Sport Baldur heimsækir Skagann í kvöld: „Var ekki í plönunum að koma heim“ Þriðji þáttur nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi, þar sem Baldur Sigurðsson heimsækir liðin í Bestu deild karla í fótbolta, verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 24.3.2024 12:46 Segja Albert hafa gefið langbesta liði Ítalíu grænt ljós Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er afar eftirsóttur, vegna frammistöðu sinnar með Genoa á Ítalíu í vetur, og þrennan gegn Ísrael á fimmtudaginn var ekki til þess að minnka áhuga stórliða í Evrópu. Fótbolti 24.3.2024 12:00 Full vél af fólki ætlar að koma Íslandi á EM Það seldist strax upp í sérstaka ferð Icelandair frá Íslandi til Wroclaw í Póllandi á þriðjudaginn, fyrir þá Íslendinga sem vilja styðja strákana okkar í úrslitaleiknum við Úkraínu um sæti á EM í fótbolta. Fótbolti 24.3.2024 11:15 Enn fúll yfir ráðningu Dags og telur að hann vinni ekki verðlaun Þó að Króatar, bæði leikmenn og stuðningsmenn, virðist almennt hæstánægðir með ráðningu Dags Sigurðssonar þá er einn þeirra enn mjög ósáttur. Sá vildi starf Dags. Handbolti 24.3.2024 10:31 Gullsending Dags í fyrsta sigrinum Þrátt fyrir landsleikjahlé í flestum deildum fótboltans þá var leikið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum um helgina. Dagur Dan Þórhallsson og Nökkvi Þeyr Þórisson voru á ferðinni. Fótbolti 24.3.2024 10:02 Verstappen óvænt úr leik eftir örfáar mínútur og Ferrari fagnaði Hlé varð á einokun heimsmeistarans Max Verstappen í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt því hann varð að hætta keppni snemma í Ástralíkukappakstrinum. Carlos Sainz vann keppnina. Formúla 1 24.3.2024 09:31 „Kitlar Åge örugglega að kalla í Gylfa“ Gylfi Þór Sigurðsson var ekki kallaður í íslenska landsliðið fyrir mikilvæga verkefnið sem það stendur nú í. Liðið er einum leik frá EM-sæti. Fótbolti 24.3.2024 08:01 „Það vita allir að mín þrenna er töluvert flottari en Alberts var ágæt líka“ „Við erum alls ekki hræddir við þá. Við vitum auðvitað að þeir eru með frábæra leikmenn. Það er ekki alltaf það sem skiptir máli og maður þarf að vera með frábært lið líka. Þeir áttu gríðarlega erfiðan leik á móti Bosníu sem er gott lið líka,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sem missti af leiknum gegn Ísrael á fimmtudaginn. Sport 24.3.2024 08:01 „Liðsheildin er það sem mun gera gæfumuninn“ „Það er búið að vera mjög góð stemning í liðinu og var það einnig fyrir Ísraelsleikinn,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins. Liðið færir sig yfir til Wroclaw í Póllandi í dag og mætir Úkraínu á þriðjudagskvöldið. Sport 24.3.2024 07:00 Dagskráin í dag: Fótbolti og margt fleira Þó svo að það sé landsleikjahlé í gangi sem hefur áhrif á flestar stóru deildirnar í knattspyrnu þá má engu að síður finna sér eitt og annað til að horfa á á rásum Stöðvar 2 Sport í dag Sport 24.3.2024 06:00 Endrick sá yngsti til að skora fyrir Brasilíu í 20 ár Brasilíska undrabarnið Endrick skráði sig í sögubækurnar í kvöld þegar hann skoraði eina mark leiksins í 0-1 sigri Brasilíu á Englandi. Fótbolti 23.3.2024 23:01 Myndasería úr seinni bikarslag dagsins Keflvíkingar lyftu tveimur bikarmeistaratitlum í Laugardalshöllinni í dag. Fyrst var það karlaliðið sem lagði Tindastól í sveiflukenndum leik og svo fylgdi kvennaliðið á eftir og lagði Þór frá Akureyri nokkuð örugglega. Körfubolti 23.3.2024 22:45 NOCCO Dusty eru Stórmeistarar í Counter-Strike