Skoðun Aukinn arður í þágu þjóðar Rafnar Lárusson skrifar Við fjallgöngu virðist brekkan oft æði löng, með tilheyrandi áskorunum. En útsýnið yfir farinn veg er þeim mun ljúfara þegar á áningarstað er komið. Landsvirkjun er einmitt á þeim tímapunkti nú að vörðu er náð. Skoðun 14.4.2022 10:00 Foreldrar í Fortnite um páskana María Rún Bjarnadóttir skrifar Íslensk börn eru stórnotendur samfélagsmiðla. Niðurstöður fjölmiðlanefndar sýna að um 90% barna og unglinga á Íslandi nota YouTube. Þetta gæti vakið áhyggjur fullorðinna íslendinga, enda gera reglur ráð fyrir því að börn megi ekki nota samfélagsmiðla fyrr en þau verða 13 ára. Skoðun 14.4.2022 09:00 Af örlæti ríkisins Már Egilsson skrifar Oftar nýtur ríkt fólk og fyrirtæki, forgangs eða afsláttar í viðskiptum fyrir þær sakir einar að þau eiga mikla peninga. Það var t.d. ætlun ríkisstjórnarflokkanna, í sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka, að fá fyrst og fremst vel efnaða einstaklinga og fyrirtæki að borðinu og gefa þeim afslátt af sölunni. Skoðun 14.4.2022 08:31 Af hverju í sveitarstjórn? Kristján Rafn Sigurðsson skrifar Ég var spurður að því um daginn af hverju mig langaði í framboð til sveitarstjórnar. Svar mitt til viðkomandi er einfalt: Ég hefi unnið mikið fyrir mig og fjölskyldu mína af ástríðu með góðu fólki í verkefninu Eðalfiskur í 17 ár. Skoðun 13.4.2022 19:30 Atvinna er undirstaða velferðar í Fjarðabyggð Jón Björn Hákonarson skrifar Fjarðabyggð hefur í gegnum tíðina búið vel að því öfluga atvinnulífi sem hér er og eru fyrirtæki í Fjarðabyggð með þeim stærstu og öflugustu hérlendis á sviði í sjávarútvegi og álframleiðslu. Skoðun 13.4.2022 19:01 Hinseginmál eru mannréttindamál Anna Sigrún Jóhönnudóttir og Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir skrifa Þann 31. mars síðastliðinn var sýnileikadagur trans fólks. Slíkir dagar eru mikilvægir fyrir jaðarsetta hópa vegna þess að sýnileiki gefur fólki styrk og rými til þess að vera það sjálft. Með því að taka þátt í slíkum dögum og veita þeim athygli segjum við „ég sé þig, ég styð þig, áfram þú!”. Skoðun 13.4.2022 18:32 Garðabær í sterkri stöðu Almar Guðmundsson skrifar Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ hefur fagnað góðu gengi um langt skeið. Fyrir það við erum við afar þakklát og tökum stuðningi bæjarbúa aldrei sem gefnum hlut. Skoðun 13.4.2022 18:01 Þjónar lýðræðisins Þröstur Friðfinnsson skrifar Almennt ríkir sú skoðun í okkar heimshluta, að lýðræðsskipulag sé hið besta þjóðskipulag sem völ er á. En það er með lýðræðið eins og annað, það sem ekki er hlúð að og hugsað vel um, lætur á sjá. Skoðun 13.4.2022 17:30 Feilskot við Nýló Helgi Sæmundur Helgason skrifar Árið 1938 mótaði afi minn Ásmundur Sveinsson myndhöggvari mynd sem hann kallaði Fyrsta hvíta móðirin. Verk þetta sýnir Guðríði Þorbjarnardóttur en talið er að hún hafi verið fyrsta evrópska konan sem ól barn í Ameríku og var það um árið 1000. Skoðun 13.4.2022 17:01 „Haldið ró ykkar meðan ránið stendur yfir“ Erna Bjarnadóttir skrifar Þannig mæltist verðlaunaskáldinu Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur á fésbókarsíðu sinni, að morgni miðvikudagsins 13. apríl. Staðan í Íslandsbankasölu málinu verður vart römmuð betur inn. Skoðun 13.4.2022 16:30 Hlutverk leikskólans er að tryggja börnum gæðamenntun Jónína Hauksdóttir skrifar Nú þegar styttist í sveitarstjórnarkosningar setja frambjóðendur ýmissa flokka fram hugmyndir sem snúa sérstaklega að leikskólastiginu, oft að því er virðist án þess að hafa nægjanlega þekkingu á þessum málaflokki. Meðal annars heyrist að brúa verði bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla með því að taka inn yngri og yngri börn. Skoðun 13.4.2022 16:01 Holufyllingar og framtíðarsýn Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Ástand vega er með verra móti nú eftir slæma veðratíð fyrstu mánuði ársins. Holskefla tilkynninga hefur borist Vegagerðinni vegna skemmda á bílum sem rekja má til ástands vega og Vegagerðin hefur varla haft undan við að fylla í holur. Skoðun 13.4.2022 15:00 Velferð barnanna í fyrsta sæti Sigrún Hulda Jónsdóttir skrifar Nú styttist verulega í sveitarstjórnarkosningar og þá verða loforð um aukna þjónustu leikskóla ansi hávær. Við heyrum falleg fyrirheit um að öllum börnum, 12 mánaða og eldri, verði sannarlega tryggð leikskóladvöl. Þetta hljómar vissulega vel og það er akkúrat tilgangurinn, þau eiga að laða að. Skoðun 13.4.2022 13:00 Að axla ábyrgð á gjörðum sínum í orði og verki – Í kjölfar viðtals við tónlistarmanninn Auð Inga Margrét Benediktsdóttir skrifar Auður stígur fram í viðtali eftir að hafa dregið sig úr sviðsljósinu í u.þ.b. ár. Þar axlar hann ábyrgð á gjörðum sínum og brotum gagnvart þolendum sínum. Hann viðurkennir að hafa beitt ofbeldi á við þvinganir, suð, hafa farið yfir mörk einstaklinga og fleira. Skoðun 13.4.2022 12:31 Af hverju ætti ungt fólk að setja X við D? Einar Freyr Guðmundsson skrifar Í gegnum tíðina hef ég oft verið spurður að því hvers vegna ég styð Sjálfstæðisflokkinn. Svarið við þessari spurningu er alltaf á sömu leið – það kemur einfaldlega ekkert annað til greina. Skoðun 13.4.2022 12:00 Hækkandi áburðarverð ógnar matvælaframleiðslu og fæðuöryggi á heimsvísu Erna Bjarnadóttir skrifar Undanfarnar vikur og mánuði hefur fæðuöryggi æ oftar borið á góma, fyrst vegna áhrifa heimsfaraldurs Covid-19 á aðfangakeðjur heims og nú vegna stríðsreksturs Rússa í Úkraínu. Skoðun 13.4.2022 11:01 Framtíðin er núna Hörður Arnarson skrifar Orkugeirinn stendur á áhugaverðum tímamótum, nú þegar loftslagsmálin hafa loksins fengið stóraukið vægi. Umbreyting á orkukerfum heimsins er stærsta verkefnið sem við blasir. Við þurfum að hætta að nota jarðefnaeldsneyti og í stað þess rafvæða orkukerfi heimsins með vistvænum orkugjöfum. Skoðun 13.4.2022 10:00 Hvar er stuðningurinn? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Íbúalistinn fór vítt og breitt um dreifbýli Ölfuss laugardaginn 7. apríl, hitti fólk og heimsótti bæði fyrirtæki og stofnanir. Það var aðdáunarvert að verða vitni að þeim krafti og eldmóði sem einkenndi allt fólkið sem við hittum. Það stakk þó mjög í augu ástandið í Garðyrkjuskólanum á Reykjum sem tilheyrir vissulega Sveitarfélaginu Ölfusi. Skoðun 13.4.2022 09:00 Hveragerði best í heimi Sandra Sigurðardóttir skrifar Við ólumst upp við að hlaupa á milli húsa í Hveragerði, banka á dyr og spyrja hvort vinirnir vildu koma út í Eina krónu. Engir snjallsímar sem kröfðust athygli okkar allan daginn og internetið svo frumstætt að línuleg dagskrá á Rúv var yfirleitt meira spennandi. Skoðun 13.4.2022 07:00 Umbætur og framfarir; ekkert plat Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Það styttist í sveitarstjórnarkosningar sem fram fara þann 14. maí næstkomandi. Það verður því tvöföld spenna og gleði það laugardagskvöldið, en auk kosningakvölds fer úrslitakvöld Eurovision fram þar sem við vonum að lagið „Með hækkandi sól“ veiti okkur ómælda gleði, tilefni til að fagna og að gott sumar sé framundan. Skoðun 12.4.2022 17:01 Skjótfenginn gróði í boði íslensks almennings Kristrún Frostadóttir skrifar Í viðtali að morgni Íslandsbankaútboðsins sagði fjármálaráðherra „að horft hafi verið til þess að nýir eigendur vilji byggja bankann upp til lengri tíma í stað þess að leita að skjótfengnum gróða.“ Skoðun 12.4.2022 16:30 Að vinna frítt Guðrún Lilja Sigurðardóttir skrifar Vinir fá flotta viðskiptahugmynd. Vinir framkvæma hana og hljóta lof fyrir. Fjár er aflað til að reka verkefnið áfram og verkefnið fer að skila tekjum. Einhvers staðar á leiðinni syrtir í álinn. Úps. Það er kominn ágreiningur. Skoðun 12.4.2022 16:01 Lausnir fyrir bráðamóttökuna Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Það vantar hjúkrunarfræðinga í tuttugu stöðugildi á stærstu bráðamóttöku landsins. Við erum að horfa upp á það að bráðamóttakan getur ekki sinnt því hlutverki sem hún á að sinna í þjóðfélaginu vegna álags á hjúkrunarfræðinga. Skoðun 12.4.2022 14:30 Gulur, rauður, grænn og blár Lieselot Simoen skrifar Undanfarin ár hefur umræðan um leikskólastigið aukist og í dag eru leikskólakennarar að berjast fyrir því að starfsaðstæður þeirra verði bættar og verði a.m.k. sambærilegar þeim sem finna má í grunnskólum. Skoðun 12.4.2022 11:02 Ný móttökumiðstöð bylting í þjónustu Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Fólki sem sækir um alþjóðlega vernd hér á landi hefur fjölgað gríðarlega að undanförnu, ekki síst vegna innrásar rússneskra stjórnvalda í Úkraínu. Skoðun 12.4.2022 10:30 Hafnarfjörður, bær framfara og uppbyggingar Ó. Ingi Tómasson skrifar Oddviti Viðreisnar sýnir enn og aftur hversu lítið hann er í tengslum við bæjarfélagið sitt. Nýjasta útspil oddvitans er grein á visir.is þar sem hann spyr hvort Hafnarfjörður sé að breytast úr fallegu sjávarþorpi í úthverfi Reykjavíkur. Skoðun 12.4.2022 09:01 Til hvers eru lög og regla? Birgir Fannar Birgisson skrifar Flest þekkjum við eða höfum einhvern tíma heyrt dæmi um mjög undarleg lög eða reglu. Eitthvað sem er svo einkennilegt að við fyrstu sýn getur það varla verið raunverulegt. Eins og til dæmis rússnesku lögin frá árinu 2006 sem segja að ökumenn sem aka óhreinum bílum eigi að sekta fyrir athæfið. Skoðun 12.4.2022 08:31 Fjármálaáætlun og skortur á sjúkraliðum Sandra B. Franks skrifar Í nýrri fjármálaáætlun, sem var mælt fyrir á Alþingi í síðustu viku, kemur framtíðarsýn stjórnvalda í ljós. Þar segir að Covid-samdrátturinn sé minni en sviðsmyndir gerðu ráð fyrir. Skoðun 12.4.2022 08:00 Fjölbreytni til framtíðar í Garðabæ Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Fjölbreytni er mikilvægt leiðarstef í sýn Garðabæjarlistans fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Fjölbreytt samfélag er sannarlega verðugt markmið í sjálfu sér og ákall okkar um aukna fjölbreytni nær til margra málaflokka sveitarfélagsins. Skoðun 12.4.2022 07:31 Góður skóli – góður vinnustaður Þorgerður Laufey Diðriksdóttir skrifar Framundan eru sveitarstjórnarkosningar þar sem skipað verður í þær sveitir sem munu stjórna málefnum borgar, bæja og sveitarfélaga um land allt næstu fjögur árin. Reynsluboltar munu halda áfram sínum störfum en jafnframt munu nýir aðilar bætast í hópinn, taka við keflinu og móta áherslur til framtíðar. Skoðun 12.4.2022 07:00 « ‹ 302 303 304 305 306 307 308 309 310 … 334 ›
Aukinn arður í þágu þjóðar Rafnar Lárusson skrifar Við fjallgöngu virðist brekkan oft æði löng, með tilheyrandi áskorunum. En útsýnið yfir farinn veg er þeim mun ljúfara þegar á áningarstað er komið. Landsvirkjun er einmitt á þeim tímapunkti nú að vörðu er náð. Skoðun 14.4.2022 10:00
Foreldrar í Fortnite um páskana María Rún Bjarnadóttir skrifar Íslensk börn eru stórnotendur samfélagsmiðla. Niðurstöður fjölmiðlanefndar sýna að um 90% barna og unglinga á Íslandi nota YouTube. Þetta gæti vakið áhyggjur fullorðinna íslendinga, enda gera reglur ráð fyrir því að börn megi ekki nota samfélagsmiðla fyrr en þau verða 13 ára. Skoðun 14.4.2022 09:00
Af örlæti ríkisins Már Egilsson skrifar Oftar nýtur ríkt fólk og fyrirtæki, forgangs eða afsláttar í viðskiptum fyrir þær sakir einar að þau eiga mikla peninga. Það var t.d. ætlun ríkisstjórnarflokkanna, í sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka, að fá fyrst og fremst vel efnaða einstaklinga og fyrirtæki að borðinu og gefa þeim afslátt af sölunni. Skoðun 14.4.2022 08:31
Af hverju í sveitarstjórn? Kristján Rafn Sigurðsson skrifar Ég var spurður að því um daginn af hverju mig langaði í framboð til sveitarstjórnar. Svar mitt til viðkomandi er einfalt: Ég hefi unnið mikið fyrir mig og fjölskyldu mína af ástríðu með góðu fólki í verkefninu Eðalfiskur í 17 ár. Skoðun 13.4.2022 19:30
Atvinna er undirstaða velferðar í Fjarðabyggð Jón Björn Hákonarson skrifar Fjarðabyggð hefur í gegnum tíðina búið vel að því öfluga atvinnulífi sem hér er og eru fyrirtæki í Fjarðabyggð með þeim stærstu og öflugustu hérlendis á sviði í sjávarútvegi og álframleiðslu. Skoðun 13.4.2022 19:01
Hinseginmál eru mannréttindamál Anna Sigrún Jóhönnudóttir og Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir skrifa Þann 31. mars síðastliðinn var sýnileikadagur trans fólks. Slíkir dagar eru mikilvægir fyrir jaðarsetta hópa vegna þess að sýnileiki gefur fólki styrk og rými til þess að vera það sjálft. Með því að taka þátt í slíkum dögum og veita þeim athygli segjum við „ég sé þig, ég styð þig, áfram þú!”. Skoðun 13.4.2022 18:32
Garðabær í sterkri stöðu Almar Guðmundsson skrifar Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ hefur fagnað góðu gengi um langt skeið. Fyrir það við erum við afar þakklát og tökum stuðningi bæjarbúa aldrei sem gefnum hlut. Skoðun 13.4.2022 18:01
Þjónar lýðræðisins Þröstur Friðfinnsson skrifar Almennt ríkir sú skoðun í okkar heimshluta, að lýðræðsskipulag sé hið besta þjóðskipulag sem völ er á. En það er með lýðræðið eins og annað, það sem ekki er hlúð að og hugsað vel um, lætur á sjá. Skoðun 13.4.2022 17:30
Feilskot við Nýló Helgi Sæmundur Helgason skrifar Árið 1938 mótaði afi minn Ásmundur Sveinsson myndhöggvari mynd sem hann kallaði Fyrsta hvíta móðirin. Verk þetta sýnir Guðríði Þorbjarnardóttur en talið er að hún hafi verið fyrsta evrópska konan sem ól barn í Ameríku og var það um árið 1000. Skoðun 13.4.2022 17:01
„Haldið ró ykkar meðan ránið stendur yfir“ Erna Bjarnadóttir skrifar Þannig mæltist verðlaunaskáldinu Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur á fésbókarsíðu sinni, að morgni miðvikudagsins 13. apríl. Staðan í Íslandsbankasölu málinu verður vart römmuð betur inn. Skoðun 13.4.2022 16:30
Hlutverk leikskólans er að tryggja börnum gæðamenntun Jónína Hauksdóttir skrifar Nú þegar styttist í sveitarstjórnarkosningar setja frambjóðendur ýmissa flokka fram hugmyndir sem snúa sérstaklega að leikskólastiginu, oft að því er virðist án þess að hafa nægjanlega þekkingu á þessum málaflokki. Meðal annars heyrist að brúa verði bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla með því að taka inn yngri og yngri börn. Skoðun 13.4.2022 16:01
Holufyllingar og framtíðarsýn Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Ástand vega er með verra móti nú eftir slæma veðratíð fyrstu mánuði ársins. Holskefla tilkynninga hefur borist Vegagerðinni vegna skemmda á bílum sem rekja má til ástands vega og Vegagerðin hefur varla haft undan við að fylla í holur. Skoðun 13.4.2022 15:00
Velferð barnanna í fyrsta sæti Sigrún Hulda Jónsdóttir skrifar Nú styttist verulega í sveitarstjórnarkosningar og þá verða loforð um aukna þjónustu leikskóla ansi hávær. Við heyrum falleg fyrirheit um að öllum börnum, 12 mánaða og eldri, verði sannarlega tryggð leikskóladvöl. Þetta hljómar vissulega vel og það er akkúrat tilgangurinn, þau eiga að laða að. Skoðun 13.4.2022 13:00
Að axla ábyrgð á gjörðum sínum í orði og verki – Í kjölfar viðtals við tónlistarmanninn Auð Inga Margrét Benediktsdóttir skrifar Auður stígur fram í viðtali eftir að hafa dregið sig úr sviðsljósinu í u.þ.b. ár. Þar axlar hann ábyrgð á gjörðum sínum og brotum gagnvart þolendum sínum. Hann viðurkennir að hafa beitt ofbeldi á við þvinganir, suð, hafa farið yfir mörk einstaklinga og fleira. Skoðun 13.4.2022 12:31
Af hverju ætti ungt fólk að setja X við D? Einar Freyr Guðmundsson skrifar Í gegnum tíðina hef ég oft verið spurður að því hvers vegna ég styð Sjálfstæðisflokkinn. Svarið við þessari spurningu er alltaf á sömu leið – það kemur einfaldlega ekkert annað til greina. Skoðun 13.4.2022 12:00
Hækkandi áburðarverð ógnar matvælaframleiðslu og fæðuöryggi á heimsvísu Erna Bjarnadóttir skrifar Undanfarnar vikur og mánuði hefur fæðuöryggi æ oftar borið á góma, fyrst vegna áhrifa heimsfaraldurs Covid-19 á aðfangakeðjur heims og nú vegna stríðsreksturs Rússa í Úkraínu. Skoðun 13.4.2022 11:01
Framtíðin er núna Hörður Arnarson skrifar Orkugeirinn stendur á áhugaverðum tímamótum, nú þegar loftslagsmálin hafa loksins fengið stóraukið vægi. Umbreyting á orkukerfum heimsins er stærsta verkefnið sem við blasir. Við þurfum að hætta að nota jarðefnaeldsneyti og í stað þess rafvæða orkukerfi heimsins með vistvænum orkugjöfum. Skoðun 13.4.2022 10:00
Hvar er stuðningurinn? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Íbúalistinn fór vítt og breitt um dreifbýli Ölfuss laugardaginn 7. apríl, hitti fólk og heimsótti bæði fyrirtæki og stofnanir. Það var aðdáunarvert að verða vitni að þeim krafti og eldmóði sem einkenndi allt fólkið sem við hittum. Það stakk þó mjög í augu ástandið í Garðyrkjuskólanum á Reykjum sem tilheyrir vissulega Sveitarfélaginu Ölfusi. Skoðun 13.4.2022 09:00
Hveragerði best í heimi Sandra Sigurðardóttir skrifar Við ólumst upp við að hlaupa á milli húsa í Hveragerði, banka á dyr og spyrja hvort vinirnir vildu koma út í Eina krónu. Engir snjallsímar sem kröfðust athygli okkar allan daginn og internetið svo frumstætt að línuleg dagskrá á Rúv var yfirleitt meira spennandi. Skoðun 13.4.2022 07:00
Umbætur og framfarir; ekkert plat Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Það styttist í sveitarstjórnarkosningar sem fram fara þann 14. maí næstkomandi. Það verður því tvöföld spenna og gleði það laugardagskvöldið, en auk kosningakvölds fer úrslitakvöld Eurovision fram þar sem við vonum að lagið „Með hækkandi sól“ veiti okkur ómælda gleði, tilefni til að fagna og að gott sumar sé framundan. Skoðun 12.4.2022 17:01
Skjótfenginn gróði í boði íslensks almennings Kristrún Frostadóttir skrifar Í viðtali að morgni Íslandsbankaútboðsins sagði fjármálaráðherra „að horft hafi verið til þess að nýir eigendur vilji byggja bankann upp til lengri tíma í stað þess að leita að skjótfengnum gróða.“ Skoðun 12.4.2022 16:30
Að vinna frítt Guðrún Lilja Sigurðardóttir skrifar Vinir fá flotta viðskiptahugmynd. Vinir framkvæma hana og hljóta lof fyrir. Fjár er aflað til að reka verkefnið áfram og verkefnið fer að skila tekjum. Einhvers staðar á leiðinni syrtir í álinn. Úps. Það er kominn ágreiningur. Skoðun 12.4.2022 16:01
Lausnir fyrir bráðamóttökuna Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Það vantar hjúkrunarfræðinga í tuttugu stöðugildi á stærstu bráðamóttöku landsins. Við erum að horfa upp á það að bráðamóttakan getur ekki sinnt því hlutverki sem hún á að sinna í þjóðfélaginu vegna álags á hjúkrunarfræðinga. Skoðun 12.4.2022 14:30
Gulur, rauður, grænn og blár Lieselot Simoen skrifar Undanfarin ár hefur umræðan um leikskólastigið aukist og í dag eru leikskólakennarar að berjast fyrir því að starfsaðstæður þeirra verði bættar og verði a.m.k. sambærilegar þeim sem finna má í grunnskólum. Skoðun 12.4.2022 11:02
Ný móttökumiðstöð bylting í þjónustu Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Fólki sem sækir um alþjóðlega vernd hér á landi hefur fjölgað gríðarlega að undanförnu, ekki síst vegna innrásar rússneskra stjórnvalda í Úkraínu. Skoðun 12.4.2022 10:30
Hafnarfjörður, bær framfara og uppbyggingar Ó. Ingi Tómasson skrifar Oddviti Viðreisnar sýnir enn og aftur hversu lítið hann er í tengslum við bæjarfélagið sitt. Nýjasta útspil oddvitans er grein á visir.is þar sem hann spyr hvort Hafnarfjörður sé að breytast úr fallegu sjávarþorpi í úthverfi Reykjavíkur. Skoðun 12.4.2022 09:01
Til hvers eru lög og regla? Birgir Fannar Birgisson skrifar Flest þekkjum við eða höfum einhvern tíma heyrt dæmi um mjög undarleg lög eða reglu. Eitthvað sem er svo einkennilegt að við fyrstu sýn getur það varla verið raunverulegt. Eins og til dæmis rússnesku lögin frá árinu 2006 sem segja að ökumenn sem aka óhreinum bílum eigi að sekta fyrir athæfið. Skoðun 12.4.2022 08:31
Fjármálaáætlun og skortur á sjúkraliðum Sandra B. Franks skrifar Í nýrri fjármálaáætlun, sem var mælt fyrir á Alþingi í síðustu viku, kemur framtíðarsýn stjórnvalda í ljós. Þar segir að Covid-samdrátturinn sé minni en sviðsmyndir gerðu ráð fyrir. Skoðun 12.4.2022 08:00
Fjölbreytni til framtíðar í Garðabæ Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Fjölbreytni er mikilvægt leiðarstef í sýn Garðabæjarlistans fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Fjölbreytt samfélag er sannarlega verðugt markmið í sjálfu sér og ákall okkar um aukna fjölbreytni nær til margra málaflokka sveitarfélagsins. Skoðun 12.4.2022 07:31
Góður skóli – góður vinnustaður Þorgerður Laufey Diðriksdóttir skrifar Framundan eru sveitarstjórnarkosningar þar sem skipað verður í þær sveitir sem munu stjórna málefnum borgar, bæja og sveitarfélaga um land allt næstu fjögur árin. Reynsluboltar munu halda áfram sínum störfum en jafnframt munu nýir aðilar bætast í hópinn, taka við keflinu og móta áherslur til framtíðar. Skoðun 12.4.2022 07:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun