Sport Lið Cecilíu jafnaði undir lokin og er enn taplaust Inter, sem landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir leikur með, gerði 1-1 jafntefli við Roma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.10.2024 15:17 Sandra María valin best Fyrirliði Þórs/KA, Sandra María Jessen, var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 5.10.2024 14:57 Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Helena Sverrisdóttir var tekin inn í heiðurshöll Texas Christian University (TCU) í gær. Hún lék við góðan orðstír með körfuboltaliði skólans 2007-11. Körfubolti 5.10.2024 14:30 „Okkur er sama hvað öðrum finnst um okkur“ Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var sáttur með að fara frá Selhurst Park með þrjú stig. Hann hrósaði varnarleik Rauða hersins á tímabilinu. Enski boltinn 5.10.2024 14:02 Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni vann Liverpool 0-1 sigur á Crystal Palace á Selhurst Park. Með sigrinum náði Rauði herinn fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar. Enski boltinn 5.10.2024 13:20 Cole Campbell á bekknum hjá Dortmund Cole Campbell er á varamannabekk Borussia Dortmund sem sækir Union Berlin heim í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.10.2024 12:57 Telur að Thomas sé betri en Basile Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrifust af Devon Thomas í fyrsta leik hans fyrir Grindavík. Jón Halldór Eðvaldsson telur Grindvíkinga betur setta með hann en Dedrick Deon Basile sem lék með þeim í fyrra. Körfubolti 5.10.2024 12:16 „Finnst yfirleitt betra að spila fótbolta á tánum en hælunum“ Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, er brött fyrir úrslitaleikinn gegn Breiðabliki um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna. Hún vonast til að reynsla Valskvenna komi í góðar þarfir og að þær ætli sér að sækja titilinn fjórða árið í röð. Íslenski boltinn 5.10.2024 11:31 Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Illan Meslier, markvörður Leeds United, hefur eflaust ekki sofið mikið í nótt eftir að hafa gert skelfileg mistök í leik gegn Sunderland í ensku B-deildinni. Enski boltinn 5.10.2024 10:31 Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Sigurður Pétursson, leikmaður Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta, þurfti að leita á náðir neyðarþjónustu tannlækna eftir leik liðsins við Álftanes í Forsetahöllinni á fimmtudagskvöldið. Hann var illa útleikinn eftir að hafa fengið olnboga á kjammann. Körfubolti 5.10.2024 10:01 Lokaumferðin rosalega 1991: Fjögur lið gátu orðið meistarar og mættust innbyrðis Sem kunnugt er mætast Valur og Breiðablik í dag í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta. Þótt þessi lið hafi ekki áður mæst í úrslitaleik sem þessum voru þau bæði í baráttunni um titilinn í eftirminnilegri lokaumferð 1991. Fyrir hana gátu fjögur lið orðið meistarar og þau mættust öll innbyrðis. Íslenski boltinn 5.10.2024 10:00 Schmeichel lofsamar Landin: „Hugrakkasta fólk sem ég hef séð“ Fyrrverandi markvörður Manchester United, Peter Schmeichel, hrósaði handboltamarkvörðum í hástert og sagði þá vera hugrökkustu menn heims. Fótbolti 5.10.2024 09:31 Nik fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleikinn „Fullur sjálfstrausts, við höfum spilað mjög vel síðan í byrjun ágúst,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, fyrir lokaleik tímabilsins sem sker úr um hvort Blikar eða Valur verði Íslandsmeistari kvenna í fótbolta 2024. Íslenski boltinn 5.10.2024 09:01 Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Sigurður Guðmundsson, kylfingur úr Golfklúbbi Sandgerðis náði framúrskarandi árangri á Golf Masters mótinu í Makaó undir lok síðasta mánaðar. Þetta var í fyrsta sinn sem Íslendingur tekur sæti á mótinu og Sigurður gerði sér lítið fyrir og vann til silfurverðlauna. Golf 5.10.2024 08:00 Komdu þér í gírinn fyrir úrslitaleikinn Í dag mætast Valur og Breiðablik í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta. Valur er ríkjandi Íslands- og bikarmeistari en Valskonur lögðu Blika einmitt í úrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 5.10.2024 07:03 Dagskráin í dag: Hvaða lið verður Íslandsmeistari kvenna í fótbolta? Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Stórleikur dagsins er viðureign Vals og Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Valur þarf sigur til að verða Íslandsmeistari en gestunum úr Kópavogi dugir stig til að taka titilinn með heim á Kópavogsvöll. Sport 5.10.2024 06:01 Njarðvík leikur í IceMar-höllinni Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur mun leika í IceMar-höllinni næstu þrjú árin. Frá þessu var greint á vefsíðu félagsins. Körfubolti 4.10.2024 23:31 „Við höfum líka mikið af vopnum í okkar búri“ „Mjög góða. Búnar að halda spennustiginu nokkuð vel. Erum, tilbúnar í þetta,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, um leik morgundagsins sem sker úr um hvort Íslandsmeistaratitillinn verði áfram á Hlíðarenda eða færi sig yfir í Kópavog. Íslenski boltinn 4.10.2024 22:47 Ísak: Við erum ekki komin á þann stað sem við viljum vera ÍR hóf körfuboltatímabilið á því að lúta í gras fyrir Grindavík með 19 stigum. ÍR byrjaði ágætlega og átti sína kafla en höfðu ekki það sem þarf til að komast nær Grindvíkingum. Ísak Wium, þjálfari ÍR, sagði að margir þyrftu að koma með meira að borðinu til að sigrar kæmu í hús. Sport 4.10.2024 22:26 Selfoss komið á blað Selfoss vann í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild kvenna og er þar með komið á blað í deildinni. ÍR er hins vegar enn án sigurs. Handbolti 4.10.2024 22:02 „Verðum að vera harðari“ Jamil Abiad stýrði Íslandsmeisturum Vals í fjarveru Finns Freys Stefánssonar er liðið mátti þola 14 stiga tap gegn Stjörnunni í 1. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.10.2024 22:00 „Borgarnes-Bjarni grjótharður í þessum leik“ Baldur Þór Ragnarsson stýrði Stjörnunni til sigurs í sínum fyrsta keppnisleik síðan hann tók við liðinu í sumar. Stjörnumenn réðust ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í fyrsta leik nýja þjálfarans og unnu 14 stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Vals. Körfubolti 4.10.2024 21:39 Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Nýliðar Fjölnis unnu frábæran sigur á Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur í Grafarvogi 29-28. Handbolti 4.10.2024 21:31 Lukaku allt í öllu í sigri Napoli á nýliðunum Romelu Lukaku skoraði eitt og lagði upp tvö í 3-1 sigri Napoli á Come í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Mikael Egill Ellertsson spilaði hálftíma í 2-1 tapi Venezia fyrir Hellas Verona. Fótbolti 4.10.2024 20:59 KR sækir tvo frá Fjölni KR hefur samið við tvo leikmenn Lengjudeildarliðs Fjölnis um að leika með næstu árin. Um er að ræða markvörðinn Halldór Snæ Georgsson og miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson. Íslenski boltinn 4.10.2024 20:03 Uppgjörið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana ÍR-ingar höfðu ekki erindi sem erfiði í Smárann í kvöld. Þeir komust yfir í byrjun en misstu Grindvíkinga frá sér ansi fljótt og höfðu ekki orku eða gæðin til að ná þeim aftur. Grindavík gerði það sem þurftu að gera í kvöld og sigldu heim 100-81 sigri og byrja með besta móti í deildinni. Körfubolti 4.10.2024 19:32 Sveindís Jane og Sædís Rún á skotskónum Knattspyrnukonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir skoruðu báðar í öruggum sigra liða sinna í kvöld. Fótbolti 4.10.2024 19:02 Guðrún sænskur meistari eftir sigur í Íslendingaslag Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru Svíþjóðarmeistarar kvenna í knattspyrnu eftir ótrúlegt tímabil. Fótbolti 4.10.2024 18:37 Uppgjörið: Stjarnan - Valur 95-81 | Sigur gegn meisturunum í fyrsta leik Stjarnan vann virkilega sterkan 14 stiga sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 95-81. Körfubolti 4.10.2024 18:17 Pogba má spila á nýjan leik í mars 2025 Fjögurra ára bann knattspyrnumannsins Paul Pogba hefur verið mildað niður í 18 mánuði eftir að Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, tók það fyrir. Fótbolti 4.10.2024 17:51 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 334 ›
Lið Cecilíu jafnaði undir lokin og er enn taplaust Inter, sem landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir leikur með, gerði 1-1 jafntefli við Roma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.10.2024 15:17
Sandra María valin best Fyrirliði Þórs/KA, Sandra María Jessen, var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 5.10.2024 14:57
Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Helena Sverrisdóttir var tekin inn í heiðurshöll Texas Christian University (TCU) í gær. Hún lék við góðan orðstír með körfuboltaliði skólans 2007-11. Körfubolti 5.10.2024 14:30
„Okkur er sama hvað öðrum finnst um okkur“ Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var sáttur með að fara frá Selhurst Park með þrjú stig. Hann hrósaði varnarleik Rauða hersins á tímabilinu. Enski boltinn 5.10.2024 14:02
Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni vann Liverpool 0-1 sigur á Crystal Palace á Selhurst Park. Með sigrinum náði Rauði herinn fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar. Enski boltinn 5.10.2024 13:20
Cole Campbell á bekknum hjá Dortmund Cole Campbell er á varamannabekk Borussia Dortmund sem sækir Union Berlin heim í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.10.2024 12:57
Telur að Thomas sé betri en Basile Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrifust af Devon Thomas í fyrsta leik hans fyrir Grindavík. Jón Halldór Eðvaldsson telur Grindvíkinga betur setta með hann en Dedrick Deon Basile sem lék með þeim í fyrra. Körfubolti 5.10.2024 12:16
„Finnst yfirleitt betra að spila fótbolta á tánum en hælunum“ Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, er brött fyrir úrslitaleikinn gegn Breiðabliki um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna. Hún vonast til að reynsla Valskvenna komi í góðar þarfir og að þær ætli sér að sækja titilinn fjórða árið í röð. Íslenski boltinn 5.10.2024 11:31
Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Illan Meslier, markvörður Leeds United, hefur eflaust ekki sofið mikið í nótt eftir að hafa gert skelfileg mistök í leik gegn Sunderland í ensku B-deildinni. Enski boltinn 5.10.2024 10:31
Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Sigurður Pétursson, leikmaður Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta, þurfti að leita á náðir neyðarþjónustu tannlækna eftir leik liðsins við Álftanes í Forsetahöllinni á fimmtudagskvöldið. Hann var illa útleikinn eftir að hafa fengið olnboga á kjammann. Körfubolti 5.10.2024 10:01
Lokaumferðin rosalega 1991: Fjögur lið gátu orðið meistarar og mættust innbyrðis Sem kunnugt er mætast Valur og Breiðablik í dag í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta. Þótt þessi lið hafi ekki áður mæst í úrslitaleik sem þessum voru þau bæði í baráttunni um titilinn í eftirminnilegri lokaumferð 1991. Fyrir hana gátu fjögur lið orðið meistarar og þau mættust öll innbyrðis. Íslenski boltinn 5.10.2024 10:00
Schmeichel lofsamar Landin: „Hugrakkasta fólk sem ég hef séð“ Fyrrverandi markvörður Manchester United, Peter Schmeichel, hrósaði handboltamarkvörðum í hástert og sagði þá vera hugrökkustu menn heims. Fótbolti 5.10.2024 09:31
Nik fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleikinn „Fullur sjálfstrausts, við höfum spilað mjög vel síðan í byrjun ágúst,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, fyrir lokaleik tímabilsins sem sker úr um hvort Blikar eða Valur verði Íslandsmeistari kvenna í fótbolta 2024. Íslenski boltinn 5.10.2024 09:01
Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Sigurður Guðmundsson, kylfingur úr Golfklúbbi Sandgerðis náði framúrskarandi árangri á Golf Masters mótinu í Makaó undir lok síðasta mánaðar. Þetta var í fyrsta sinn sem Íslendingur tekur sæti á mótinu og Sigurður gerði sér lítið fyrir og vann til silfurverðlauna. Golf 5.10.2024 08:00
Komdu þér í gírinn fyrir úrslitaleikinn Í dag mætast Valur og Breiðablik í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta. Valur er ríkjandi Íslands- og bikarmeistari en Valskonur lögðu Blika einmitt í úrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 5.10.2024 07:03
Dagskráin í dag: Hvaða lið verður Íslandsmeistari kvenna í fótbolta? Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Stórleikur dagsins er viðureign Vals og Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Valur þarf sigur til að verða Íslandsmeistari en gestunum úr Kópavogi dugir stig til að taka titilinn með heim á Kópavogsvöll. Sport 5.10.2024 06:01
Njarðvík leikur í IceMar-höllinni Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur mun leika í IceMar-höllinni næstu þrjú árin. Frá þessu var greint á vefsíðu félagsins. Körfubolti 4.10.2024 23:31
„Við höfum líka mikið af vopnum í okkar búri“ „Mjög góða. Búnar að halda spennustiginu nokkuð vel. Erum, tilbúnar í þetta,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, um leik morgundagsins sem sker úr um hvort Íslandsmeistaratitillinn verði áfram á Hlíðarenda eða færi sig yfir í Kópavog. Íslenski boltinn 4.10.2024 22:47
Ísak: Við erum ekki komin á þann stað sem við viljum vera ÍR hóf körfuboltatímabilið á því að lúta í gras fyrir Grindavík með 19 stigum. ÍR byrjaði ágætlega og átti sína kafla en höfðu ekki það sem þarf til að komast nær Grindvíkingum. Ísak Wium, þjálfari ÍR, sagði að margir þyrftu að koma með meira að borðinu til að sigrar kæmu í hús. Sport 4.10.2024 22:26
Selfoss komið á blað Selfoss vann í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild kvenna og er þar með komið á blað í deildinni. ÍR er hins vegar enn án sigurs. Handbolti 4.10.2024 22:02
„Verðum að vera harðari“ Jamil Abiad stýrði Íslandsmeisturum Vals í fjarveru Finns Freys Stefánssonar er liðið mátti þola 14 stiga tap gegn Stjörnunni í 1. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.10.2024 22:00
„Borgarnes-Bjarni grjótharður í þessum leik“ Baldur Þór Ragnarsson stýrði Stjörnunni til sigurs í sínum fyrsta keppnisleik síðan hann tók við liðinu í sumar. Stjörnumenn réðust ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í fyrsta leik nýja þjálfarans og unnu 14 stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Vals. Körfubolti 4.10.2024 21:39
Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Nýliðar Fjölnis unnu frábæran sigur á Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur í Grafarvogi 29-28. Handbolti 4.10.2024 21:31
Lukaku allt í öllu í sigri Napoli á nýliðunum Romelu Lukaku skoraði eitt og lagði upp tvö í 3-1 sigri Napoli á Come í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Mikael Egill Ellertsson spilaði hálftíma í 2-1 tapi Venezia fyrir Hellas Verona. Fótbolti 4.10.2024 20:59
KR sækir tvo frá Fjölni KR hefur samið við tvo leikmenn Lengjudeildarliðs Fjölnis um að leika með næstu árin. Um er að ræða markvörðinn Halldór Snæ Georgsson og miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson. Íslenski boltinn 4.10.2024 20:03
Uppgjörið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana ÍR-ingar höfðu ekki erindi sem erfiði í Smárann í kvöld. Þeir komust yfir í byrjun en misstu Grindvíkinga frá sér ansi fljótt og höfðu ekki orku eða gæðin til að ná þeim aftur. Grindavík gerði það sem þurftu að gera í kvöld og sigldu heim 100-81 sigri og byrja með besta móti í deildinni. Körfubolti 4.10.2024 19:32
Sveindís Jane og Sædís Rún á skotskónum Knattspyrnukonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir skoruðu báðar í öruggum sigra liða sinna í kvöld. Fótbolti 4.10.2024 19:02
Guðrún sænskur meistari eftir sigur í Íslendingaslag Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru Svíþjóðarmeistarar kvenna í knattspyrnu eftir ótrúlegt tímabil. Fótbolti 4.10.2024 18:37
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 95-81 | Sigur gegn meisturunum í fyrsta leik Stjarnan vann virkilega sterkan 14 stiga sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 95-81. Körfubolti 4.10.2024 18:17
Pogba má spila á nýjan leik í mars 2025 Fjögurra ára bann knattspyrnumannsins Paul Pogba hefur verið mildað niður í 18 mánuði eftir að Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, tók það fyrir. Fótbolti 4.10.2024 17:51