Skoðun Væri ekki hægt að ljúka ferlinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Kæmi til þess að Ísland sæktist eftir inngöngu í Evrópusambandið yrði ekki hægt að ljúka umsóknarferlinu nema allir stjórnarflokkarnir styddu heilshugar þá ákvörðun að ganga í sambandið og hefðu þingmeirihluta að baki sér fyrir henni. Skoðun 3.4.2024 09:00 Áföll og endurhæfing Fríða Brá Pálsdóttir skrifar Þann 14. mars síðastliðinn stóð Félag sjúkraþjálfara fyrir þverfaglegri ráðstefnu undir yfirskriftinni Áföll og endurhæfing. Áhugi á ráðstefnunni var gríðarlegur og raunar svo mikill að það seldist upp á ráðstefnuna ekki bara einu sinni, heldur tvisvar sinnum á fyrstu dögum skráningar! Skoðun 3.4.2024 08:01 Fyrsta landsáætlun Íslands um sjaldgæfa sjúkdóma Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Skömmu fyrir páska skilaði vinnuhópur á vegum Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra, drögum að landsáætlun um sjaldgæfa sjúkdóma. Landsáætlun er ætlað að vera leiðbeinandi um þjónustu við einstaklinga og aðstandendur þeirra sem falla undir skilmerki um sjaldgæfa sjúkdóma. Skoðun 3.4.2024 07:30 Tryggjum íþróttastarf fyrir fötluð börn Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Aðeins 4% fatlaðra barna eru virk í starfi hjá íþróttahreyfingunni. Þeirri stöðu verður að breyta. Eldhugar innan íþróttahreyfingarinnar og samtaka foreldra fatlaðra barna hafa tekið málið föstum tökum í verkefninu „Allir með“, sem gengur út á að fjölga tækifærum fyrir fötluð börn hjá almennum íþróttafélögum. Skoðun 3.4.2024 07:01 Framsókn í heilbrigðiskerfinu Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Fyrir síðustu kosningar var heilbrigðiskerfið mikið til umfjöllunar enda stærsta sameiginlega verkefni þjóðarinnar. Verkefni heilbrigðiskerfisins eru ærin og þurfa stöðugrar skoðunar við og þar má aldrei slá slöku við hvorki í umbótum, þróun eða nýsköpun. Skoðun 2.4.2024 18:01 Síerra Leóne og Ísland Eldur Smári Kristinsson skrifar Fyrir viku síðan skrifaði þingmaðurinn Diljá Mist Einarsdóttir góðan pistil hérna á Vísi undir fyrirsögninni „Kynfærin skorin af konum“. Þar rakti hún þróunarsamvinnuna sem Ísland hefur verið í með Síerra Leóne með það markmið að styðja við sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda og auka lífsgæði í fiskveiðisamfélögum. Skoðun 2.4.2024 17:01 Hver vill vera í því hlutverki að verðleggja mannslíf? Þröstur Ólafsson skrifar Mikið hefur verið rætt um áfengis og vímuefnavandann og sitt sýnist hverjum og meðan málæðið á sér stað hrynur fólk niður úr sjúkdómnum og ekkert gerist. Nú er nóg komið að handabendingum, ekki benda á mig, við þurfum ekki meira af því það er tímaeyðsla, það er kominn timí framkvæmda, snúum bökum saman ráðamenn sem og aðrir landsmenn. Skoðun 2.4.2024 16:32 Maðurinn sem gerði tilraun til valdaráns í Bandaríkjunum Guðni Freyr Öfjörð skrifar Í aðdraganda væntanlegra forsetakosninga í Bandaríkjunum hefur því verið haldið fram að Trump hafi verið friðarsinni og bent á að hann hafi ekki verið upphafsmaður neinna stríða í sinni fjögurra ára forsetatíð. Skoðun 2.4.2024 16:00 Kröfur ríkisins til þinglýstra eigna Ingibjörg Isaksen skrifar Það er óhætt að segja