Facebook aftur undir árás frá tölvuþrjótum 27. febrúar 2009 11:31 Í annað sinn á einni viku hafa tölvuþrjótar látið til skarar skríða gegn Facebook notendum. Í þetta sinn er árásin þannig að notandi fær skilaboð um að „vinur" hans hafi kært hann fyrir að brjóta gegn notendareglum vefsíðunnar. Sem fyrr er markmið tölvuþrjótanna að stela persónuupplýsingum frá Facebook notendum, einkum bankaupplýsingum. Skilaboðin sem tölvuþrjótanir senda úr eru að „(nafnið á Facebook-vini) hefur kært þig til Facebook fyrir að hafa brotið gegn notendareglunum. Þetta er opinber aðvörun. Klikkaðu hér til að sjá afhverju þú ert kærður." Um leið og viðkomandi klikkar á slóðina eru tölvuþrjótarnir komnir inn í tölvu hans. Fyrir viku síðan var árásin í formi slóðar sem birtist undir heitinu „Error Check System" og féllu margir í þá gildru. Tölvuöryggisfélagið Trend Micro hefur sent frá sér tilkynningu um málið en Peter Kruse öryggisfræðingur hjá CSIS segir að netsíður á borð við Facebook megi eiga von á fleiri árásum sem þessum í framtíðinni. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Í annað sinn á einni viku hafa tölvuþrjótar látið til skarar skríða gegn Facebook notendum. Í þetta sinn er árásin þannig að notandi fær skilaboð um að „vinur" hans hafi kært hann fyrir að brjóta gegn notendareglum vefsíðunnar. Sem fyrr er markmið tölvuþrjótanna að stela persónuupplýsingum frá Facebook notendum, einkum bankaupplýsingum. Skilaboðin sem tölvuþrjótanir senda úr eru að „(nafnið á Facebook-vini) hefur kært þig til Facebook fyrir að hafa brotið gegn notendareglunum. Þetta er opinber aðvörun. Klikkaðu hér til að sjá afhverju þú ert kærður." Um leið og viðkomandi klikkar á slóðina eru tölvuþrjótarnir komnir inn í tölvu hans. Fyrir viku síðan var árásin í formi slóðar sem birtist undir heitinu „Error Check System" og féllu margir í þá gildru. Tölvuöryggisfélagið Trend Micro hefur sent frá sér tilkynningu um málið en Peter Kruse öryggisfræðingur hjá CSIS segir að netsíður á borð við Facebook megi eiga von á fleiri árásum sem þessum í framtíðinni.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira