Sport „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir gat ekki keppt á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í gær vegna meiðsla. Svekkjandi fyrir hana en keppinautarnir voru eflaust fegnir að vera lausir við sterkustu konu Evrópu. Sport 9.10.2025 08:31 Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Vålerenga tapaði naumlega á móti Manchester United í Meistaradeildinni í gærkvöldi en eina mark leiksins kom úr umdeildri vítaspyrnu sem var dæmd á íslenska miðvörðinn Örnu Eiríksdóttur. Fótbolti 9.10.2025 08:18 Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, virðist vera tilbúinn að gefa Portúgalanum Ruben Amorim nokkur ár til að snúa gengi liðsins við á Old Trafford. Enski boltinn 9.10.2025 08:02 Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Veðmálauglýsingar virðast eiga auðvelt með að komast fyrir framan augu sjónvarpsáhorfenda þrátt fyrir að vera bannaðar. Þetta sýnir ný rannsókn hjá Bristol-háskóla í Englandi. Enski boltinn 9.10.2025 07:30 „Staða mín er svolítið erfið“ Þórir Jóhann Helgason segist hungraður í að fá að spila mínútur, bæði með íslenska landsliðinu og liði sínu Lecce á Ítalíu. Framundan eru tveir risaleikir hjá Íslandi, gegn Úkraínu á föstudag og Frakklandi á mánudag, í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 9.10.2025 07:03 Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Vináttuleikur Argentínu og Púertó Ríkó, sem átti upphaflega að fara fram í næstu viku í Chicago, hefur verið fluttur til Flórída vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í borginni. Fótbolti 9.10.2025 06:32 Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Það eru fjórir flottir leikir á dagskrá í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, þar sem meðal annars mætast Tindastóll og Keflavík, og undankeppni HM í fótbolta heldur áfram. Sport 9.10.2025 06:03 Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu verða ekki einu Íslendingarnir á EM í janúar næstkomandi. Nú er ljóst að þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða í hópi þeirra dómarapara sem EHF, Handknattleikssamband Evrópu, treystir til að sjá um dómgæsluna á mótinu. Handbolti 8.10.2025 23:17 Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Arnór Atlason og lærisveinar hans í danska handboltafélaginu TTH Holstebro misstu leikinn á móti Fredericia í jafntefli eftir dramatískar lokamínútur. Umdeildur dómur undir lokin breytti öllu fyrir liðið. Handbolti 8.10.2025 22:33 Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ „Það er mjög gaman að sjá að fólkið er að bakka okkur upp, og að það sé uppselt á báða leikina. Það er mjög spennandi,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson. Hann ætlar að hlaupa manna mest á Laugardalsvelli á föstudaginn, í leiknum mikilvæga við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 8.10.2025 22:02 Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Þrátt fyrir vindasaman leik sigraði Breiðablik 4-0 gegn Spartak Subotica í Evrópubikar kvenna í fótbolta í kvöld. Birta Georgsdóttir fagnaði framlagi ungra leikmanna í leiknum. Fótbolti 8.10.2025 21:25 Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Þrátt fyrir vasklega framgöngu varð norska liðið Vålerenga, með Sædísi Rún Heiðarsdóttur og Örnu Eiríksdóttur innanborðs, að sætta sig við 1-0 tap á útivelli gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.10.2025 21:19 Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Íslandsmeistarar Hauka sóttu nýliða KR heim í DHL-höllina að Meistaravöllum í Vesturbænum í annarri umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár. Jafnræði var með liðunum fram í þriðja leikhluta en þá dró í sundur og Haukur fóru með öruggan sigur af hólmi. Körfubolti 8.10.2025 20:58 Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Breiðablik sigraði Spartak Subotica með fjórum mörkum í Evrópukeppni kvenna í kvöld. Veðrið hafði töluverð áhrif á leikinn en Nik Chamberlain, þjálfari Blika, sagði að liðið hefði átt að vera betra með boltann í kvöld og var í raun vonsvikinn þrátt fyrir 4-0 sigur. Fótbolti 8.10.2025 20:57 ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Íslandsmeistarar Vals eru ásamt ÍBV á toppi Olís-deildar kvenna í handbolta, með fjóra sigra úr fimm leikjum, eftir úrslitin í leikjunum þremur í kvöld. Handbolti 8.10.2025 20:38 Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, stóð að vanda vel fyrir sínu í liði Skanderborg Aarhus þegar það vann öflugan útisigur gegn Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 35-28. Handbolti 8.10.2025 20:02 Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingaliðið Blomberg-Lippe, með þrjár íslenskar landsliðskonur innanborðs, fagnaði frábærum 35-31 sigri gegn Flames í toppslag í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld, 35-31. Handbolti 8.10.2025 19:16 Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Það var vel fagnað í Hollandi í kvöld þegar Twente, liði Amöndu Andradóttur, tókst að landa stigi gegn Englandsmeisturum síðustu sex ára í röð, Chelsea, í fyrsta leik sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 8.10.2025 18:58 Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Landsliðstríóið Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Elvar Örn Jónsson átti ríkan þátt í öruggum sigri Magdeburg gegn GOG í Danmörku í kvöld, 39-30, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 8.10.2025 18:40 Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Tindastóll vann Stjörnuna 95-92 í Bónus deild kvenna á Sauðárkróki í kvöld. Leikurinn var í annarri umferð. Körfubolti 8.10.2025 18:31 Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Það er alveg hægt að segja að Inter, lið Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, sé komið inn í Evrópubikarinn í fótbolta þó að liðið eigi eftir seinni leik sinn við albanska liðið Vllaznia. Fyrri leikurinn fór 7-0 á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 8.10.2025 18:24 Salah sendi Egypta á HM Mohamed Salah og félagar hans í egypska landsliðinu verða með á HM í fótbolta næsta sumar, eftir 3-0 sigur gegn Djibútí í dag. Fótbolti 8.10.2025 18:05 Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Byrjunin hjá Elínu Klöru Þorkelsdóttur í atvinnumennsku hefur gengið eins og í sögu. Sænska handboltaliðið Sävehof hefur nú fagnað sigri í öllum tíu leikjum sínum eftir komu Haukakonunnar sem er í algjöru aðalhlutverki. Handbolti 8.10.2025 17:38 Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Breiðablik sigraði Spartak Subotica frá Serbíu 4-0 í Evrópubikar kvenna í kvöld. Agla María Albertsdóttir skoraði tvennu og Sunna Rún Sigurðardóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Blika. Breiðablik fer því með fjögurra mark forystu í seinni leikinn sem fer fram í Serbíu. Fótbolti 8.10.2025 17:16 Björgvin Brimi í Víking Íslandsmeistarar Víkings hafa samið við hinn sautján ára Björgvin Brima Andrésson. Hann kemur til liðsins frá Gróttu. Íslenski boltinn 8.10.2025 16:20 Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Collin Morikawa segir að stuðningsmenn bandaríska liðsins hafi líklega farið yfir strikið með framkomu sinni á Ryder-bikarnum um þarsíðustu helgi. Golf 8.10.2025 16:00 Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Þjálfari Arizona Cardinals missti sig algjörlega á hliðarlínunni um helgina eftir eitt mesta klúður ársins. Hann baðst afsökunar en var samt sektaður af félagi sínu. Sport 8.10.2025 15:16 Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Marco van Basten var ekki eina fótboltastjarna tíunda áratugarins sem hætti að spila fótbolta löngu fyrir þrítugt. Eftirminnilegur Svíi setti skóna líka óvenjulega snemma upp á hilluna. Fótbolti 8.10.2025 14:32 Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Strákarnir í Fantasýn halda áfram að fara yfir stöðu mála í ýmsum vel völdum einkadeildum í Fantasy. Í síðasta þætti kíktu þeir á Fantasy-deild nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings. Aldursforseti liðsins er á toppi deildarinnar en illa gengur hjá þjálfaranum. Enski boltinn 8.10.2025 13:47 Varaforseti EHF handtekinn Varaforseti Handknattleikssambands Evrópu er ekki í alltof góðum málum en hann er grunaður um aðild að glæpasamtökum. Handbolti 8.10.2025 13:00 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 334 ›
„Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir gat ekki keppt á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í gær vegna meiðsla. Svekkjandi fyrir hana en keppinautarnir voru eflaust fegnir að vera lausir við sterkustu konu Evrópu. Sport 9.10.2025 08:31
Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Vålerenga tapaði naumlega á móti Manchester United í Meistaradeildinni í gærkvöldi en eina mark leiksins kom úr umdeildri vítaspyrnu sem var dæmd á íslenska miðvörðinn Örnu Eiríksdóttur. Fótbolti 9.10.2025 08:18
Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, virðist vera tilbúinn að gefa Portúgalanum Ruben Amorim nokkur ár til að snúa gengi liðsins við á Old Trafford. Enski boltinn 9.10.2025 08:02
Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Veðmálauglýsingar virðast eiga auðvelt með að komast fyrir framan augu sjónvarpsáhorfenda þrátt fyrir að vera bannaðar. Þetta sýnir ný rannsókn hjá Bristol-háskóla í Englandi. Enski boltinn 9.10.2025 07:30
„Staða mín er svolítið erfið“ Þórir Jóhann Helgason segist hungraður í að fá að spila mínútur, bæði með íslenska landsliðinu og liði sínu Lecce á Ítalíu. Framundan eru tveir risaleikir hjá Íslandi, gegn Úkraínu á föstudag og Frakklandi á mánudag, í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 9.10.2025 07:03
Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Vináttuleikur Argentínu og Púertó Ríkó, sem átti upphaflega að fara fram í næstu viku í Chicago, hefur verið fluttur til Flórída vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í borginni. Fótbolti 9.10.2025 06:32
Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Það eru fjórir flottir leikir á dagskrá í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, þar sem meðal annars mætast Tindastóll og Keflavík, og undankeppni HM í fótbolta heldur áfram. Sport 9.10.2025 06:03
Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu verða ekki einu Íslendingarnir á EM í janúar næstkomandi. Nú er ljóst að þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða í hópi þeirra dómarapara sem EHF, Handknattleikssamband Evrópu, treystir til að sjá um dómgæsluna á mótinu. Handbolti 8.10.2025 23:17
Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Arnór Atlason og lærisveinar hans í danska handboltafélaginu TTH Holstebro misstu leikinn á móti Fredericia í jafntefli eftir dramatískar lokamínútur. Umdeildur dómur undir lokin breytti öllu fyrir liðið. Handbolti 8.10.2025 22:33
Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ „Það er mjög gaman að sjá að fólkið er að bakka okkur upp, og að það sé uppselt á báða leikina. Það er mjög spennandi,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson. Hann ætlar að hlaupa manna mest á Laugardalsvelli á föstudaginn, í leiknum mikilvæga við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 8.10.2025 22:02
Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Þrátt fyrir vindasaman leik sigraði Breiðablik 4-0 gegn Spartak Subotica í Evrópubikar kvenna í fótbolta í kvöld. Birta Georgsdóttir fagnaði framlagi ungra leikmanna í leiknum. Fótbolti 8.10.2025 21:25
Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Þrátt fyrir vasklega framgöngu varð norska liðið Vålerenga, með Sædísi Rún Heiðarsdóttur og Örnu Eiríksdóttur innanborðs, að sætta sig við 1-0 tap á útivelli gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.10.2025 21:19
Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Íslandsmeistarar Hauka sóttu nýliða KR heim í DHL-höllina að Meistaravöllum í Vesturbænum í annarri umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár. Jafnræði var með liðunum fram í þriðja leikhluta en þá dró í sundur og Haukur fóru með öruggan sigur af hólmi. Körfubolti 8.10.2025 20:58
Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Breiðablik sigraði Spartak Subotica með fjórum mörkum í Evrópukeppni kvenna í kvöld. Veðrið hafði töluverð áhrif á leikinn en Nik Chamberlain, þjálfari Blika, sagði að liðið hefði átt að vera betra með boltann í kvöld og var í raun vonsvikinn þrátt fyrir 4-0 sigur. Fótbolti 8.10.2025 20:57
ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Íslandsmeistarar Vals eru ásamt ÍBV á toppi Olís-deildar kvenna í handbolta, með fjóra sigra úr fimm leikjum, eftir úrslitin í leikjunum þremur í kvöld. Handbolti 8.10.2025 20:38
Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, stóð að vanda vel fyrir sínu í liði Skanderborg Aarhus þegar það vann öflugan útisigur gegn Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 35-28. Handbolti 8.10.2025 20:02
Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingaliðið Blomberg-Lippe, með þrjár íslenskar landsliðskonur innanborðs, fagnaði frábærum 35-31 sigri gegn Flames í toppslag í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld, 35-31. Handbolti 8.10.2025 19:16
Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Það var vel fagnað í Hollandi í kvöld þegar Twente, liði Amöndu Andradóttur, tókst að landa stigi gegn Englandsmeisturum síðustu sex ára í röð, Chelsea, í fyrsta leik sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 8.10.2025 18:58
Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Landsliðstríóið Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Elvar Örn Jónsson átti ríkan þátt í öruggum sigri Magdeburg gegn GOG í Danmörku í kvöld, 39-30, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 8.10.2025 18:40
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Tindastóll vann Stjörnuna 95-92 í Bónus deild kvenna á Sauðárkróki í kvöld. Leikurinn var í annarri umferð. Körfubolti 8.10.2025 18:31
Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Það er alveg hægt að segja að Inter, lið Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, sé komið inn í Evrópubikarinn í fótbolta þó að liðið eigi eftir seinni leik sinn við albanska liðið Vllaznia. Fyrri leikurinn fór 7-0 á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 8.10.2025 18:24
Salah sendi Egypta á HM Mohamed Salah og félagar hans í egypska landsliðinu verða með á HM í fótbolta næsta sumar, eftir 3-0 sigur gegn Djibútí í dag. Fótbolti 8.10.2025 18:05
Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Byrjunin hjá Elínu Klöru Þorkelsdóttur í atvinnumennsku hefur gengið eins og í sögu. Sænska handboltaliðið Sävehof hefur nú fagnað sigri í öllum tíu leikjum sínum eftir komu Haukakonunnar sem er í algjöru aðalhlutverki. Handbolti 8.10.2025 17:38
Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Breiðablik sigraði Spartak Subotica frá Serbíu 4-0 í Evrópubikar kvenna í kvöld. Agla María Albertsdóttir skoraði tvennu og Sunna Rún Sigurðardóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Blika. Breiðablik fer því með fjögurra mark forystu í seinni leikinn sem fer fram í Serbíu. Fótbolti 8.10.2025 17:16
Björgvin Brimi í Víking Íslandsmeistarar Víkings hafa samið við hinn sautján ára Björgvin Brima Andrésson. Hann kemur til liðsins frá Gróttu. Íslenski boltinn 8.10.2025 16:20
Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Collin Morikawa segir að stuðningsmenn bandaríska liðsins hafi líklega farið yfir strikið með framkomu sinni á Ryder-bikarnum um þarsíðustu helgi. Golf 8.10.2025 16:00
Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Þjálfari Arizona Cardinals missti sig algjörlega á hliðarlínunni um helgina eftir eitt mesta klúður ársins. Hann baðst afsökunar en var samt sektaður af félagi sínu. Sport 8.10.2025 15:16
Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Marco van Basten var ekki eina fótboltastjarna tíunda áratugarins sem hætti að spila fótbolta löngu fyrir þrítugt. Eftirminnilegur Svíi setti skóna líka óvenjulega snemma upp á hilluna. Fótbolti 8.10.2025 14:32
Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Strákarnir í Fantasýn halda áfram að fara yfir stöðu mála í ýmsum vel völdum einkadeildum í Fantasy. Í síðasta þætti kíktu þeir á Fantasy-deild nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings. Aldursforseti liðsins er á toppi deildarinnar en illa gengur hjá þjálfaranum. Enski boltinn 8.10.2025 13:47
Varaforseti EHF handtekinn Varaforseti Handknattleikssambands Evrópu er ekki í alltof góðum málum en hann er grunaður um aðild að glæpasamtökum. Handbolti 8.10.2025 13:00