Risavaxin fjárhagsaðstoð til ríkja Austur Evrópu 27. febrúar 2009 12:31 Alþjóðabankinn, evrópski fjárfestingabankinn og evrópski þróunarbankinn munu samtals veita 25 milljörðum evra, eða um 3.600 milljörðum kr. til að hjálpa fyrirtækjum og bönkum Austur-Evrópu að reisa sig við. Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sín en þar segir að eins og kunnugt er hefur Austur- Evrópa verið sérstaklega viðkvæm fyrir storminum sem nú ríkir á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Úkraína, Ungverjaland, Hvíta Rússland og Serbía hafa nú þegar leitað á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eftir aðstoð. Hagkerfið þessara ríkja hafa á undanförnum mánuðum gengið í gengum miklar eignaverðslækkanir samhliða því sem fjárfestar hafa dregið sig út úr áhættusamari nýmarkaðsfjárfestingum. Þá hefur samdráttur í helstu viðskiptaríkjum Austur-Evrópu neikvæð áhrif á útflutningstekjur þeirra auk þess sem aðgangur að fjármagni hefur gott sem lokast. Þetta hefur orðið til þess að mörg ríki Austur-Evrópu hafa þegar orðið kreppunni að bráð á meðan önnur hanga á bjargbrúninni. Ungverjaland vill hinsvegar að meira fé verði notað í björgunarleiðangurinn og að Evrópusambandið taki sér forystuhlutverk í björgunarleiðangrinum. Ungverjaland varð eins og kunnugt er aðili að ESB árið 2004. Að mati Ferenc Gyurcsany, forsætisráðherra Ungverjalands er forgangsatriði að stöðva gengisfall austur- evrópsku myntanna sem ógna nú öllum fjármálastöðugleika á svæðinu. Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Alþjóðabankinn, evrópski fjárfestingabankinn og evrópski þróunarbankinn munu samtals veita 25 milljörðum evra, eða um 3.600 milljörðum kr. til að hjálpa fyrirtækjum og bönkum Austur-Evrópu að reisa sig við. Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sín en þar segir að eins og kunnugt er hefur Austur- Evrópa verið sérstaklega viðkvæm fyrir storminum sem nú ríkir á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Úkraína, Ungverjaland, Hvíta Rússland og Serbía hafa nú þegar leitað á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eftir aðstoð. Hagkerfið þessara ríkja hafa á undanförnum mánuðum gengið í gengum miklar eignaverðslækkanir samhliða því sem fjárfestar hafa dregið sig út úr áhættusamari nýmarkaðsfjárfestingum. Þá hefur samdráttur í helstu viðskiptaríkjum Austur-Evrópu neikvæð áhrif á útflutningstekjur þeirra auk þess sem aðgangur að fjármagni hefur gott sem lokast. Þetta hefur orðið til þess að mörg ríki Austur-Evrópu hafa þegar orðið kreppunni að bráð á meðan önnur hanga á bjargbrúninni. Ungverjaland vill hinsvegar að meira fé verði notað í björgunarleiðangurinn og að Evrópusambandið taki sér forystuhlutverk í björgunarleiðangrinum. Ungverjaland varð eins og kunnugt er aðili að ESB árið 2004. Að mati Ferenc Gyurcsany, forsætisráðherra Ungverjalands er forgangsatriði að stöðva gengisfall austur- evrópsku myntanna sem ógna nú öllum fjármálastöðugleika á svæðinu.
Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira