Sport

Bað þjóðina um að fyrir­gefa þeim

Fyrir áratug þá var Síle stórveldi í suðuramerískri knattspyrnu en nú er öldin önnur. Í þessum landsliðsglugga kom það endanlega í ljós að Síle verður ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári.

Fótbolti

Lífs­ferill íþróttamannsins: Að vera eða ekki vera af­reks

Nýverið var stofnuð Afreksíþróttamiðstöð á vegum Íþrótta-og Ólympíusambands Íslands. Í framhaldsskólum víða um land eru starfrækt afrekssvið og afreksíþróttaakademíur. Íþróttafélög velja í afrekshópa og á afreksæfingar og ýmsir aðilar bjóða upp á alls konar afreksnámskeið.

Sport

Sané fær ofur­laun hjá Gala­tasaray

Leroy Sané, þýskur landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi leikmaður meistara Bayern München, mun semja við Galatasaray í Tyrklandi þegar samningur hans í Þýskalandi rennur út.

Fótbolti

„Auð­vitað þyrstir okkur í sigur sem fyrst“

Kvennalið Vals í fótbolta hefur ekki fagnað góðu gengi undanfarið en þjálfarinn Kristján Guðmundsson segir það ekki hafa áhrif á undirbúning ríkjandi bikarmeistaranna fyrir átta liða úrslita leikinn gegn Þrótti á Hlíðarenda í kvöld. Þó liðinu þyrsti sannarlega í sigur. 

Íslenski boltinn