Viðskipti erlent Bandarísk hlutabréf hríðféllu í gær Bandarísk hlutabréf hríðféllu í verði í gær og er áhyggjum af hag bankastofnana kennt um. Svo mikil var lækkunin að Dow Jones-vísitalan hefur aldrei fallið jafnmikið, þann dag sem bandarískur forseti sver embættiseið, þau 112 ár sem liðin eru síðan vísitalan var fyrst gefin út árið 1896 en hún féll um fjögur prósent. Viðskipti erlent 21.1.2009 07:34 Dregur úr verðbólgu Verðbólga mældist 3,1 prósent í Bretlandi í desember, samkvæmt tölum bresku hagstofunnar, sem birtar voru í gær. Viðskipti erlent 21.1.2009 05:00 Bréf í LBG hríðféllu í verði Hlutabréf í Lloyds Banking Group lækkuðu gríðarlega í dag, enda aukast áhyggjur af fjármálakerfi Bretlands dag frá degi. Viðskipti erlent 20.1.2009 21:28 Bresk þingnefnd rannsakar innlán í íslensku bönkunum Bresk þingnefnd mun rannsaka hvað þátt fjárfestingarsérfræðingar í London áttu í innlögnum sveitarfélaga inn á reikninga í íslensku bönkunum áður en þeir hrundu s.l. haust. Viðskipti erlent 20.1.2009 15:18 Erfiðleikar Breta koma við kaunin á Íslendingum Slæm staða breska hagkerfisins kemur sér illa fyrir hið íslenska en Bretland er afar mikilvægur útflutningsmarkaður fyrir íslenskar sjávarafurðir. Viðskipti erlent 20.1.2009 12:50 Dópneysla vaxandi vandamál á vinnustöðum í Danmörku Dópneysla er nú vaxandi vandamál á vinnustöðum í Danmörku. Skiptir þá ekki máli hvort um er að ræða veitingahús, skrifstofur, byggingaframkvæmdir eða annað. Viðskipti erlent 20.1.2009 10:01 Visa Europe tapaði tugum milljóna kr. á Kaupþingi Visa Europe tapaði rúmlega 40 milljónum kr. á falli Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi þegar að bankinn féll í kjölfar bankahrunsins á Íslandi. Viðskipti erlent 20.1.2009 09:38 Olíuverðið á leið niður í 30 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu er nú á hraðleið niður í 30 dollara á tunnuna. Á markaðinum í New York er verðið komið undir 34 dollara og Goldman Sachs gerir ráð fyrir að verðið verði í rúmum 32 dollurum fyrir mánaðarmótin. Viðskipti erlent 20.1.2009 09:28 Hlutabréf lækka víða vegna taps Skotlandsbanka Hlutabréf á Asíumörkuðum lækkuðu í verði í morgun og það sama gerðu bréf á Wall Street og í Bretlandi í gær eftir að fréttir bárust af gríðarlegu tapi Skotlandsbanka en fjárfestar óttast að mun fleiri fjármálastofnanir séu á sömu leið. Viðskipti erlent 20.1.2009 08:08 Breskir bankar á fallandi fæti Hlutabréf banka og fjármálastofnana í Bretlandi hríðféllu á mörkuðum í gær. Fallið varð þrátt fyrir nýja áætlun til bjargar fjármálakerfinu sem Alistair Darling, fjármálaráðherra Breta, kynnti í gær. Viðskipti erlent 20.1.2009 03:00 Bankasamningur JJB Sport kostar 1,.5 milljarð kr. aukalega Bankasamningur sá sem sportvörukeðjan JJB Sport gerði við þrjá viðskiptabanka sína í desember mun kosta keðjuna 8,3 milljón pund eða um 1,5 milljarð kr. aukalega í gjöldum. Viðskipti erlent 19.1.2009 16:25 Íhaldsstjóri ráðlagði Bretum að leggja inn á Icesave Michael Spencer fjármálastjóri breska Íhaldsflokksins ráðlagði sveitarstjórnum í Bretlandi að leggja fé sitt inn á Icesave reikninga Landsbankans þar í landi og Edge hjá Kaupþingi. Jafnframt þáði hann umboðslaun frá þessum bönkum fyrir hvern viðskiptavin sem hann útvegaði þeim. Viðskipti erlent 19.1.2009 15:26 Christie´s finnur fyrir kreppunni, rekur 800 starfsmenn Hið þekkta uppboðshús Christie´s finnur fyrir kreppunni eins og önnur alþjóðleg fyrirtæki og hefur nú ákveðið að reka 800 af stasrfsmönnum sínum. Viðskipti erlent 19.1.2009 14:26 Pólskur banki afskrifar lán á Íslandi Það bætist stöðugt við þá flóru landa þar sem bankar og fjármálafyrirtæki þurfa að afskrifa milljónir eða milljarða vegna hruns íslenska bankakerfisins. Nú hefur BRE bankinn í Póllandi bætst í hópinn en hann er þriðji stærsti banki Póllands. Viðskipti erlent 19.1.2009 13:59 Bretar reyna að bjarga bankakerfinu Stjórnvöld í Bretlandi kynnu í morgun nýjar aðgerðir til bjargar bankakerfinu þar í landi. Þetta er í annað sinn sem það er gert á þremur mánuðum. Með þessu á að fá fjármálastofnanir til að lána fólki og fyrirtækjum aftur. Viðskipti erlent 19.1.2009 12:01 Olíuverð er komið niður í 36 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu fór niður í 36 dollara á tunnuna á Asíumarkaðinum í morgun. Heldur verðið þar með áfram að lækka og hefur lækkað um 30% í þessum mánuði. Viðskipti erlent 19.1.2009 10:51 Norðmenn undirbúa sig fyrir umsókn Íslands í ESB Norska sjávarútvegsráðuneytið undirbýr sig nú fyrir væntanlegar aðildarviðræður Íslands að Evrópubandalaginu. "Við trúum því að skynsamlegt sé að vera undirbúin fyrir þetta," segir Magnor Nerheim skrifstofustjóri ráðuneytisins í samtali við Aftenposten. Viðskipti erlent 19.1.2009 09:39 Líf komið í Samuraibréfin eftir að Kaupþing eyðilagði markaðinn Líf er að komast að nýju í Samuraibréfamarkaðinn eftir að Kaupþing eyðilagði hann fyrr í vetur með því að láta nokkra flokka af þeim bréfum gjaldfalla á bankann í kjölfar þess að bankinn varð gjaldþrota í haust. Viðskipti erlent 19.1.2009 09:18 Asísk hlutabréf hækka í verði Hlutabréf í Asíu hækkuðu í verði í morgun og leiddu fjármálafyrirtæki þá hækkun. Bréf japanska bílaframleiðandans Honda hækkuðu samhliða veikingu jensins þar sem rúmlega helmingur sölutekna fyrirtækisins á rót sína í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 19.1.2009 07:33 2300 milljarða króna björgunarpakki Stjórnvöld í Danmörku hafa ákveðið að verja 100 milljörðum danskra króna til að styðja við fjármálakerfið þar. Frá þessu er greint á fréttavef Danska ríkisútvarpsins. Viðskipti erlent 18.1.2009 21:26 Aston bílaframleiðandinn gæti lent í vanda Forsvarsmenn Aston Martin bílaframleiðandanna hafa viðurkennt að þeir geti hugsanlega ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart bönkunum á þessu ári í þeim ólgusjó sem fjármálakerfið er í. Viðskipti erlent 18.1.2009 10:00 Dótturfélag Milestone rær lífróður í Bretlandi Íslenska fjárfestingafélagið Kcaj, sem er dótturfélag Milestone, gæti farið í greiðslustöðvun í vikunni ef forsvarsmönnum þess tekst ekki selja hluta af eignum eða fá nýtt hlutafé inn í félagið. Viðskipti erlent 18.1.2009 09:10 Circuit City lokar hátt í 600 verslunum Raftækjaverslunarkeðjan Circuit City tilkynnti í gær að verslunin myndi loka 567 verslunum í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að 34 þúsund störf munu tapast. Áður höfðu eigendur fyrirtækisins gert árangurslausa tilraun til að selja það. Viðskipti erlent 17.1.2009 19:47 Peningar Whelans fastir inni í Singer & Friedlander Eigandi breska knattspyrnuliðsins Wigan, David Whelan, er einn þeirra fjölmargra aðila sem ekki sér fram á að geta nálgast sparifé sitt sem hann lagði inn í Singer & Friedlander bankann í eigu Kaupþings í Bretlandi. Viðskipti erlent 17.1.2009 11:02 Hækkun á Wall Street í dag Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum hækkuðu í dag og er ástæðan einkum rakin til hækkunar á orkufyrirtækjum eftir að ljóst varð að olía væri örlítð að hækka í verði. Einnig er talið að fjárfestar horfi björtum augum á ýmsar björgunaraðgerðir í efnahagslífinu. Viðskipti erlent 16.1.2009 21:29 Credit Agricole kaupir innlán Kaupþings í Belgíu Belgíski bankinn Credit Agricole hefur fest kaup á belgískum innlánsreikingum Kaupþings í Lúxemborg. Tilkynning um málið barst frá Credit Agricole um málið í dag. Viðskipti erlent 16.1.2009 13:37 Bankarisi í algjörum mínus Bank of America, langstærsti banki Bandaríkjanna, tæpaði 1,8 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 230 milljarða króna, á fjórða og síðasta ársfjórðungi nýliðins árs. Þetta er fyrsta tap bankans í um átján ár. Viðskipti erlent 16.1.2009 13:24 Facebook getur upplýst um skattsvik Facebook í Danmörku verður brátt notað í baráttunni gegn skattsvikum í Danmörku. Þetta kemur fram í fríblðainu MetroXpress í Kaupmannahöfn. Viðskipti erlent 16.1.2009 13:18 Mikil aukning á grófum skattsvikum í Danmörku Mikil aukning hefur orðið á grófum skattsvikum, sem tilkynnt eru til lögreglunnar, í Danmörku á síðasta ári. Þannig voru tilkynningarnar orðnar rúmlega 100 fleiri á fyrstu þremur ársfjórðungum ársin en allt árið 2007. Viðskipti erlent 16.1.2009 10:11 Stjórnvöld í Bretlandi og Mön í deilu vegna Kaupþings Stjórnvöld í Bretlandi og á eyjunni Mön eru nú komin í deilu vegna innistæðna í Kaupþingi á eyjunni. Deilan snýst um hvort tryggingar breskra stjórnvalda fyrir innistæðum í íslensku bönkunum nái yfir eyjaskeggja. Viðskipti erlent 16.1.2009 09:21 « ‹ 326 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Bandarísk hlutabréf hríðféllu í gær Bandarísk hlutabréf hríðféllu í verði í gær og er áhyggjum af hag bankastofnana kennt um. Svo mikil var lækkunin að Dow Jones-vísitalan hefur aldrei fallið jafnmikið, þann dag sem bandarískur forseti sver embættiseið, þau 112 ár sem liðin eru síðan vísitalan var fyrst gefin út árið 1896 en hún féll um fjögur prósent. Viðskipti erlent 21.1.2009 07:34
Dregur úr verðbólgu Verðbólga mældist 3,1 prósent í Bretlandi í desember, samkvæmt tölum bresku hagstofunnar, sem birtar voru í gær. Viðskipti erlent 21.1.2009 05:00
Bréf í LBG hríðféllu í verði Hlutabréf í Lloyds Banking Group lækkuðu gríðarlega í dag, enda aukast áhyggjur af fjármálakerfi Bretlands dag frá degi. Viðskipti erlent 20.1.2009 21:28
Bresk þingnefnd rannsakar innlán í íslensku bönkunum Bresk þingnefnd mun rannsaka hvað þátt fjárfestingarsérfræðingar í London áttu í innlögnum sveitarfélaga inn á reikninga í íslensku bönkunum áður en þeir hrundu s.l. haust. Viðskipti erlent 20.1.2009 15:18
Erfiðleikar Breta koma við kaunin á Íslendingum Slæm staða breska hagkerfisins kemur sér illa fyrir hið íslenska en Bretland er afar mikilvægur útflutningsmarkaður fyrir íslenskar sjávarafurðir. Viðskipti erlent 20.1.2009 12:50
Dópneysla vaxandi vandamál á vinnustöðum í Danmörku Dópneysla er nú vaxandi vandamál á vinnustöðum í Danmörku. Skiptir þá ekki máli hvort um er að ræða veitingahús, skrifstofur, byggingaframkvæmdir eða annað. Viðskipti erlent 20.1.2009 10:01
Visa Europe tapaði tugum milljóna kr. á Kaupþingi Visa Europe tapaði rúmlega 40 milljónum kr. á falli Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi þegar að bankinn féll í kjölfar bankahrunsins á Íslandi. Viðskipti erlent 20.1.2009 09:38
Olíuverðið á leið niður í 30 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu er nú á hraðleið niður í 30 dollara á tunnuna. Á markaðinum í New York er verðið komið undir 34 dollara og Goldman Sachs gerir ráð fyrir að verðið verði í rúmum 32 dollurum fyrir mánaðarmótin. Viðskipti erlent 20.1.2009 09:28
Hlutabréf lækka víða vegna taps Skotlandsbanka Hlutabréf á Asíumörkuðum lækkuðu í verði í morgun og það sama gerðu bréf á Wall Street og í Bretlandi í gær eftir að fréttir bárust af gríðarlegu tapi Skotlandsbanka en fjárfestar óttast að mun fleiri fjármálastofnanir séu á sömu leið. Viðskipti erlent 20.1.2009 08:08
Breskir bankar á fallandi fæti Hlutabréf banka og fjármálastofnana í Bretlandi hríðféllu á mörkuðum í gær. Fallið varð þrátt fyrir nýja áætlun til bjargar fjármálakerfinu sem Alistair Darling, fjármálaráðherra Breta, kynnti í gær. Viðskipti erlent 20.1.2009 03:00
Bankasamningur JJB Sport kostar 1,.5 milljarð kr. aukalega Bankasamningur sá sem sportvörukeðjan JJB Sport gerði við þrjá viðskiptabanka sína í desember mun kosta keðjuna 8,3 milljón pund eða um 1,5 milljarð kr. aukalega í gjöldum. Viðskipti erlent 19.1.2009 16:25
Íhaldsstjóri ráðlagði Bretum að leggja inn á Icesave Michael Spencer fjármálastjóri breska Íhaldsflokksins ráðlagði sveitarstjórnum í Bretlandi að leggja fé sitt inn á Icesave reikninga Landsbankans þar í landi og Edge hjá Kaupþingi. Jafnframt þáði hann umboðslaun frá þessum bönkum fyrir hvern viðskiptavin sem hann útvegaði þeim. Viðskipti erlent 19.1.2009 15:26
Christie´s finnur fyrir kreppunni, rekur 800 starfsmenn Hið þekkta uppboðshús Christie´s finnur fyrir kreppunni eins og önnur alþjóðleg fyrirtæki og hefur nú ákveðið að reka 800 af stasrfsmönnum sínum. Viðskipti erlent 19.1.2009 14:26
Pólskur banki afskrifar lán á Íslandi Það bætist stöðugt við þá flóru landa þar sem bankar og fjármálafyrirtæki þurfa að afskrifa milljónir eða milljarða vegna hruns íslenska bankakerfisins. Nú hefur BRE bankinn í Póllandi bætst í hópinn en hann er þriðji stærsti banki Póllands. Viðskipti erlent 19.1.2009 13:59
Bretar reyna að bjarga bankakerfinu Stjórnvöld í Bretlandi kynnu í morgun nýjar aðgerðir til bjargar bankakerfinu þar í landi. Þetta er í annað sinn sem það er gert á þremur mánuðum. Með þessu á að fá fjármálastofnanir til að lána fólki og fyrirtækjum aftur. Viðskipti erlent 19.1.2009 12:01
Olíuverð er komið niður í 36 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu fór niður í 36 dollara á tunnuna á Asíumarkaðinum í morgun. Heldur verðið þar með áfram að lækka og hefur lækkað um 30% í þessum mánuði. Viðskipti erlent 19.1.2009 10:51
Norðmenn undirbúa sig fyrir umsókn Íslands í ESB Norska sjávarútvegsráðuneytið undirbýr sig nú fyrir væntanlegar aðildarviðræður Íslands að Evrópubandalaginu. "Við trúum því að skynsamlegt sé að vera undirbúin fyrir þetta," segir Magnor Nerheim skrifstofustjóri ráðuneytisins í samtali við Aftenposten. Viðskipti erlent 19.1.2009 09:39
Líf komið í Samuraibréfin eftir að Kaupþing eyðilagði markaðinn Líf er að komast að nýju í Samuraibréfamarkaðinn eftir að Kaupþing eyðilagði hann fyrr í vetur með því að láta nokkra flokka af þeim bréfum gjaldfalla á bankann í kjölfar þess að bankinn varð gjaldþrota í haust. Viðskipti erlent 19.1.2009 09:18