að framkomnar þjóðlendukröfur fjármála- og efnahagsráðherra í allar eyjar og sker umhverfis landið sem eru ofan sjávar á stórstraumsfjöru hafi vakið gríðarlega mikil viðbrögð almennings. Sveitarstjórnarfólk víða um land hefur verulegar áhyggjur af málinu og segir kröfulýsinguna vera gríðarstórt inngrip í mat á eignarrétti og framtíðarsýn fjölmargra íbúa og landeigenda um land allt. Skoðun 2.4.2024 16:00 Áróðurinn gegn Evrópusambandinu á Íslandi – Framhald Jón Frímann Jónsson skrifar Það er ónefndur maður sem skrifar stöðugt rugl greinar um Evrópusambandið hérna á Vísir. Þessi maður er ekkert annað en lygari og skrifar greinar sem eru í andstöðu við raunveruleikann. Þar er öllu mögulegu haldið fram og ekkert að því er satt svo að ég sjái. Núna er umræðuefnið fríverslunarsamningar og hvernig þeir eru betri en Evrópusambandið. Skoðun 2.4.2024 14:00 Hátt í þrjú dauðsföll á mánuði vegna alvarlegra mistaka í heilbrigðiskerfinu Ásta Kristín Andrésdóttir,Guðrún Gyða Ölvisdóttir,Málfríður Stefanía Þórðardóttir og Sigríður Magnúsdóttir skrifa Á síðustu þremur árum hafa orðið hundrað og sjötíu alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu hér á landi og af þeim er níutíu og eitt dauðsfall, en ekki eru til tölur hjá landlæknisembættinu um hvers mörg örkuml hefur orðið vegna alvarlegra atvika. Skoðun 2.4.2024 12:30 40 ára húsmóðir finnur sjálfa sig Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar Helgina fyrir páska lá leið mín til Hólmavíkur á Húmorsþing, en það er partur af námskeiði sem ég sit þessa önnina, að fara á þetta þing. Í þessu námskeiði, Húmor og hæðni er farið ofan í saumana á húmor í okkar daglega lífi, s.s. kvikmyndum, bókmenntum og fólks á milli. Skoðun 2.4.2024 11:31 Bréf til Íslands - hið fullkomna samfélag Valerio Gargiulo skrifar Kæra Ísland, Ég skrifa þér þetta bréf með hjarta fullt af von og þrá, og ímynda mér heillandi eyju þar sem draumar um félagslegt réttlæti og velmegun rætast. Skoðun 2.4.2024 11:00 Your own personal Jesus Gunnar Dan Wiium skrifar Bæklingur sem ég rakst á um ópíóda sem Lyfjafræðingafélag Íslands vann í samvinnu við Landlæknisembættið er alveg kostulegur. Hann er mjög vel unnin og allt er upp á borðum ólíkt því hvernig ástandið var fyrir 20 árum síðan. Skoðun 2.4.2024 10:31 Alvarlegur stjórnunarvandi við umsýslu ríkiseigna Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Enn horfum við upp á stjórnleysi og samskiptaleysi þegar kemur að umsýslu eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum, nú í tengslum við kaup Landsbankans á tryggingafélaginu TM. Skoðun 2.4.2024 10:15 VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski skrifar Íslendingasaga Guðmundar- og Geirfinnsmála. Skoðun 2.4.2024 10:01 Borgarlína og bráðavandi Þórarinn Hjaltason skrifar Samgöngusáttmálinn hefur nú verið rúmt ár í endurskoðun og hafa hver ósköpin á fætur öðrum dunið á ríkissjóði á þeim tíma. Ekki er nóg með að kostnaðaráætlanir Borgarlínu rjúki upp, hamfarirnar í Grindavík kosta sitt, ríkissjóður þarf að kosta ómældu fé til að skynsamlegir kjarasamningar náist á vinnumarkaði og enn er margt vantalið. Skoðun 2.4.2024 09:30 Hvar eru kjarasamningar öryrkja? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Íslenskum verkalýðsfélögum hefur gengið ágætlega að ná fram launahækkunum og ýmsum öðrum kjarabótum í samningum upp á síðkastið. Það er mikið fagnaðarefni. Skoðun 2.4.2024 09:15 Heimspekingurinn Heiða Vigdís Sigfúsdóttir skrifar Ef ég ætti að greina bróður minn, myndi ég segja að hann væri heimspekingur. En þegar hann var fjögurra ára gamall merkti barnasálfræðingur hann með einhverfu. Tilvera okkar breyttist samstundis. Sama ár og ég leit alheiminn augum í fyrsta sinn var hann skráður sem frávik. Skoðun 2.4.2024 09:01 Gleðilegan 2. apríl! Hugleiðing um félagsfærni Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar 2. apríl er alþjóðlegur dagur einhverfra. Af því tilefni hvet ég óeinhverfa til að hugleiða hugtakið „félagsfærni“. Skoðun 2.4.2024 08:31 Hryllingur í hálft ár – þjóðarmorðið heldur áfram á Gaza Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Það er ekki auðvelt að koma orðum að þeim hryllingi á Gazaströnd sem heimurinn hefur nú horft upp á í hálft ár. Milljónir manna um heim allan hafa mótmælt þjóðarmorðinu og loks hefur Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna tekist að samþykkja ályktun þar sem krafist er tafarlauss vopnahlés og að neyðaraðstoð sé hleypt inn á svæðið hindranalaust, jafnframt því að föngum og gíslum sé sleppt. Skoðun 2.4.2024 08:00 Íslenskt táknmál, ég og við öll Birta Björg Heiðarsdóttir skrifar Mig langar til að deila með ykkur hugrenningum mínum um íslenskt táknmál; tungumál sem hefur gefið mér svo mikið og ég á svo ótal mörg tengsl og tækifæri að þakka. En einhver gæti velt fyrir sér af hverju ætti ég að deila með ykkur mínum vangaveltum? Skoðun 2.4.2024 07:30 Ræðum um gjaldmiðilinn Ingólfur Sverrisson skrifar Sveigjanleiki íslensku krónunnar er að margra mati dýrmætur eiginleiki og gerir þennan minnsta gjaldmiðil veraldar að þjóðargersemi sem mikil nauðsyn er að varðveita. Með þessum töfrasprota sé unnt að bregðast við óværu eins og verðbólgu og hækka vexti endalaust þannig að fólk og fyrirtæki borgi ríflega fyrir þá ósvinnu að sækjast eftir lánum innan íslenska hagkerfisins. Skoðun 1.4.2024 22:01 Gerum skiptistöðina í Mjódd betri Helgi Áss Grétarsson skrifar Steinsnar frá mínu æskuheimili er stærsta stætóskiptistöð höfuðborgarsvæðisins, Mjóddin. Lengst af rak Strætó bs. skiptistöðina en árið 2015 tók Reykjavíkurborg, sem eigandi mannvirkisins, við rekstrinum. Síðan þá hefur skiptistöðin hægt og sígandi drabbast niður. Skoðun 1.4.2024 11:02 „Kaninn kæmi hvort sem er til bjargar“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hugmyndir um það að Ísland geti verið hlutlaust gagnvart hernaðarátökum, einkum í okkar heimshluta, kunna ef til vill að hljóma vel í einhverjum eyrum en standast hins vegar alls enga skoðun. Skoðun 1.4.2024 10:04 Að róa til jafns Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Taktfastur skilvirkur róður snýst um nokkra hluti. Að fólk fái sæti á réttum stað á bátnum, að árar séu vel mannaðar, að taktinum sé stýrt af festu, hvatningu og gleði af hálfu forystu sem veit hvert stefna skal og hvernig. Fólki líður vel, báturinn er notalegur, snyrtilegur, nægt rými, aðbúnaður er góður og atlæti framúrskarandi. Forystan er mild og sterk. Skoðun 31.3.2024 09:01 Í tilefni alþjóðlegs sýnileikadags trans fólks Arna Magnea Danks skrifar 31. mars er alþjóðlegur dagur sýnileika trans fólks (TDOV = Trans Day of Visibility). Það er viðeigandi að í ár skuli þessi dagur koma upp á Páska sunnudegi þar sem við minnumst upprisu Jesú Krists og þann kærleik sem hann stóð fyrir, en undanfarin fimm ár hefur ofbeldi og árásum gegn trans fólki aukist í Bretlandi um tæp 200% Skoðun 31.3.2024 08:00 Hin endanlega lausn Þorsteinn Siglaugsson skrifar „Hin mikla frásögn samfélags okkar er frásögn vélhyggjunnar, frásögn þar sem maðurinn er smættaður niður hreina líffræðilega tilvist. Frásögn sem hunsar algerlega sálræna og táknræna vídd manneskjunnar. Þessi sýn á manninn er kjarni vandans.” Skoðun 31.3.2024 07:31 Bessastaðir eða Bossastaðir Bergvin Oddsson skrifar Nú þegar samkvæmisleikurinn um Bessastaði er að ná hámarki, enda aðeins tveir mánuðir í kosningar 1. júní nk. langar mig hér að velta upp tveim spurningum. Skoðun 31.3.2024 07:00 Kaup Landsbankans á TM: Um banka og samfélagið Guðmundur D. Haraldsson skrifar Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM Tryggingum kom mörgum á óvart. Í kjölfar frétta af fyrirætlunum bankans fóru á flug gamalkunnugar yfirlýsingar um að ríkið eigi ekki að standa í fjármálastarfsemi – og sumir vilja alls ekki að fyrirtæki í eigu ríkisins auki við starfsemi sína. Einn ráðherra lýsti því yfir að verði af kaupunum þurfi að einkavæða Landsbankann, væntanlega í flýti. Skoðun 30.3.2024 22:31 « ‹ 119 120 121 122 123 124 125 126 127 … 334 ›
Væri ekki hægt að ljúka ferlinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Kæmi til þess að Ísland sæktist eftir inngöngu í Evrópusambandið yrði ekki hægt að ljúka umsóknarferlinu nema allir stjórnarflokkarnir styddu heilshugar þá ákvörðun að ganga í sambandið og hefðu þingmeirihluta að baki sér fyrir henni. Skoðun 3.4.2024 09:00
Áföll og endurhæfing Fríða Brá Pálsdóttir skrifar Þann 14. mars síðastliðinn stóð Félag sjúkraþjálfara fyrir þverfaglegri ráðstefnu undir yfirskriftinni Áföll og endurhæfing. Áhugi á ráðstefnunni var gríðarlegur og raunar svo mikill að það seldist upp á ráðstefnuna ekki bara einu sinni, heldur tvisvar sinnum á fyrstu dögum skráningar! Skoðun 3.4.2024 08:01
Fyrsta landsáætlun Íslands um sjaldgæfa sjúkdóma Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Skömmu fyrir páska skilaði vinnuhópur á vegum Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra, drögum að landsáætlun um sjaldgæfa sjúkdóma. Landsáætlun er ætlað að vera leiðbeinandi um þjónustu við einstaklinga og aðstandendur þeirra sem falla undir skilmerki um sjaldgæfa sjúkdóma. Skoðun 3.4.2024 07:30
Tryggjum íþróttastarf fyrir fötluð börn Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Aðeins 4% fatlaðra barna eru virk í starfi hjá íþróttahreyfingunni. Þeirri stöðu verður að breyta. Eldhugar innan íþróttahreyfingarinnar og samtaka foreldra fatlaðra barna hafa tekið málið föstum tökum í verkefninu „Allir með“, sem gengur út á að fjölga tækifærum fyrir fötluð börn hjá almennum íþróttafélögum. Skoðun 3.4.2024 07:01
Framsókn í heilbrigðiskerfinu Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Fyrir síðustu kosningar var heilbrigðiskerfið mikið til umfjöllunar enda stærsta sameiginlega verkefni þjóðarinnar. Verkefni heilbrigðiskerfisins eru ærin og þurfa stöðugrar skoðunar við og þar má aldrei slá slöku við hvorki í umbótum, þróun eða nýsköpun. Skoðun 2.4.2024 18:01
Síerra Leóne og Ísland Eldur Smári Kristinsson skrifar Fyrir viku síðan skrifaði þingmaðurinn Diljá Mist Einarsdóttir góðan pistil hérna á Vísi undir fyrirsögninni „Kynfærin skorin af konum“. Þar rakti hún þróunarsamvinnuna sem Ísland hefur verið í með Síerra Leóne með það markmið að styðja við sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda og auka lífsgæði í fiskveiðisamfélögum. Skoðun 2.4.2024 17:01
Hver vill vera í því hlutverki að verðleggja mannslíf? Þröstur Ólafsson skrifar Mikið hefur verið rætt um áfengis og vímuefnavandann og sitt sýnist hverjum og meðan málæðið á sér stað hrynur fólk niður úr sjúkdómnum og ekkert gerist. Nú er nóg komið að handabendingum, ekki benda á mig, við þurfum ekki meira af því það er tímaeyðsla, það er kominn timí framkvæmda, snúum bökum saman ráðamenn sem og aðrir landsmenn. Skoðun 2.4.2024 16:32
Maðurinn sem gerði tilraun til valdaráns í Bandaríkjunum Guðni Freyr Öfjörð skrifar Í aðdraganda væntanlegra forsetakosninga í Bandaríkjunum hefur því verið haldið fram að Trump hafi verið friðarsinni og bent á að hann hafi ekki verið upphafsmaður neinna stríða í sinni fjögurra ára forsetatíð. Skoðun 2.4.2024 16:00
Kröfur ríkisins til þinglýstra eigna Ingibjörg Isaksen skrifar Það er óhætt að segja að framkomnar þjóðlendukröfur fjármála- og efnahagsráðherra í allar eyjar og sker umhverfis landið sem eru ofan sjávar á stórstraumsfjöru hafi vakið gríðarlega mikil viðbrögð almennings. Sveitarstjórnarfólk víða um land hefur verulegar áhyggjur af málinu og segir kröfulýsinguna vera gríðarstórt inngrip í mat á eignarrétti og framtíðarsýn fjölmargra íbúa og landeigenda um land allt. Skoðun 2.4.2024 16:00
Áróðurinn gegn Evrópusambandinu á Íslandi – Framhald Jón Frímann Jónsson skrifar Það er ónefndur maður sem skrifar stöðugt rugl greinar um Evrópusambandið hérna á Vísir. Þessi maður er ekkert annað en lygari og skrifar greinar sem eru í andstöðu við raunveruleikann. Þar er öllu mögulegu haldið fram og ekkert að því er satt svo að ég sjái. Núna er umræðuefnið fríverslunarsamningar og hvernig þeir eru betri en Evrópusambandið. Skoðun 2.4.2024 14:00
Hátt í þrjú dauðsföll á mánuði vegna alvarlegra mistaka í heilbrigðiskerfinu Ásta Kristín Andrésdóttir,Guðrún Gyða Ölvisdóttir,Málfríður Stefanía Þórðardóttir og Sigríður Magnúsdóttir skrifa Á síðustu þremur árum hafa orðið hundrað og sjötíu alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu hér á landi og af þeim er níutíu og eitt dauðsfall, en ekki eru til tölur hjá landlæknisembættinu um hvers mörg örkuml hefur orðið vegna alvarlegra atvika. Skoðun 2.4.2024 12:30
40 ára húsmóðir finnur sjálfa sig Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar Helgina fyrir páska lá leið mín til Hólmavíkur á Húmorsþing, en það er partur af námskeiði sem ég sit þessa önnina, að fara á þetta þing. Í þessu námskeiði, Húmor og hæðni er farið ofan í saumana á húmor í okkar daglega lífi, s.s. kvikmyndum, bókmenntum og fólks á milli. Skoðun 2.4.2024 11:31
Bréf til Íslands - hið fullkomna samfélag Valerio Gargiulo skrifar Kæra Ísland, Ég skrifa þér þetta bréf með hjarta fullt af von og þrá, og ímynda mér heillandi eyju þar sem draumar um félagslegt réttlæti og velmegun rætast. Skoðun 2.4.2024 11:00
Your own personal Jesus Gunnar Dan Wiium skrifar Bæklingur sem ég rakst á um ópíóda sem Lyfjafræðingafélag Íslands vann í samvinnu við Landlæknisembættið er alveg kostulegur. Hann er mjög vel unnin og allt er upp á borðum ólíkt því hvernig ástandið var fyrir 20 árum síðan. Skoðun 2.4.2024 10:31
Alvarlegur stjórnunarvandi við umsýslu ríkiseigna Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Enn horfum við upp á stjórnleysi og samskiptaleysi þegar kemur að umsýslu eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum, nú í tengslum við kaup Landsbankans á tryggingafélaginu TM. Skoðun 2.4.2024 10:15
VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski skrifar Íslendingasaga Guðmundar- og Geirfinnsmála. Skoðun 2.4.2024 10:01
Borgarlína og bráðavandi Þórarinn Hjaltason skrifar Samgöngusáttmálinn hefur nú verið rúmt ár í endurskoðun og hafa hver ósköpin á fætur öðrum dunið á ríkissjóði á þeim tíma. Ekki er nóg með að kostnaðaráætlanir Borgarlínu rjúki upp, hamfarirnar í Grindavík kosta sitt, ríkissjóður þarf að kosta ómældu fé til að skynsamlegir kjarasamningar náist á vinnumarkaði og enn er margt vantalið. Skoðun 2.4.2024 09:30
Hvar eru kjarasamningar öryrkja? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Íslenskum verkalýðsfélögum hefur gengið ágætlega að ná fram launahækkunum og ýmsum öðrum kjarabótum í samningum upp á síðkastið. Það er mikið fagnaðarefni. Skoðun 2.4.2024 09:15
Heimspekingurinn Heiða Vigdís Sigfúsdóttir skrifar Ef ég ætti að greina bróður minn, myndi ég segja að hann væri heimspekingur. En þegar hann var fjögurra ára gamall merkti barnasálfræðingur hann með einhverfu. Tilvera okkar breyttist samstundis. Sama ár og ég leit alheiminn augum í fyrsta sinn var hann skráður sem frávik. Skoðun 2.4.2024 09:01
Gleðilegan 2. apríl! Hugleiðing um félagsfærni Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar 2. apríl er alþjóðlegur dagur einhverfra. Af því tilefni hvet ég óeinhverfa til að hugleiða hugtakið „félagsfærni“. Skoðun 2.4.2024 08:31
Hryllingur í hálft ár – þjóðarmorðið heldur áfram á Gaza Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Það er ekki auðvelt að koma orðum að þeim hryllingi á Gazaströnd sem heimurinn hefur nú horft upp á í hálft ár. Milljónir manna um heim allan hafa mótmælt þjóðarmorðinu og loks hefur Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna tekist að samþykkja ályktun þar sem krafist er tafarlauss vopnahlés og að neyðaraðstoð sé hleypt inn á svæðið hindranalaust, jafnframt því að föngum og gíslum sé sleppt. Skoðun 2.4.2024 08:00
Íslenskt táknmál, ég og við öll Birta Björg Heiðarsdóttir skrifar Mig langar til að deila með ykkur hugrenningum mínum um íslenskt táknmál; tungumál sem hefur gefið mér svo mikið og ég á svo ótal mörg tengsl og tækifæri að þakka. En einhver gæti velt fyrir sér af hverju ætti ég að deila með ykkur mínum vangaveltum? Skoðun 2.4.2024 07:30
Ræðum um gjaldmiðilinn Ingólfur Sverrisson skrifar Sveigjanleiki íslensku krónunnar er að margra mati dýrmætur eiginleiki og gerir þennan minnsta gjaldmiðil veraldar að þjóðargersemi sem mikil nauðsyn er að varðveita. Með þessum töfrasprota sé unnt að bregðast við óværu eins og verðbólgu og hækka vexti endalaust þannig að fólk og fyrirtæki borgi ríflega fyrir þá ósvinnu að sækjast eftir lánum innan íslenska hagkerfisins. Skoðun 1.4.2024 22:01
Gerum skiptistöðina í Mjódd betri Helgi Áss Grétarsson skrifar Steinsnar frá mínu æskuheimili er stærsta stætóskiptistöð höfuðborgarsvæðisins, Mjóddin. Lengst af rak Strætó bs. skiptistöðina en árið 2015 tók Reykjavíkurborg, sem eigandi mannvirkisins, við rekstrinum. Síðan þá hefur skiptistöðin hægt og sígandi drabbast niður. Skoðun 1.4.2024 11:02
„Kaninn kæmi hvort sem er til bjargar“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hugmyndir um það að Ísland geti verið hlutlaust gagnvart hernaðarátökum, einkum í okkar heimshluta, kunna ef til vill að hljóma vel í einhverjum eyrum en standast hins vegar alls enga skoðun. Skoðun 1.4.2024 10:04
Að róa til jafns Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Taktfastur skilvirkur róður snýst um nokkra hluti. Að fólk fái sæti á réttum stað á bátnum, að árar séu vel mannaðar, að taktinum sé stýrt af festu, hvatningu og gleði af hálfu forystu sem veit hvert stefna skal og hvernig. Fólki líður vel, báturinn er notalegur, snyrtilegur, nægt rými, aðbúnaður er góður og atlæti framúrskarandi. Forystan er mild og sterk. Skoðun 31.3.2024 09:01
Í tilefni alþjóðlegs sýnileikadags trans fólks Arna Magnea Danks skrifar 31. mars er alþjóðlegur dagur sýnileika trans fólks (TDOV = Trans Day of Visibility). Það er viðeigandi að í ár skuli þessi dagur koma upp á Páska sunnudegi þar sem við minnumst upprisu Jesú Krists og þann kærleik sem hann stóð fyrir, en undanfarin fimm ár hefur ofbeldi og árásum gegn trans fólki aukist í Bretlandi um tæp 200% Skoðun 31.3.2024 08:00
Hin endanlega lausn Þorsteinn Siglaugsson skrifar „Hin mikla frásögn samfélags okkar er frásögn vélhyggjunnar, frásögn þar sem maðurinn er smættaður niður hreina líffræðilega tilvist. Frásögn sem hunsar algerlega sálræna og táknræna vídd manneskjunnar. Þessi sýn á manninn er kjarni vandans.” Skoðun 31.3.2024 07:31
Bessastaðir eða Bossastaðir Bergvin Oddsson skrifar Nú þegar samkvæmisleikurinn um Bessastaði er að ná hámarki, enda aðeins tveir mánuðir í kosningar 1. júní nk. langar mig hér að velta upp tveim spurningum. Skoðun 31.3.2024 07:00
Kaup Landsbankans á TM: Um banka og samfélagið Guðmundur D. Haraldsson skrifar Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM Tryggingum kom mörgum á óvart. Í kjölfar frétta af fyrirætlunum bankans fóru á flug gamalkunnugar yfirlýsingar um að ríkið eigi ekki að standa í fjármálastarfsemi – og sumir vilja alls ekki að fyrirtæki í eigu ríkisins auki við starfsemi sína. Einn ráðherra lýsti því yfir að verði af kaupunum þurfi að einkavæða Landsbankann, væntanlega í flýti. Skoðun 30.3.2024 22:31