Búið að slökkva á öskurhátölurunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. júlí 2020 06:12 Úr kynningarmyndbandi Let it out, sem um sjö milljónir hafa séð. Skjáskot Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. Þrátt fyrir að búið sé að slökkva á þeim getur fólk áfram sent inn öskur, sem mun þó aðeins hljóma á netinu framvegis. Sjö hátölurunum var komið upp víðsvegar um landið þann 15. júlí síðastliðinn. Þeir voru þungamiðjan í auglýsingaherferð Íslandsstofu sem ætlað var að vekja athygli á Íslandi sem áfangastað ferðamanna í kórónuveirufaraldrinum. Þreyttum netverjum bauðst að taka upp öskur sitt, senda það inn á vefsíðu verkefnisins og láta hátalarana svo varpa því út í íslenska náttúru. Þó svo að uppátækið hafi ekki verið allra segir Íslandsstofa sjálf að viðtökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum. Á þeim tveimur vikum sem hátalaranna hefur notið við hafa 7 milljónir netverja horft á kynningarmyndband verkefnisins, 50 þúsund öskur hafi borist og rúmlega hálf milljón heimsótt vefsíðu átaksins. Nú er hins vegar komið að kaflaskilum. Tveggja vikna líftími auglýsingarinnar er liðinn og hefur því verið slökkt á hátölurunum og verða þeir fjarlægðir á næstu dögum. Sem fyrr segir býðst fólki áfram að taka upp að öskur á vefsíðunni en það verður ekki spilað gegnum hátalarana framvegis. Samkvæmt samantekt Íslandsstofu hafa rúmlega 700 fréttir verið skrifaðar um öskuruppátækið í erlendum fjölmiðlum, umfjöllun sem náð hefur til rúmlega tveggja milljarða jarðarbúa. Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11 Efast um að Ísland sé góður urðunarstaður öskra Guðmundur Andri Thorsson telur hugmyndina fráleita og auglýsingastofuna þekkja illa viðfangsefni sitt. 16. júlí 2020 10:48 Hugmyndin kviknaði vegna Covid-gremju Raddir um þrjátíu þúsund manns alls staðar að úr heiminum hafa hljómað í íslenskri náttúru undanfarna daga. Sumir öskra, aðrir syngja eða bera upp bónorð. 21. júlí 2020 19:02 Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Samstarf Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. Þrátt fyrir að búið sé að slökkva á þeim getur fólk áfram sent inn öskur, sem mun þó aðeins hljóma á netinu framvegis. Sjö hátölurunum var komið upp víðsvegar um landið þann 15. júlí síðastliðinn. Þeir voru þungamiðjan í auglýsingaherferð Íslandsstofu sem ætlað var að vekja athygli á Íslandi sem áfangastað ferðamanna í kórónuveirufaraldrinum. Þreyttum netverjum bauðst að taka upp öskur sitt, senda það inn á vefsíðu verkefnisins og láta hátalarana svo varpa því út í íslenska náttúru. Þó svo að uppátækið hafi ekki verið allra segir Íslandsstofa sjálf að viðtökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum. Á þeim tveimur vikum sem hátalaranna hefur notið við hafa 7 milljónir netverja horft á kynningarmyndband verkefnisins, 50 þúsund öskur hafi borist og rúmlega hálf milljón heimsótt vefsíðu átaksins. Nú er hins vegar komið að kaflaskilum. Tveggja vikna líftími auglýsingarinnar er liðinn og hefur því verið slökkt á hátölurunum og verða þeir fjarlægðir á næstu dögum. Sem fyrr segir býðst fólki áfram að taka upp að öskur á vefsíðunni en það verður ekki spilað gegnum hátalarana framvegis. Samkvæmt samantekt Íslandsstofu hafa rúmlega 700 fréttir verið skrifaðar um öskuruppátækið í erlendum fjölmiðlum, umfjöllun sem náð hefur til rúmlega tveggja milljarða jarðarbúa.
Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11 Efast um að Ísland sé góður urðunarstaður öskra Guðmundur Andri Thorsson telur hugmyndina fráleita og auglýsingastofuna þekkja illa viðfangsefni sitt. 16. júlí 2020 10:48 Hugmyndin kviknaði vegna Covid-gremju Raddir um þrjátíu þúsund manns alls staðar að úr heiminum hafa hljómað í íslenskri náttúru undanfarna daga. Sumir öskra, aðrir syngja eða bera upp bónorð. 21. júlí 2020 19:02 Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Samstarf Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11
Efast um að Ísland sé góður urðunarstaður öskra Guðmundur Andri Thorsson telur hugmyndina fráleita og auglýsingastofuna þekkja illa viðfangsefni sitt. 16. júlí 2020 10:48
Hugmyndin kviknaði vegna Covid-gremju Raddir um þrjátíu þúsund manns alls staðar að úr heiminum hafa hljómað í íslenskri náttúru undanfarna daga. Sumir öskra, aðrir syngja eða bera upp bónorð. 21. júlí 2020 19:02