er ráð fyrir að þyrlan komi að skipinu um klukkan hálf fjögur. Farþeginn verður svo fluttur til baka á sjúkrahús á Íslandi. Fréttin hefur verið uppfærð. Landhelgisgæslan Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðaþjónusta Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira
Beiðni barst frá skipstjóra skemmtiferðaskips sem var á leið frá Norður-Noregi til Landshelgisgæslunnar um aðstoð vegna veikinda farþega fyrir hádegi. Mbl.is sagði fyrst frá. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Gæslunnar, segir að skipið sé um 150 sjómílur austnorðaustur af Langanesi. Skipstjóri skipsins var beðinn um að koma því á hentugri stað þar sem skyggni var slæmt þar sem það var þegar útkallið barst. Vegna þess hversu langt skipið er frá landi þarf að kalla út tvær þyrlur og flugvél. Önnur þyrlan verður til taks á Akureyri á meðan hin flýgur að skipinu til þess að sækja sjúklinginn. Flugvélin flýgur á undan henni til þess að finna hentugustu flugleiðina og greiða fyrir fjarskiptum, að sögn Ásgeirs. Gripið er til svo mikils viðbúnaðar þegar þyrla þarf að fljúga meira en tuttugu sjómílur frá landi. „Þegar það þarf að sinna sjúkraflutning sem er þetta langt frá Íslandi þarf að leggjast mikið yfir skipulag og viðbragðið er eftir því,“ segir Ásgeir. Gert er ráð fyrir að þyrlan komi að skipinu um klukkan hálf fjögur. Farþeginn verður svo fluttur til baka á sjúkrahús á Íslandi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Landhelgisgæslan Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðaþjónusta Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira