Viðskipti innlent

Segir of fáa nýta sér séreignarsparnað

Um 60 prósent launþega greiða í séreignarsparnað og hefur hlutfallið lítið breyst síðasta áratug. Framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs segir það vekja sérstaka athygli hversu fáir nýta sér heimild til að greiða inn á húsnæðislán.

Viðskipti innlent

Kári kaupir í Stoðum fyrir um 300 milljónir 

Félag í eigu Kára Guðjóns Hallgrímssonar, stjórnanda á skuldabréfasviði fjárfestingabankans JP Morgan í London, var í hópi þeirra fjárfesta sem keyptu undir lok síðasta mánaðar samtals um nítján prósenta hlut Arion banka í fjárfestingarfélaginu Stoðum.

Viðskipti innlent

Lægstu vextir á landinu

Óverðtryggðir fastir vextir Lífeyrissjóðs verslunarmanna lækka nú um miðjan mánuð um tæplega eitt prósentustig og fara úr 6,12 prósent í 5,14 prósent. Verða þetta þá lægstu vextir sem í boði eru á slíku lánaformi.

Viðskipti innlent

Vilja reisa nýtt félag á grunni WOW air

Tveir fyrrverandi stjórnendur hjá WOW air vinna að því að stofna nýtt flugfélag á rústum hins gjaldþrota félags. Írskur fjárfestingarsjóður sem tengist Ryanair-fjölskyldunni tekur þátt í verkefninu. Óska eftir fjögurra milljarða króna láni frá íslenskum bönkum.

Viðskipti innlent