Sport

Sancho: Hér skapaði ég mitt nafn

Jadon Sancho var ánægður eftir leik kvöldsins þar sem að hann skoraði mikilvægt mark þegar Borussia Dortmund tryggði sig áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Fótbolti

Klopp skaut niður sögu­sagnir: „Hann er ekki heimskur“

Jur­gen Klopp, knatt­spyrnu­stjóri Liver­pool var spurður út í sögu­sagnir á blaða­manna­fundi í dag þess efnis að nýr fram­kvæmda­stjóri knatt­spyrnu­mála hjá fé­laginu, Michael Edwards hafi beðið hann um að halda á­fram sem knatt­spyrnu­stjóri Liver­pool að loknu yfir­standandi tíma­bili. Þjóð­verjinn, sem hefur gefið það út að yfir­standandi tíma­bil sé hans síðasta hjá Liver­pool, var fljótur að skjóta þær sögu­sagnir niður.

Enski boltinn

Úr­slit í ís­lensku Overwatch-deildinni um helgina

Overwatch-deildin á Íslandi hefur stækkað ört á síðustu árum. Upp undir 150 manns taka þátt í keppninni, en hún hefur verið í gangi síðan árið 2020. Úrslitakeppni deildarinnar stendur yfir þessa dagana, en úrslit Úrvalsdeildarinnar ráðast um helgina.

Rafíþróttir

Guð­ný orðin leik­maður Kristian­stad

Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum.

Fótbolti

Henry lét sig hverfa fyrir hetju­dáð Raya

At­hæfi Thierry Henry. Goð­sagnar í sögu enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Arsenal á Emira­tes leik­vanginum. Í þann mund sem David Raya mark­vörður liðsins drýgði hetju­dáð, í víta­spyrnu­keppni gegn Porto í 16-liða úr­slitum Meistara­deildar Evrópu í gær, hefur vakið mikla at­hygli á sam­fé­lags­miðlum.

Fótbolti