Skoðun Evrópusambandsdraugurinn sem fer ekki neitt Natan Kolbeinsson skrifar Þann 4.mars skrifaði Ingibjörg Isaksen þingkona framsóknar grein hér á Vísi þar sem hún reynir að kveða niður Evrópusambandsdrauginn, eins og hún kallar hann, sem núna hefur skotið aftur upp kollinum á Íslandi. Grein hennar fer um víðan völl allt frá gengissveiflum evrunnar yfir í pælingar um sjálfstæði þjóðar, með stuttu stoppi í vangaveltum um að aðild að ESB og upptaka evru gæti mögulega verið skaðleg fyrir efnahagslífið á Íslandi. Skoðun 7.3.2023 09:00 Hjálpum ungmennum án skilyrða – Reset welfare Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Á meðan heimsfaraldur stóð yfir fékk þögull faraldur að vaxa hér á landi, sem er versnandi geðheilsa og vanlíðan ungmenna. Má til að mynda sjá í lýðheilsuvísum Landlæknis að meira en 40% fólks á aldrinum 18-34 ára líti á andlega heilsu sína sem slæma (sæmilega eða lélega). Sömu gögn sýna mikinn mun á andlegri heilsu þessa hóps frá því fyrir Covid. Skoðun 7.3.2023 08:31 Háskólann vantar milljarð, núna! Rebekka Karlsdóttir skrifar Þrátt fyrir ítrekuð áköll stúdenta og starfsfólks til yfirvalda um að bregðast við versnandi fjárhagsvanda opinberra háskóla, er ljóst að stjórnvöld hafa trekk í trekk látið háskólastigið sitja á hakanum og þar með brugðist skyldu sinni hvað varðar eina af grunnstoðum íslensks samfélags. Skoðun 7.3.2023 08:00 Stöðugur óstöðugleiki í leikskólamálum Birgir Smári Ársælsson skrifar Vaxandi óstöðugleiki hefur plagað leikskólakerfið í það minnsta síðustu tuttugu árin að mati sérfræðinga eins og t.d. Haraldar F. Gíslasonar formanns félags leikskólakennara, Harðar Svavarssonar leikskólastjóra Aðalþings og Dr. Guðrúnar Öldu Harðardóttur doktors í menntavísindum. Skoðun 7.3.2023 08:00 Ráðvilltur ríkisendurskoðandi Þorsteinn Sæmundsson skrifar Undanfarið hefur forseti Alþingis flúið úr einu horni í annað undan þeim sem berjast fyrir því að greinargerð setts ríkisendurskoðanda í Lindarhvolsmálinu verði birt. Forseti hefur bágan málstað að verja þar sem allir aðrir forsætisnefndarmenn hafa samþykkt birtingu greinargerðarinnar auk þess sem tvö lögfræðiálit liggja fyrir um að birta skuli greinargerðina. Skoðun 6.3.2023 20:01 Ósmekklegar ávirðingar gagnvart borgarskjalaverði í skýrslu KPMG Kolbrún Baldursdóttir skrifar Nú verður Borgarskjalasafn lagt niður á fundi borgarstjórnar þriðjudaginn 7. mars og til grundvallar er skýrsla KPMG. Sagt er að gjörningurinn sé til að spara. Það sjá allir í hendi sér hvílíkt kjaftæði það er. Skoðun 6.3.2023 19:01 Ólögmæt framkoma stjórnvalda við fatlað fólk Rúnar Björn Herrera Þorkelsson og Katrín Oddsdóttir skrifa Það voru miklar gleðifréttir þegar að Alþingi samþykkti stóra aukningu í fjárframlögum til Notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA), enda er sú þjónusta ein sterkasta leiðin til að tryggja fötluðu fólki sjálfstætt líf. Í því felst þátttaka í þjóðfélaginu til jafns við aðra til dæmis með atvinnuþátttöku og námi. Skoðun 6.3.2023 14:01 Góðir stjórnarhættir - hvernig og hvers vegna? Þóranna Jónsdóttir og Agla Eir Vilhjálmsdóttir skrifa Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja litu fyrst dagsins ljós árið 2004 og byggðu á erlendum fyrirmyndum sem höfðu þá nýlega verið gefnar út, þar á meðal Cadbury code í Bretlandi. Skoðun 6.3.2023 13:30 Ferðaþjónustan og sjálfbær framtíð Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og Sævar Kristinsson skrifa Um síðustu áramót gerðu KPMG, Íslenski ferðaklasinn og Samtök ferðaþjónustunnar árlega viðhorfskönnun meðal íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja. Er þetta fimmta árið í röð sem þessi könnun er gerð. Helstu þættir sem spurt er um tengjast stöðu og horfum fyrirtækjanna í greininni, helstu áherslum og tækifærum í starfsemi þeirra í nánustu framtíð auk ýmissa annarra þátta eins og nýsköpun, sjálfbærni og mannauðsmálum. Skoðun 6.3.2023 13:01 Hvað býr að baki stuðningi Vesturlanda við Ísrael? Hjálmtýr Heiðdal skrifar Þrátt fyrir að Ísrael brjóti ítrekað gegn alþjóðasamningum sem vestræn ríki telja mikilvæga í samskiptum þjóða og viðhaldi mannréttinda, þá er ríkið ósnertanlegt. Ísrael hefur ástundað mannréttindabrot í áratugi - án viðurlaga. Skoðun 6.3.2023 12:01 Staðbundin nýsköpun í alþjóðlegum heimi Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Í Breiðholti hefur nú í 9 ár verið starfrækt nýsköpunarmiðstöð sem gengur undir heitinu Fab Lab Reykjavík en hún var opnuð 4. janúar 2014. Markmiðið hefur frá upphafi verið að stuðla að auknum áhuga á tækni, styðja nemendur og skóla við að þróa þekkingu sína á aðferðum nýsköpunar og auðvelda fólki að koma hugmyndum sínum í framkvæmd. Skoðun 6.3.2023 11:01 Stuðningur Íslands mikilvægur til að standa vörð um mannréttindi í ljósi loftslagsbreytinga Finnur Ricart Andrason,Inga Huld Ármann,Unnur Lárusdóttir og Rebekka Karlsdóttir skrifa Á lítilli eyju út í miðju hafi búa rúmlega þrjú hundruð þúsund manns. Þetta þykir ekki vera fjölmennt samfélag miðað við önnur lönd heimsins en þrátt fyrir það er þetta sjálfstætt land með sitt eigið stjórnkerfi, gjaldmiðil og tungumál. Skoðun 6.3.2023 10:30 Áhyggjur leikskólakennara Bergljót Hreinsdóttir skrifar Í töluverðan tíma hef ég haft gríðarlegar áhyggjur af máltöku ungra barna í leikskólum. Eftir 37 ára starf með börnum veit ég hversu mikilvæg máltakan er..hversu mikið vægi hún hefur í daglega lífi lítilla barna og hversu mikill grunnur hún er að framtíð þeirra. Skoðun 6.3.2023 10:01 Galin stjórnsýsla Magnús Guðmundsson,Benedikta Svavarsdóttir og Sigfinnur Mikaelsson skrifa Þá er óbreytt strandsvæðaskipulag runnið í gegn hjá Sigurði Inga innviðaráðherra. Það er búið að eyða mikilli vinnu og stórum upphæðum í það. Seyðisfjörður var settur í burðarþolsmat á röngum forsendum skv. svörtu skýrslu Ríkisendurskoðunar, af þáverandi sjávarútvegsráðherra Sigurði Inga Jóhannessyni. Skipulagið er nánast eins og lagt var upp með fyrir fjórum árum. Sjókvíaeldið stjórnaði bæði upphafi og enda. Skoðun 6.3.2023 09:30 Hvar er best að búa á Íslandi? Sæunn Gísladóttir skrifar Um þessar mundir er í sýningu á Stöð 2 fjórða serían af hinum frábæru mannlífsþáttum Lóu Pindar Aldísardóttur, Hvar er best að búa? Eins og margir aðrir hef ég notið þess að horfa á þessa þætti ekki einungis til að fá innsýn inn í daglegt líf í framandi löndum á borð við Marokkó eða Indónesíu, heldur til að sjá hversu fjölbreytt tilveran getur verið. Skoðun 6.3.2023 08:31 Svar til Eyjólfs Ármannssonar v. greinarinnar Brjótum lestrarkóðann í lestrarkennslu Auður Björgvinsdóttir skrifar Eyjólfur Ármannsson skrifar grein sem birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 4. mars og fjallar þar um lestrarkennslu. Það er jákvætt að alþingismaður skuli veita málaflokknum athygli og má taka undir sumt í greininni. Þó eru þar rangfærslur sem nauðsynlegt er að leiðrétta. Skoðun 6.3.2023 08:00 Leyfið mér að kynna ykkur fyrir óvini mínum Arna Pálsdóttir skrifar Það eru u.þ.b. 18 mánuðir síðan ég kynnist óvini mínum. Ótrúlegt en satt þá var hann búinn að búa heima hjá mér um nokkurt skeið áður en ég vissi af honum. Ég hafði ekki grænan grun. Skoðun 6.3.2023 07:31 Hlutverk talmeinafræðinga í bráðaþjónustu Ingunn Högnadóttir skrifar Á hverju ári fagna talmeinafræðingar Evrópudegi talþjálfunar þann 6. mars. Dagurinn er til þess gerður að vekja athygli á fjölbreyttu starfssviði og starfsumhverfi talmeinafræðinga. Árlega hefur dagurinn fyrir fram ákveðið þema og í ár er þemað sótt út á lítt þekktan jaðar starfssviðsins, nefnilega hlutverk talmeinafræðinga í bráðaþjónustu. Skoðun 6.3.2023 07:00 Bankasölumálinu er ekki lokið Oddný G. Harðardóttir skrifar Það var haustið 2012 sem ég sem fjármálaráðherra mælti fyrir lögunum um sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum. Ég lagði á það áherslu við stjórnarþingmenn í þáverandi efnahags- og viðskiptanefnd að lögin yrðu afgreidd úr nefndinni til samþykktar í þingsal. Og það gekk eftir. Sjálfstæðismenn greiddu atkvæði gegn frumvarpinu en Framsókn sat hjá. Skoðun 5.3.2023 17:01 Trúin er athvarf fyrir fólk Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Kirkjan þjónar mörgum hlutverkum í samfélagi okkar, félagslegum, menningarlegum og trúarlegum en það er hin trúarlega vídd sem aðgreinir hana frá öðrum vettvangi í mannlífinu. Hið trúarlega er í senn flókið og framandi, sem byggir á því að Guð er óáþreifanlegur veruleiki, og einfalt í þeirri merkingu að iðkun trúar varðar heilsu manneskjunnar og sálarheill. Skoðun 5.3.2023 16:30 VR eða VG? Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Ég get hreinlega ekki orða bundist eftir rangfærslur og aðdróttanir Elvu Hrannar Hjartardóttur, sem er í framboði til formanns VR, í Silfri Egils sunnudaginn 5. mars. Skoðun 5.3.2023 16:01 Mætum til leiks: Ákall til landsmanna Kristrún Frostadóttir skrifar Yfirskrift fundarins er ákall til landsmanna — ákall til fólks með jafnaðartaug um land allt sem lítur til okkar í Samfylkingunni og vill sjá og trúir á gerlegar breytingar undir okkar forystu: Mætum til leiks! Skoðun 4.3.2023 17:01 Brjótum lestrarkóðann í lestrarkennslu Eyjólfur Ármannsson skrifar Flokkur fólksins er með tillögu til þingsályktunar um að Alþingi feli mennta- og barnamálaráðherra að setja í aðalnámskrá grunnskóla að lögð skuli áhersla á bókstafa-hljóðaaðferð við lestrarkennslu; innleiða í stað leshraðamælinga stöðumatspróf með bókstafa-hljóðaaðferð, lesskilningspróf og mat á skriflegum texta; og leggja áherslu á að hver nemandi fái áskoranir miðað við færni. Skoðun 4.3.2023 15:31 VR fyrir öll – upplýsingar til Elvu, frambjóðanda til formanns Helga Ingólfsdóttir skrifar Elva Hrönn Hjartardóttir frambjóðandi til formanns VR setti fram skoðun hér á Visi.is í morgun sem mig langar að bregðast við. Félagsmenn VR sem eru að nálgast 40 þúsund eru vissulega fjölbreyttur hópur og allt starf félagsins tekur mið af því. Skoðun 4.3.2023 15:00 VR, jafnréttið og fjölbreytileikinn Elva Hrönn Hjartardóttir skrifar VR er stærsta stéttarfélagið á Íslandi en í félaginu eru um 40.000 félagar á sex félagssvæðum víða um landið. Miðað við fjöldann má ætla að félagsfólkið sé allskonar, af öllum kynjum, kynhneigð og aldri, fatlað og ófatlað fólk, af fjölbreyttum uppruna og trú. Skoðun 4.3.2023 10:31 Ferðamenn fagna grænni orkuvinnslu Jóna Bjarnadóttir skrifar Græna orkan er grundvöllur þeirra lífsgæða sem við búum við í dag á Íslandi og hluti af þeirri upplifun sem ferðamenn sækja í. Nær allir erlendir ferðamenn sem hingað koma, eða 96%, eru jákvæðir gagnvart endurnýjanlegum orkugjöfum á Íslandi. Þar af eru 80% mjög jákvæð en innan við 1% neikvæð. Skoðun 4.3.2023 10:00 Evrópusambandsdraugurinn Ingibjörg Isaksen skrifar Nú þegar gefur á bátinn í hagkerfum heimsins og verðbólga hefur farið vaxandi hefur gamall draugur verið dregin út úr skápnum. Aftur er komin í gang sama orðræða og í kjölfarið á hruninu þar sem innganga í Evrópusambandið átti að leysa öll okkar vandamál og er þá litið á evruna sem galdratæki sem bjargað geti öllum okkar vandræðum í eitt skipti fyrir öll. Skoðun 4.3.2023 08:31 Viktorískt tilhugalíf Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Hvernig sem að stofnast til hinna fyrstu kynna, í gegnum Tinder, djamm eða á nautnalegu námskeiði undir nafninu „Tengjum tungur saman yfir munaðarfullum munnbitum“, þá koma alltaf vangaveltur um hvernig næstu skrefum skal hagað. Skoðun 3.3.2023 21:01 Hvernig komast þau upp með þetta? Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Svona spurði rannsakandi sem hefur skoðað aðferðafræði við gerð fyrsta haf- og strandsvæðaskipulags á Íslandi. Í dag er mikill sorgardagur því Innviðaráðherra Sigurður Ingi staðfesti tillögu svæðiráðs Austfjarða að Strandsvæðaskipulagi fyrir Austfirði! Já það ríkir sorg í hjörtum margra því tillaga svæðisráðs gerir ráð fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði – akkúrat samkvæmt pöntun laxeldisfyrirækisins. Skoðun 3.3.2023 20:30 Sprungin löggublaðra Steinbergur Finnbogason skrifar Enda þótt þessi blaðra sem ég hef í huga hafi verið blásin upp í stærð sem var langt umfram burði sprakk hún ekki með neinum hvelli Skoðun 3.3.2023 18:00 « ‹ 224 225 226 227 228 229 230 231 232 … 334 ›
Evrópusambandsdraugurinn sem fer ekki neitt Natan Kolbeinsson skrifar Þann 4.mars skrifaði Ingibjörg Isaksen þingkona framsóknar grein hér á Vísi þar sem hún reynir að kveða niður Evrópusambandsdrauginn, eins og hún kallar hann, sem núna hefur skotið aftur upp kollinum á Íslandi. Grein hennar fer um víðan völl allt frá gengissveiflum evrunnar yfir í pælingar um sjálfstæði þjóðar, með stuttu stoppi í vangaveltum um að aðild að ESB og upptaka evru gæti mögulega verið skaðleg fyrir efnahagslífið á Íslandi. Skoðun 7.3.2023 09:00
Hjálpum ungmennum án skilyrða – Reset welfare Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Á meðan heimsfaraldur stóð yfir fékk þögull faraldur að vaxa hér á landi, sem er versnandi geðheilsa og vanlíðan ungmenna. Má til að mynda sjá í lýðheilsuvísum Landlæknis að meira en 40% fólks á aldrinum 18-34 ára líti á andlega heilsu sína sem slæma (sæmilega eða lélega). Sömu gögn sýna mikinn mun á andlegri heilsu þessa hóps frá því fyrir Covid. Skoðun 7.3.2023 08:31
Háskólann vantar milljarð, núna! Rebekka Karlsdóttir skrifar Þrátt fyrir ítrekuð áköll stúdenta og starfsfólks til yfirvalda um að bregðast við versnandi fjárhagsvanda opinberra háskóla, er ljóst að stjórnvöld hafa trekk í trekk látið háskólastigið sitja á hakanum og þar með brugðist skyldu sinni hvað varðar eina af grunnstoðum íslensks samfélags. Skoðun 7.3.2023 08:00
Stöðugur óstöðugleiki í leikskólamálum Birgir Smári Ársælsson skrifar Vaxandi óstöðugleiki hefur plagað leikskólakerfið í það minnsta síðustu tuttugu árin að mati sérfræðinga eins og t.d. Haraldar F. Gíslasonar formanns félags leikskólakennara, Harðar Svavarssonar leikskólastjóra Aðalþings og Dr. Guðrúnar Öldu Harðardóttur doktors í menntavísindum. Skoðun 7.3.2023 08:00
Ráðvilltur ríkisendurskoðandi Þorsteinn Sæmundsson skrifar Undanfarið hefur forseti Alþingis flúið úr einu horni í annað undan þeim sem berjast fyrir því að greinargerð setts ríkisendurskoðanda í Lindarhvolsmálinu verði birt. Forseti hefur bágan málstað að verja þar sem allir aðrir forsætisnefndarmenn hafa samþykkt birtingu greinargerðarinnar auk þess sem tvö lögfræðiálit liggja fyrir um að birta skuli greinargerðina. Skoðun 6.3.2023 20:01
Ósmekklegar ávirðingar gagnvart borgarskjalaverði í skýrslu KPMG Kolbrún Baldursdóttir skrifar Nú verður Borgarskjalasafn lagt niður á fundi borgarstjórnar þriðjudaginn 7. mars og til grundvallar er skýrsla KPMG. Sagt er að gjörningurinn sé til að spara. Það sjá allir í hendi sér hvílíkt kjaftæði það er. Skoðun 6.3.2023 19:01
Ólögmæt framkoma stjórnvalda við fatlað fólk Rúnar Björn Herrera Þorkelsson og Katrín Oddsdóttir skrifa Það voru miklar gleðifréttir þegar að Alþingi samþykkti stóra aukningu í fjárframlögum til Notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA), enda er sú þjónusta ein sterkasta leiðin til að tryggja fötluðu fólki sjálfstætt líf. Í því felst þátttaka í þjóðfélaginu til jafns við aðra til dæmis með atvinnuþátttöku og námi. Skoðun 6.3.2023 14:01
Góðir stjórnarhættir - hvernig og hvers vegna? Þóranna Jónsdóttir og Agla Eir Vilhjálmsdóttir skrifa Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja litu fyrst dagsins ljós árið 2004 og byggðu á erlendum fyrirmyndum sem höfðu þá nýlega verið gefnar út, þar á meðal Cadbury code í Bretlandi. Skoðun 6.3.2023 13:30
Ferðaþjónustan og sjálfbær framtíð Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og Sævar Kristinsson skrifa Um síðustu áramót gerðu KPMG, Íslenski ferðaklasinn og Samtök ferðaþjónustunnar árlega viðhorfskönnun meðal íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja. Er þetta fimmta árið í röð sem þessi könnun er gerð. Helstu þættir sem spurt er um tengjast stöðu og horfum fyrirtækjanna í greininni, helstu áherslum og tækifærum í starfsemi þeirra í nánustu framtíð auk ýmissa annarra þátta eins og nýsköpun, sjálfbærni og mannauðsmálum. Skoðun 6.3.2023 13:01
Hvað býr að baki stuðningi Vesturlanda við Ísrael? Hjálmtýr Heiðdal skrifar Þrátt fyrir að Ísrael brjóti ítrekað gegn alþjóðasamningum sem vestræn ríki telja mikilvæga í samskiptum þjóða og viðhaldi mannréttinda, þá er ríkið ósnertanlegt. Ísrael hefur ástundað mannréttindabrot í áratugi - án viðurlaga. Skoðun 6.3.2023 12:01
Staðbundin nýsköpun í alþjóðlegum heimi Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Í Breiðholti hefur nú í 9 ár verið starfrækt nýsköpunarmiðstöð sem gengur undir heitinu Fab Lab Reykjavík en hún var opnuð 4. janúar 2014. Markmiðið hefur frá upphafi verið að stuðla að auknum áhuga á tækni, styðja nemendur og skóla við að þróa þekkingu sína á aðferðum nýsköpunar og auðvelda fólki að koma hugmyndum sínum í framkvæmd. Skoðun 6.3.2023 11:01
Stuðningur Íslands mikilvægur til að standa vörð um mannréttindi í ljósi loftslagsbreytinga Finnur Ricart Andrason,Inga Huld Ármann,Unnur Lárusdóttir og Rebekka Karlsdóttir skrifa Á lítilli eyju út í miðju hafi búa rúmlega þrjú hundruð þúsund manns. Þetta þykir ekki vera fjölmennt samfélag miðað við önnur lönd heimsins en þrátt fyrir það er þetta sjálfstætt land með sitt eigið stjórnkerfi, gjaldmiðil og tungumál. Skoðun 6.3.2023 10:30
Áhyggjur leikskólakennara Bergljót Hreinsdóttir skrifar Í töluverðan tíma hef ég haft gríðarlegar áhyggjur af máltöku ungra barna í leikskólum. Eftir 37 ára starf með börnum veit ég hversu mikilvæg máltakan er..hversu mikið vægi hún hefur í daglega lífi lítilla barna og hversu mikill grunnur hún er að framtíð þeirra. Skoðun 6.3.2023 10:01
Galin stjórnsýsla Magnús Guðmundsson,Benedikta Svavarsdóttir og Sigfinnur Mikaelsson skrifa Þá er óbreytt strandsvæðaskipulag runnið í gegn hjá Sigurði Inga innviðaráðherra. Það er búið að eyða mikilli vinnu og stórum upphæðum í það. Seyðisfjörður var settur í burðarþolsmat á röngum forsendum skv. svörtu skýrslu Ríkisendurskoðunar, af þáverandi sjávarútvegsráðherra Sigurði Inga Jóhannessyni. Skipulagið er nánast eins og lagt var upp með fyrir fjórum árum. Sjókvíaeldið stjórnaði bæði upphafi og enda. Skoðun 6.3.2023 09:30
Hvar er best að búa á Íslandi? Sæunn Gísladóttir skrifar Um þessar mundir er í sýningu á Stöð 2 fjórða serían af hinum frábæru mannlífsþáttum Lóu Pindar Aldísardóttur, Hvar er best að búa? Eins og margir aðrir hef ég notið þess að horfa á þessa þætti ekki einungis til að fá innsýn inn í daglegt líf í framandi löndum á borð við Marokkó eða Indónesíu, heldur til að sjá hversu fjölbreytt tilveran getur verið. Skoðun 6.3.2023 08:31
Svar til Eyjólfs Ármannssonar v. greinarinnar Brjótum lestrarkóðann í lestrarkennslu Auður Björgvinsdóttir skrifar Eyjólfur Ármannsson skrifar grein sem birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 4. mars og fjallar þar um lestrarkennslu. Það er jákvætt að alþingismaður skuli veita málaflokknum athygli og má taka undir sumt í greininni. Þó eru þar rangfærslur sem nauðsynlegt er að leiðrétta. Skoðun 6.3.2023 08:00
Leyfið mér að kynna ykkur fyrir óvini mínum Arna Pálsdóttir skrifar Það eru u.þ.b. 18 mánuðir síðan ég kynnist óvini mínum. Ótrúlegt en satt þá var hann búinn að búa heima hjá mér um nokkurt skeið áður en ég vissi af honum. Ég hafði ekki grænan grun. Skoðun 6.3.2023 07:31
Hlutverk talmeinafræðinga í bráðaþjónustu Ingunn Högnadóttir skrifar Á hverju ári fagna talmeinafræðingar Evrópudegi talþjálfunar þann 6. mars. Dagurinn er til þess gerður að vekja athygli á fjölbreyttu starfssviði og starfsumhverfi talmeinafræðinga. Árlega hefur dagurinn fyrir fram ákveðið þema og í ár er þemað sótt út á lítt þekktan jaðar starfssviðsins, nefnilega hlutverk talmeinafræðinga í bráðaþjónustu. Skoðun 6.3.2023 07:00
Bankasölumálinu er ekki lokið Oddný G. Harðardóttir skrifar Það var haustið 2012 sem ég sem fjármálaráðherra mælti fyrir lögunum um sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum. Ég lagði á það áherslu við stjórnarþingmenn í þáverandi efnahags- og viðskiptanefnd að lögin yrðu afgreidd úr nefndinni til samþykktar í þingsal. Og það gekk eftir. Sjálfstæðismenn greiddu atkvæði gegn frumvarpinu en Framsókn sat hjá. Skoðun 5.3.2023 17:01
Trúin er athvarf fyrir fólk Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Kirkjan þjónar mörgum hlutverkum í samfélagi okkar, félagslegum, menningarlegum og trúarlegum en það er hin trúarlega vídd sem aðgreinir hana frá öðrum vettvangi í mannlífinu. Hið trúarlega er í senn flókið og framandi, sem byggir á því að Guð er óáþreifanlegur veruleiki, og einfalt í þeirri merkingu að iðkun trúar varðar heilsu manneskjunnar og sálarheill. Skoðun 5.3.2023 16:30
VR eða VG? Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Ég get hreinlega ekki orða bundist eftir rangfærslur og aðdróttanir Elvu Hrannar Hjartardóttur, sem er í framboði til formanns VR, í Silfri Egils sunnudaginn 5. mars. Skoðun 5.3.2023 16:01
Mætum til leiks: Ákall til landsmanna Kristrún Frostadóttir skrifar Yfirskrift fundarins er ákall til landsmanna — ákall til fólks með jafnaðartaug um land allt sem lítur til okkar í Samfylkingunni og vill sjá og trúir á gerlegar breytingar undir okkar forystu: Mætum til leiks! Skoðun 4.3.2023 17:01
Brjótum lestrarkóðann í lestrarkennslu Eyjólfur Ármannsson skrifar Flokkur fólksins er með tillögu til þingsályktunar um að Alþingi feli mennta- og barnamálaráðherra að setja í aðalnámskrá grunnskóla að lögð skuli áhersla á bókstafa-hljóðaaðferð við lestrarkennslu; innleiða í stað leshraðamælinga stöðumatspróf með bókstafa-hljóðaaðferð, lesskilningspróf og mat á skriflegum texta; og leggja áherslu á að hver nemandi fái áskoranir miðað við færni. Skoðun 4.3.2023 15:31
VR fyrir öll – upplýsingar til Elvu, frambjóðanda til formanns Helga Ingólfsdóttir skrifar Elva Hrönn Hjartardóttir frambjóðandi til formanns VR setti fram skoðun hér á Visi.is í morgun sem mig langar að bregðast við. Félagsmenn VR sem eru að nálgast 40 þúsund eru vissulega fjölbreyttur hópur og allt starf félagsins tekur mið af því. Skoðun 4.3.2023 15:00
VR, jafnréttið og fjölbreytileikinn Elva Hrönn Hjartardóttir skrifar VR er stærsta stéttarfélagið á Íslandi en í félaginu eru um 40.000 félagar á sex félagssvæðum víða um landið. Miðað við fjöldann má ætla að félagsfólkið sé allskonar, af öllum kynjum, kynhneigð og aldri, fatlað og ófatlað fólk, af fjölbreyttum uppruna og trú. Skoðun 4.3.2023 10:31
Ferðamenn fagna grænni orkuvinnslu Jóna Bjarnadóttir skrifar Græna orkan er grundvöllur þeirra lífsgæða sem við búum við í dag á Íslandi og hluti af þeirri upplifun sem ferðamenn sækja í. Nær allir erlendir ferðamenn sem hingað koma, eða 96%, eru jákvæðir gagnvart endurnýjanlegum orkugjöfum á Íslandi. Þar af eru 80% mjög jákvæð en innan við 1% neikvæð. Skoðun 4.3.2023 10:00
Evrópusambandsdraugurinn Ingibjörg Isaksen skrifar Nú þegar gefur á bátinn í hagkerfum heimsins og verðbólga hefur farið vaxandi hefur gamall draugur verið dregin út úr skápnum. Aftur er komin í gang sama orðræða og í kjölfarið á hruninu þar sem innganga í Evrópusambandið átti að leysa öll okkar vandamál og er þá litið á evruna sem galdratæki sem bjargað geti öllum okkar vandræðum í eitt skipti fyrir öll. Skoðun 4.3.2023 08:31
Viktorískt tilhugalíf Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Hvernig sem að stofnast til hinna fyrstu kynna, í gegnum Tinder, djamm eða á nautnalegu námskeiði undir nafninu „Tengjum tungur saman yfir munaðarfullum munnbitum“, þá koma alltaf vangaveltur um hvernig næstu skrefum skal hagað. Skoðun 3.3.2023 21:01
Hvernig komast þau upp með þetta? Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Svona spurði rannsakandi sem hefur skoðað aðferðafræði við gerð fyrsta haf- og strandsvæðaskipulags á Íslandi. Í dag er mikill sorgardagur því Innviðaráðherra Sigurður Ingi staðfesti tillögu svæðiráðs Austfjarða að Strandsvæðaskipulagi fyrir Austfirði! Já það ríkir sorg í hjörtum margra því tillaga svæðisráðs gerir ráð fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði – akkúrat samkvæmt pöntun laxeldisfyrirækisins. Skoðun 3.3.2023 20:30
Sprungin löggublaðra Steinbergur Finnbogason skrifar Enda þótt þessi blaðra sem ég hef í huga hafi verið blásin upp í stærð sem var langt umfram burði sprakk hún ekki með neinum hvelli Skoðun 3.3.2023 18:00
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun