Píratar mælast stærstir Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2015 10:27 Jón Þór Ólafsson, Helgi Hrafn Gunnarsson, og Birgitta Jónsdóttir Píratar. Vísir/vilhelm Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. Kannað var fylgi stjórnmálaflokka og stuðningur við ríkisstjórnina á tímabilinu 13. til 18. mars og kemur þar fram að Píratar hafa bætt við sig miklu fylgi frá því í síðustu könnun. Fylgi Pírata mældist nú 23,9%, borið saman við 12,8% í síðustu könnun og bætir flokkurinn við sig 11,1 prósentustigi. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 23,4%. Því munar 0,4 prósentustigum á flokkunum sem er ekki marktækur munur en samt sem áður segjast flestir svarendur í könnuninni að þeir myndu kjósa Pírata. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 15,5% og fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 11,0%, borið saman við 13,1% í síðustu könnun. Fylgi Vinstri-grænna mældist nú 10,8% og fylgi Bjartrar framtíðar mælist 10,3%. Fylgi annarra flokka mældist undir 2%.mynd/mmrFram kom í könnun Fréttablaðsins í síðustu viku að Píratar myndu fá tæplega 22 prósenta fylgi ef kosið yrði til Alþingis.Sjá einnig: Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Það hefði þýtt að flokkurinn hefði fengið fjórtán þingmenn inn á Alþingi en flokkurinn náði inn þremur í þingkosningunum 2014.Click here for an English version: The Pirate Party is now measured as the biggest party in Iceland„Ég verð að vera algerlega heiðarleg: Ég veit ekki af hverju við njótum svona mikils trausts, við erum öll jafn hissa, þakklát og tökum þessu með fyrirvara um að þetta sé endurspeglun á vantrausti á hefðbundnum stjórnmálum,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata. Sjá einnig: „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Alþingi Tengdar fréttir Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. Kannað var fylgi stjórnmálaflokka og stuðningur við ríkisstjórnina á tímabilinu 13. til 18. mars og kemur þar fram að Píratar hafa bætt við sig miklu fylgi frá því í síðustu könnun. Fylgi Pírata mældist nú 23,9%, borið saman við 12,8% í síðustu könnun og bætir flokkurinn við sig 11,1 prósentustigi. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 23,4%. Því munar 0,4 prósentustigum á flokkunum sem er ekki marktækur munur en samt sem áður segjast flestir svarendur í könnuninni að þeir myndu kjósa Pírata. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 15,5% og fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 11,0%, borið saman við 13,1% í síðustu könnun. Fylgi Vinstri-grænna mældist nú 10,8% og fylgi Bjartrar framtíðar mælist 10,3%. Fylgi annarra flokka mældist undir 2%.mynd/mmrFram kom í könnun Fréttablaðsins í síðustu viku að Píratar myndu fá tæplega 22 prósenta fylgi ef kosið yrði til Alþingis.Sjá einnig: Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Það hefði þýtt að flokkurinn hefði fengið fjórtán þingmenn inn á Alþingi en flokkurinn náði inn þremur í þingkosningunum 2014.Click here for an English version: The Pirate Party is now measured as the biggest party in Iceland„Ég verð að vera algerlega heiðarleg: Ég veit ekki af hverju við njótum svona mikils trausts, við erum öll jafn hissa, þakklát og tökum þessu með fyrirvara um að þetta sé endurspeglun á vantrausti á hefðbundnum stjórnmálum,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata. Sjá einnig: „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“
Alþingi Tengdar fréttir Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45