Asísk hlutabréf hækka í verði Hlutabréf í Asíu hækkuðu í verði í morgun og leiddu fjármálafyrirtæki þá hækkun. Bréf japanska bílaframleiðandans Honda hækkuðu samhliða veikingu jensins þar sem rúmlega helmingur sölutekna fyrirtækisins á rót sína í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 19.1.2009 07:33
2300 milljarða króna björgunarpakki Stjórnvöld í Danmörku hafa ákveðið að verja 100 milljörðum danskra króna til að styðja við fjármálakerfið þar. Frá þessu er greint á fréttavef Danska ríkisútvarpsins. Viðskipti erlent 18.1.2009 21:26
Aston bílaframleiðandinn gæti lent í vanda Forsvarsmenn Aston Martin bílaframleiðandanna hafa viðurkennt að þeir geti hugsanlega ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart bönkunum á þessu ári í þeim ólgusjó sem fjármálakerfið er í. Viðskipti erlent 18.1.2009 10:00
Dótturfélag Milestone rær lífróður í Bretlandi Íslenska fjárfestingafélagið Kcaj, sem er dótturfélag Milestone, gæti farið í greiðslustöðvun í vikunni ef forsvarsmönnum þess tekst ekki selja hluta af eignum eða fá nýtt hlutafé inn í félagið. Viðskipti erlent 18.1.2009 09:10
Circuit City lokar hátt í 600 verslunum Raftækjaverslunarkeðjan Circuit City tilkynnti í gær að verslunin myndi loka 567 verslunum í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að 34 þúsund störf munu tapast. Áður höfðu eigendur fyrirtækisins gert árangurslausa tilraun til að selja það. Viðskipti erlent 17.1.2009 19:47
Peningar Whelans fastir inni í Singer & Friedlander Eigandi breska knattspyrnuliðsins Wigan, David Whelan, er einn þeirra fjölmargra aðila sem ekki sér fram á að geta nálgast sparifé sitt sem hann lagði inn í Singer & Friedlander bankann í eigu Kaupþings í Bretlandi. Viðskipti erlent 17.1.2009 11:02
Hækkun á Wall Street í dag Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum hækkuðu í dag og er ástæðan einkum rakin til hækkunar á orkufyrirtækjum eftir að ljóst varð að olía væri örlítð að hækka í verði. Einnig er talið að fjárfestar horfi björtum augum á ýmsar björgunaraðgerðir í efnahagslífinu. Viðskipti erlent 16.1.2009 21:29
Credit Agricole kaupir innlán Kaupþings í Belgíu Belgíski bankinn Credit Agricole hefur fest kaup á belgískum innlánsreikingum Kaupþings í Lúxemborg. Tilkynning um málið barst frá Credit Agricole um málið í dag. Viðskipti erlent 16.1.2009 13:37
Bankarisi í algjörum mínus Bank of America, langstærsti banki Bandaríkjanna, tæpaði 1,8 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 230 milljarða króna, á fjórða og síðasta ársfjórðungi nýliðins árs. Þetta er fyrsta tap bankans í um átján ár. Viðskipti erlent 16.1.2009 13:24
Facebook getur upplýst um skattsvik Facebook í Danmörku verður brátt notað í baráttunni gegn skattsvikum í Danmörku. Þetta kemur fram í fríblðainu MetroXpress í Kaupmannahöfn. Viðskipti erlent 16.1.2009 13:18
Mikil aukning á grófum skattsvikum í Danmörku Mikil aukning hefur orðið á grófum skattsvikum, sem tilkynnt eru til lögreglunnar, í Danmörku á síðasta ári. Þannig voru tilkynningarnar orðnar rúmlega 100 fleiri á fyrstu þremur ársfjórðungum ársin en allt árið 2007. Viðskipti erlent 16.1.2009 10:11
Stjórnvöld í Bretlandi og Mön í deilu vegna Kaupþings Stjórnvöld í Bretlandi og á eyjunni Mön eru nú komin í deilu vegna innistæðna í Kaupþingi á eyjunni. Deilan snýst um hvort tryggingar breskra stjórnvalda fyrir innistæðum í íslensku bönkunum nái yfir eyjaskeggja. Viðskipti erlent 16.1.2009 09:21