LÍN upplýsir átta þúsund manns um að þeir séu í ábyrgðum fyrir lánum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 4. mars 2015 16:16 Fjöldi bréfa til fólks sem erft hefur ábyrgðir á námslánum eru farin eða eru á leið í póst. Vísir Lánasjóður íslenskra námsmanna er byrjaður að senda fólki sem erfði ábyrgðir af námslánum hjá sjóðnum bréf til að upplýsa það um stöðuna. Samkvæmt upplýsingum frá Lín er um að ræða 5.400 lán en um átta þúsund einstaklingar eru í ábyrgðum fyrir þessi lán. Í mörgum er fólk ekki upplýst um að það sé ábyrgt fyrir lánum. Sjá einnig: Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson er einn þessara ábyrgðarmanna en Vísir sagði frá því í gær að hann hefði verið ábyrgur fyrir námsláni án þess að vita af því í þrettán ár. Móðir hans var áður ábyrg fyrir láninu og systkin hans tók en hún lést fyrir þrettán árum. Lánið sjálft er um 25 ára gamalt. Ákveðið var að senda út bréf á alla erfingja ábyrgða lána hjá sjóðnum þegar Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir tók við sem framkvæmdastjóri LÍN. Vinna við undirbúning bréfsendinganna hefur staðið frá því síðasta haust, samkvæmt upplýsingum frá sjóðnum. Sjá einnig: „Verið að koma aftan að látnu fólki“ Málið hefur verið í sviðsljósinu eftir að Guðmundur Steingrímsson þingmaður, systkini hans og móðir stefndu sjóðnum vegna ábyrgða sem þau voru krafinn um vegna námsláns sem sonur Steingríms tók á ábyrgð föður síns. Þau töpuðu málinu í byrjun febrúar. Lán þar sem ábyrgðarmenn hafa erft skuldbindingar sínar nema átján milljörðum króna en heildarútlán sjóðsins er 240 milljarðar króna. Tengdar fréttir Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn. 6. febrúar 2015 16:23 Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson fékk bréf frá LÍN um að hann væri ábyrgur fyrir láni, sem móðir hans var áður ábyrg fyrir. Hún lést fyrir þrettán árum. 3. mars 2015 17:20 „Þessi dómur er með algjörum ólíkindum“ Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, segir allar líkur á að dómi í LÍN-málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. 6. febrúar 2015 17:13 Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira
Lánasjóður íslenskra námsmanna er byrjaður að senda fólki sem erfði ábyrgðir af námslánum hjá sjóðnum bréf til að upplýsa það um stöðuna. Samkvæmt upplýsingum frá Lín er um að ræða 5.400 lán en um átta þúsund einstaklingar eru í ábyrgðum fyrir þessi lán. Í mörgum er fólk ekki upplýst um að það sé ábyrgt fyrir lánum. Sjá einnig: Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson er einn þessara ábyrgðarmanna en Vísir sagði frá því í gær að hann hefði verið ábyrgur fyrir námsláni án þess að vita af því í þrettán ár. Móðir hans var áður ábyrg fyrir láninu og systkin hans tók en hún lést fyrir þrettán árum. Lánið sjálft er um 25 ára gamalt. Ákveðið var að senda út bréf á alla erfingja ábyrgða lána hjá sjóðnum þegar Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir tók við sem framkvæmdastjóri LÍN. Vinna við undirbúning bréfsendinganna hefur staðið frá því síðasta haust, samkvæmt upplýsingum frá sjóðnum. Sjá einnig: „Verið að koma aftan að látnu fólki“ Málið hefur verið í sviðsljósinu eftir að Guðmundur Steingrímsson þingmaður, systkini hans og móðir stefndu sjóðnum vegna ábyrgða sem þau voru krafinn um vegna námsláns sem sonur Steingríms tók á ábyrgð föður síns. Þau töpuðu málinu í byrjun febrúar. Lán þar sem ábyrgðarmenn hafa erft skuldbindingar sínar nema átján milljörðum króna en heildarútlán sjóðsins er 240 milljarðar króna.
Tengdar fréttir Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn. 6. febrúar 2015 16:23 Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson fékk bréf frá LÍN um að hann væri ábyrgur fyrir láni, sem móðir hans var áður ábyrg fyrir. Hún lést fyrir þrettán árum. 3. mars 2015 17:20 „Þessi dómur er með algjörum ólíkindum“ Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, segir allar líkur á að dómi í LÍN-málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. 6. febrúar 2015 17:13 Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira
Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn. 6. febrúar 2015 16:23
Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson fékk bréf frá LÍN um að hann væri ábyrgur fyrir láni, sem móðir hans var áður ábyrg fyrir. Hún lést fyrir þrettán árum. 3. mars 2015 17:20
„Þessi dómur er með algjörum ólíkindum“ Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, segir allar líkur á að dómi í LÍN-málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. 6. febrúar 2015 17:13