Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Lovísa Arnardóttir skrifar 9. mars 2025 18:08 Linda Dröfn og Halla eru á lista Harvard yfir 100 merkilegar konur heims. Vísir/Vilhelm Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, og Linda Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, eru báðar á nýjum lista Harvard yfir 100 merkilegar konur heims. Listinn var birtur í gær á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Á heimasíðu listans segir að á listanum sé að finna merkilegar konur sem breyti heiminum á hverjum degi. Aðrar konur á listanum eru Melinda French Gates, Ursula von der Leyen, leikkonan Olivia Munn, Claudia Sheinbaum Pardo, forseti Mexíkó og margar fleiri. Halla Tómasdóttir tók við sem forseti síðasta sumar. Vísir/Vilhelm Um Höllu á listanum segir að hún hafi tekið við sem forseti í sumar og að hún hafi haft betur í kosningunum en fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Katrín Jakobsdóttir. Áður hafi hún verið framkvæmdastjóri B Team, sem var sjálfseignarstofnun stofnuð af Richard Branson sem var ekki rekinn í gróðaskyni. Þá er einnig tekið fram að Halla hafi stofnað fjármálafyrirtækið Auði og verið einn stofnenda Háskólans í Reykjavík. Þá hafi hún einnig unnið fyrir Mars og Pepsi Cola í Bandaríkjunum. Linda Dröfn Gunnarsdóttir er framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Vísir/Vilhelm Linda Dröfn var einnig á þessu ári á lista BBC yfir 100 áhrifamestu konur heims. Þar kom fram að fyrir tuttugu árum hafi 64 prósent þeirra kvenna sem hafi leitað til Kvennaathvarfsins farið aftur heim til ofbeldismanns en að hlutfallið sé núna um ellefu prósent vegna aukins stuðnings og betri þjónustu. Forseti Íslands Kynbundið ofbeldi Bandaríkin Jafnréttismál Mannréttindi Tengdar fréttir Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sindri Sindrason skellti sér í heimsókn til forseta Íslands í Heimsóknarþætti gærkvöldsins á Stöð 2. 6. mars 2025 15:01 Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Halla Tómasdóttir forseti Íslands og eiginmaður hennar Björn Skúlason fengu í dag afhent fyrstu Mottumarssokkapörin á Bessastöðum. Þetta er í fyrsta sinn sem Halla veitir sokkunum viðtöku í embætti en þetta varð að hefð í tíð Guðna Th. Jóhannessonar sem forseta. 26. febrúar 2025 16:01 Forsetinn klyfjaður krossum til Danmerkur Þegar Halla Tómasdóttir forseti Íslands fór til Danmerkur 8. nóvember 2024 í umtalaða heimsókn mætti hún ekki tómhent. Hún útbýtti stórkrossum, stórriddarakrossum, jafnvel með stjörnu, á báða bóga. 14. febrúar 2025 10:26 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Aðrar konur á listanum eru Melinda French Gates, Ursula von der Leyen, leikkonan Olivia Munn, Claudia Sheinbaum Pardo, forseti Mexíkó og margar fleiri. Halla Tómasdóttir tók við sem forseti síðasta sumar. Vísir/Vilhelm Um Höllu á listanum segir að hún hafi tekið við sem forseti í sumar og að hún hafi haft betur í kosningunum en fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Katrín Jakobsdóttir. Áður hafi hún verið framkvæmdastjóri B Team, sem var sjálfseignarstofnun stofnuð af Richard Branson sem var ekki rekinn í gróðaskyni. Þá er einnig tekið fram að Halla hafi stofnað fjármálafyrirtækið Auði og verið einn stofnenda Háskólans í Reykjavík. Þá hafi hún einnig unnið fyrir Mars og Pepsi Cola í Bandaríkjunum. Linda Dröfn Gunnarsdóttir er framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Vísir/Vilhelm Linda Dröfn var einnig á þessu ári á lista BBC yfir 100 áhrifamestu konur heims. Þar kom fram að fyrir tuttugu árum hafi 64 prósent þeirra kvenna sem hafi leitað til Kvennaathvarfsins farið aftur heim til ofbeldismanns en að hlutfallið sé núna um ellefu prósent vegna aukins stuðnings og betri þjónustu.
Forseti Íslands Kynbundið ofbeldi Bandaríkin Jafnréttismál Mannréttindi Tengdar fréttir Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sindri Sindrason skellti sér í heimsókn til forseta Íslands í Heimsóknarþætti gærkvöldsins á Stöð 2. 6. mars 2025 15:01 Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Halla Tómasdóttir forseti Íslands og eiginmaður hennar Björn Skúlason fengu í dag afhent fyrstu Mottumarssokkapörin á Bessastöðum. Þetta er í fyrsta sinn sem Halla veitir sokkunum viðtöku í embætti en þetta varð að hefð í tíð Guðna Th. Jóhannessonar sem forseta. 26. febrúar 2025 16:01 Forsetinn klyfjaður krossum til Danmerkur Þegar Halla Tómasdóttir forseti Íslands fór til Danmerkur 8. nóvember 2024 í umtalaða heimsókn mætti hún ekki tómhent. Hún útbýtti stórkrossum, stórriddarakrossum, jafnvel með stjörnu, á báða bóga. 14. febrúar 2025 10:26 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sindri Sindrason skellti sér í heimsókn til forseta Íslands í Heimsóknarþætti gærkvöldsins á Stöð 2. 6. mars 2025 15:01
Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Halla Tómasdóttir forseti Íslands og eiginmaður hennar Björn Skúlason fengu í dag afhent fyrstu Mottumarssokkapörin á Bessastöðum. Þetta er í fyrsta sinn sem Halla veitir sokkunum viðtöku í embætti en þetta varð að hefð í tíð Guðna Th. Jóhannessonar sem forseta. 26. febrúar 2025 16:01
Forsetinn klyfjaður krossum til Danmerkur Þegar Halla Tómasdóttir forseti Íslands fór til Danmerkur 8. nóvember 2024 í umtalaða heimsókn mætti hún ekki tómhent. Hún útbýtti stórkrossum, stórriddarakrossum, jafnvel með stjörnu, á báða bóga. 14. febrúar 2025 10:26