NOCCO Dusty og Saga mættust í úrslitum Stórmeistarmóts Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike í kvöld. Liðin voru mætt í pakkfullt hús ARENA í kvöld. Rafíþróttir 23.3.2024 22:31 „Það verður partý um allan bæ“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, var eðlilega ánægður með sitt fólk eftir að Keflavík varð tvöfaldur bikarmeistari í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.3.2024 22:18 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Þór Ak. 89-67 | Keflavík bikarmeistari eftir stórsigur Keflavík varð í kvöld bikarmeistari kvenna í körfubolta er liðið vann 22 stiga stórsigur gegn Þór Ak. í úrslitum í Laugardalshöll, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 22:03 „Héldum bara áfram að berja á þeim“ Elisa Pinzan, leikmaður Keflavíkur, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með stórsigri gegn Þór Ak. í kvöld. Hún segir það þó ekki skipta máli hversu stór sigurinn er. Körfubolti 23.3.2024 21:39 „Held að ég hafi aldrei spilað fyrir framan svona marga á Íslandi“ Sara Rún Hinriksdóttir skoraði tíu stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar er Keflavík tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með 22 stiga sigri gegn Þór Ak. í kvöld, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 21:29 Diljá Ýr með fjögur mörk í stórsigri Leuven Diljá Ýr Zomers heldur áfram að raða inn mörkum fyrir lið sitt Leuven í belgísku úrvalsdeildinni en Diljá gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk í dag. Fótbolti 23.3.2024 20:29 Línurnar klárar fyrir umspilið í Olís-deildinni Lokaumferð Olís-deildar kvenna fór fram í dag og nú er orðið endanlega ljóst hvaða lið mætast í umspili um sæti í undanúrslitum. Handbolti 23.3.2024 20:07 „Við förum upp aftur“ KA/Þór er fallið úr Olís-deildinni eftir hetjulega baráttu gegn Fram í Lambhagahöllinni í kvöld. Lokatölur 26-23 í leik þar sem Norðankonur voru lentar tíu mörkum undir eftir 13 mínútna leik en náðu að minnka muninn niður í tvö mörk á kafla í síðari hálfleik. Handbolti 23.3.2024 19:55 Stórmeistaramótið í beinni: Úrslitin ráðast í kvöld Úrslitakvöld Stórmeistaramótsins í Counter-Strike er framundan í kvöld. Saga og NOCCO Dusty tryggðu sig í úrslit með sigrum í gær í undanúrslitum. Rafíþróttir 23.3.2024 19:45 KA valtaði yfir Víking í frestuðum leik KA tók á móti Víkingi í dag í Olís-deild karla en leiknum var frestað í gær vegna veðurs. Eftir ágætis byrjun gestanna tóku heimamenn öll völd á vellinum. Handbolti 23.3.2024 19:19 Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 26 - 23 | Norðankonur fallnar Fram tryggði sér í kvöld annað sætið í Olís-deildinni með sigri á KA/Þór í lokaumferð deildarinnar. Lokatölur 26-23 í kaflaskiptum leik þar sem Fram komst tíu mörkum yfir eftir 13 mínútna leik en misstu þá forystu niður í tvö mörk á lokakafla leiksins. Handbolti 23.3.2024 19:00 „Stefndum á tvo hluti í vetur og þetta er annar af þeim“ Keflavík vann Tindastól í úrslitum VÍS-bikarsins 79-92. Leikurinn var jafn framan af en Keflavík var betri á lokasprettinum. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, sagði að þreyta Tindastóls hafi verið munurinn á liðunum. Sport 23.3.2024 18:38 Halldór Garðar: Þetta var fyrir alla Keflvíkinga Keflavík vann Tindastól í úrslitum VÍS-bikarsins 79-92. Keflavík lenti mest 14 stigum undir en fagnaði að lokum þrettán stiga sigri. Halldór Garðar Hermannsson, fyrirliði Keflavíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Sport 23.3.2024 18:20 Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 3-6 | Blikar í úrslit eftir markaveislu Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag. Heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik en allt annað var uppi á teningnum í þeim seinni þar sem ferskir Blikar skoruðu fimm mörk og flugu áfram. Annað hvort Valur eða Stjarnan verður andstæðingur Breiðabliks í úrslitlaleiknum. Fótbolti 23.3.2024 18:00 „Eina sem var eftir hjá okkur var að skora fyrir þær“ Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag en heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik opnuðust flóðgáttir og Blikar fengu auðveld mörk á silfurfati. Fótbolti 23.3.2024 17:59 Sigvaldi tryggði Kolstad Noregsmeistaratitilinn Sigvaldi Guðjónsson og félagar í Kolstad tryggðu sér Noregsmeistaratitilinn annað árið í röð þegar liðið lagði Elverum 29-28 í miklum spennuleik. Enn eru tveir leikir eftir af deildinni en Elverum á ekki lengur möguleika á að ná toppliðinu. Handbolti 23.3.2024 17:53 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Tindastóll - Keflavík 79 - 92 | Keflvíkingar bikarmeistarar í baráttuleik Tindastóll og Keflavík mættust í Laugardalshöllinni í bikarúrslitaleik karla í körfubolta. Stólarnir gátu bætt bikarnum við Íslandsmeistaratitilinn í fyrravor en Keflvíkingar sóttu að lokum sinn fyrsta stóra titil í tólf ár. Körfubolti 23.3.2024 17:39 Halldór slapp við fall og úrslitakeppnin klár Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Nordsjælland sluppu við beint fall úr dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, þegar lokaumferð deildakeppninnar fór fram. Handbolti 23.3.2024 16:53 « ‹ 286 287 288 289 290 291 292 293 294 … 334 ›
Baldur heimsækir Skagann í kvöld: „Var ekki í plönunum að koma heim“ Þriðji þáttur nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi, þar sem Baldur Sigurðsson heimsækir liðin í Bestu deild karla í fótbolta, verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 24.3.2024 12:46
Segja Albert hafa gefið langbesta liði Ítalíu grænt ljós Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er afar eftirsóttur, vegna frammistöðu sinnar með Genoa á Ítalíu í vetur, og þrennan gegn Ísrael á fimmtudaginn var ekki til þess að minnka áhuga stórliða í Evrópu. Fótbolti 24.3.2024 12:00
Full vél af fólki ætlar að koma Íslandi á EM Það seldist strax upp í sérstaka ferð Icelandair frá Íslandi til Wroclaw í Póllandi á þriðjudaginn, fyrir þá Íslendinga sem vilja styðja strákana okkar í úrslitaleiknum við Úkraínu um sæti á EM í fótbolta. Fótbolti 24.3.2024 11:15
Enn fúll yfir ráðningu Dags og telur að hann vinni ekki verðlaun Þó að Króatar, bæði leikmenn og stuðningsmenn, virðist almennt hæstánægðir með ráðningu Dags Sigurðssonar þá er einn þeirra enn mjög ósáttur. Sá vildi starf Dags. Handbolti 24.3.2024 10:31
Gullsending Dags í fyrsta sigrinum Þrátt fyrir landsleikjahlé í flestum deildum fótboltans þá var leikið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum um helgina. Dagur Dan Þórhallsson og Nökkvi Þeyr Þórisson voru á ferðinni. Fótbolti 24.3.2024 10:02
Verstappen óvænt úr leik eftir örfáar mínútur og Ferrari fagnaði Hlé varð á einokun heimsmeistarans Max Verstappen í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt því hann varð að hætta keppni snemma í Ástralíkukappakstrinum. Carlos Sainz vann keppnina. Formúla 1 24.3.2024 09:31
„Kitlar Åge örugglega að kalla í Gylfa“ Gylfi Þór Sigurðsson var ekki kallaður í íslenska landsliðið fyrir mikilvæga verkefnið sem það stendur nú í. Liðið er einum leik frá EM-sæti. Fótbolti 24.3.2024 08:01
„Það vita allir að mín þrenna er töluvert flottari en Alberts var ágæt líka“ „Við erum alls ekki hræddir við þá. Við vitum auðvitað að þeir eru með frábæra leikmenn. Það er ekki alltaf það sem skiptir máli og maður þarf að vera með frábært lið líka. Þeir áttu gríðarlega erfiðan leik á móti Bosníu sem er gott lið líka,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sem missti af leiknum gegn Ísrael á fimmtudaginn. Sport 24.3.2024 08:01
„Liðsheildin er það sem mun gera gæfumuninn“ „Það er búið að vera mjög góð stemning í liðinu og var það einnig fyrir Ísraelsleikinn,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins. Liðið færir sig yfir til Wroclaw í Póllandi í dag og mætir Úkraínu á þriðjudagskvöldið. Sport 24.3.2024 07:00
Dagskráin í dag: Fótbolti og margt fleira Þó svo að það sé landsleikjahlé í gangi sem hefur áhrif á flestar stóru deildirnar í knattspyrnu þá má engu að síður finna sér eitt og annað til að horfa á á rásum Stöðvar 2 Sport í dag Sport 24.3.2024 06:00
Endrick sá yngsti til að skora fyrir Brasilíu í 20 ár Brasilíska undrabarnið Endrick skráði sig í sögubækurnar í kvöld þegar hann skoraði eina mark leiksins í 0-1 sigri Brasilíu á Englandi. Fótbolti 23.3.2024 23:01
Myndasería úr seinni bikarslag dagsins Keflvíkingar lyftu tveimur bikarmeistaratitlum í Laugardalshöllinni í dag. Fyrst var það karlaliðið sem lagði Tindastól í sveiflukenndum leik og svo fylgdi kvennaliðið á eftir og lagði Þór frá Akureyri nokkuð örugglega. Körfubolti 23.3.2024 22:45
NOCCO Dusty eru Stórmeistarar í Counter-Strike NOCCO Dusty og Saga mættust í úrslitum Stórmeistarmóts Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike í kvöld. Liðin voru mætt í pakkfullt hús ARENA í kvöld. Rafíþróttir 23.3.2024 22:31
„Það verður partý um allan bæ“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, var eðlilega ánægður með sitt fólk eftir að Keflavík varð tvöfaldur bikarmeistari í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.3.2024 22:18
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Þór Ak. 89-67 | Keflavík bikarmeistari eftir stórsigur Keflavík varð í kvöld bikarmeistari kvenna í körfubolta er liðið vann 22 stiga stórsigur gegn Þór Ak. í úrslitum í Laugardalshöll, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 22:03
„Héldum bara áfram að berja á þeim“ Elisa Pinzan, leikmaður Keflavíkur, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með stórsigri gegn Þór Ak. í kvöld. Hún segir það þó ekki skipta máli hversu stór sigurinn er. Körfubolti 23.3.2024 21:39
„Held að ég hafi aldrei spilað fyrir framan svona marga á Íslandi“ Sara Rún Hinriksdóttir skoraði tíu stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar er Keflavík tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með 22 stiga sigri gegn Þór Ak. í kvöld, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 21:29
Diljá Ýr með fjögur mörk í stórsigri Leuven Diljá Ýr Zomers heldur áfram að raða inn mörkum fyrir lið sitt Leuven í belgísku úrvalsdeildinni en Diljá gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk í dag. Fótbolti 23.3.2024 20:29
Línurnar klárar fyrir umspilið í Olís-deildinni Lokaumferð Olís-deildar kvenna fór fram í dag og nú er orðið endanlega ljóst hvaða lið mætast í umspili um sæti í undanúrslitum. Handbolti 23.3.2024 20:07
„Við förum upp aftur“ KA/Þór er fallið úr Olís-deildinni eftir hetjulega baráttu gegn Fram í Lambhagahöllinni í kvöld. Lokatölur 26-23 í leik þar sem Norðankonur voru lentar tíu mörkum undir eftir 13 mínútna leik en náðu að minnka muninn niður í tvö mörk á kafla í síðari hálfleik. Handbolti 23.3.2024 19:55
Stórmeistaramótið í beinni: Úrslitin ráðast í kvöld Úrslitakvöld Stórmeistaramótsins í Counter-Strike er framundan í kvöld. Saga og NOCCO Dusty tryggðu sig í úrslit með sigrum í gær í undanúrslitum. Rafíþróttir 23.3.2024 19:45
KA valtaði yfir Víking í frestuðum leik KA tók á móti Víkingi í dag í Olís-deild karla en leiknum var frestað í gær vegna veðurs. Eftir ágætis byrjun gestanna tóku heimamenn öll völd á vellinum. Handbolti 23.3.2024 19:19
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 26 - 23 | Norðankonur fallnar Fram tryggði sér í kvöld annað sætið í Olís-deildinni með sigri á KA/Þór í lokaumferð deildarinnar. Lokatölur 26-23 í kaflaskiptum leik þar sem Fram komst tíu mörkum yfir eftir 13 mínútna leik en misstu þá forystu niður í tvö mörk á lokakafla leiksins. Handbolti 23.3.2024 19:00
„Stefndum á tvo hluti í vetur og þetta er annar af þeim“ Keflavík vann Tindastól í úrslitum VÍS-bikarsins 79-92. Leikurinn var jafn framan af en Keflavík var betri á lokasprettinum. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, sagði að þreyta Tindastóls hafi verið munurinn á liðunum. Sport 23.3.2024 18:38
Halldór Garðar: Þetta var fyrir alla Keflvíkinga Keflavík vann Tindastól í úrslitum VÍS-bikarsins 79-92. Keflavík lenti mest 14 stigum undir en fagnaði að lokum þrettán stiga sigri. Halldór Garðar Hermannsson, fyrirliði Keflavíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Sport 23.3.2024 18:20
Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 3-6 | Blikar í úrslit eftir markaveislu Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag. Heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik en allt annað var uppi á teningnum í þeim seinni þar sem ferskir Blikar skoruðu fimm mörk og flugu áfram. Annað hvort Valur eða Stjarnan verður andstæðingur Breiðabliks í úrslitlaleiknum. Fótbolti 23.3.2024 18:00
„Eina sem var eftir hjá okkur var að skora fyrir þær“ Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag en heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik opnuðust flóðgáttir og Blikar fengu auðveld mörk á silfurfati. Fótbolti 23.3.2024 17:59
Sigvaldi tryggði Kolstad Noregsmeistaratitilinn Sigvaldi Guðjónsson og félagar í Kolstad tryggðu sér Noregsmeistaratitilinn annað árið í röð þegar liðið lagði Elverum 29-28 í miklum spennuleik. Enn eru tveir leikir eftir af deildinni en Elverum á ekki lengur möguleika á að ná toppliðinu. Handbolti 23.3.2024 17:53
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Tindastóll - Keflavík 79 - 92 | Keflvíkingar bikarmeistarar í baráttuleik Tindastóll og Keflavík mættust í Laugardalshöllinni í bikarúrslitaleik karla í körfubolta. Stólarnir gátu bætt bikarnum við Íslandsmeistaratitilinn í fyrravor en Keflvíkingar sóttu að lokum sinn fyrsta stóra titil í tólf ár. Körfubolti 23.3.2024 17:39
Halldór slapp við fall og úrslitakeppnin klár Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Nordsjælland sluppu við beint fall úr dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, þegar lokaumferð deildakeppninnar fór fram. Handbolti 23.3.2024 16:53