Skoðun Í hverju felst frelsi í menntamálum? Helga Lára Haarde skrifar Menntamál hafa ekki verið mjög fyrirferðarmikil í aðdraganda Alþingiskosninganna. Þau eru eigi að síður gríðarlega mikilvægur málaflokkur. Skoðun 20.9.2021 07:31 Spurt er um málefni sveitarfélaga í aðdraganda alþingiskosninga Bragi Bjarnason skrifar Í aðdraganda alþingiskosninga er rætt um fjölbreytt málefni. Frambjóðendur og flokkar reyna eftir fremsta megni að koma sínum áherslum á framfæri til okkar kjósenda svo við getum kosið “rétt”, ef svo má taka til orða. Skoðun 20.9.2021 07:00 Lykilatriði - Jón Alón 20.09.21 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 20.9.2021 06:00 Við erum öll hinsegin Viðar Eggertsson skrifar Það eru ekki einungis forréttindi að fá að eldast, heldur líka forréttindi að fá að eldast í jafn framsæknu samfélagi og Íslandi. Margt vatn hefur runnið til sjávar síðan ég var barn og unglingur. Miklar framfarir hafa átt sér stað í réttindum kvenna, réttindum barna, réttindum hinsegins fólks og trans-fólks. Og ég hef verið svo heppinn að hafa verið hluti af þeirri vegferð þó það hafi ekki alltaf verið auðvelt. Skoðun 19.9.2021 22:00 Húsnæðisskorturinn og lausnir Miðflokksins Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar Ein af grunnþörfum fólks er að hafa þak yfir höfuðið, skjól. Kostnaður við að eiga eða leigja húsnæði er stærsti hluti af ráðstöfunartekjum fólks. Það er því ljóst að með því að ná húsnæðiskostnaði niður fæst ein mesta kjarabót sem hægt er að hugsa sér. Skoðun 19.9.2021 21:00 Sjálfstæðisflokkurinn þarf að vera í næstu ríkisstjórn Bryndís Haraldsdóttir skrifar Stefna Sjálfstæðisflokksins er gömul og rótgróin en á jafn vel við í dag og árið 1929 þegar flokkurinn var stofnaður. Frjálslyndi í takt við skynsamlega íhaldssemi hefur tryggt þjóðinni þann árangur sem við höfum náð. Flokkurinn hefur frá stofnun verið sú stjórnmálahreyfing sem nýtur hvað mests fylgis og verið burðarás í íslensku samfélagi. Á þeirri tæpu öld sem liðin er frá stofnun flokksins hefur Ísland færst frá því að vera með fátækustu þjóðum Evrópu í það að vera með þeim ríkustu. Skoðun 19.9.2021 20:31 Heilbrigðisskimun allra er réttlætismál Vilborg Þóranna Bergmann Kristjánsdóttir skrifar Heilbrigðismálin hafa verið fyrirferðamikil í aðdraganda kosninga sem er skiljanlegt í ljósi þess hve núverandi ríkisstjórn hefur haldið þar illa á málum. En það þarf að nálgast þessi mál á nýjan hátt og það er það sem Miðflokkurinn hefur gert, með róttækum tillögum um kerfisbreytingar þar sem heilsuvernd allra verður í forgrunni. Skoðun 19.9.2021 20:00 Stórkostlegt samfélag Gunnar Smári Egilsson skrifar Við Sósíalistar lögðum línurnar fyrir kosningarnar á laugardaginn á Sósíalistaþingi. Skoðun 19.9.2021 15:00 Amma mín og bensíndælan Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar Amma mín reykti pípu sem var brotin og þurfti hún að teipa hana saman reglulega. Það þurfti mikið átak að fá ömmu mína til að eyða pening í sjálfa sig. Skoðun 19.9.2021 14:31 Gamli ferðafélaginn nema á öðrum forsendum Ástþór Ólafsson skrifar Kínverski herforinginn eða stríðsmaðurinn Sun Tzu sagði á sínum tíma „Helsta leiðin til að vinna óvininn er að berjast ekki“. Þarna er hægt að velta mörgu fram eins og þýðir þetta, að við eigum að gefast upp og láta óvininn sigra okkur? Skoðun 19.9.2021 14:01 Er fullreynt með fullveldið? Karl Gauti Hjaltason skrifar Vinstri flokkarnir virðast hafa það eitt að markmiði að stækka ríkisbáknið, hækka skatta, draga úr frelsi fólks og þrengja þannig að öllu athafnafrelsi í landinu. Miðflokkurinn hefur á þessu sviði markað sér stöðu með athafnafrelsi og gegn þeirri hugsun að ríkið hafi lausnir við öllum vandamálum. Skoðun 19.9.2021 13:30 Þegar litlu málin verða stóru málin Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar Þú startar bílnum og án aðvörunar heyrast háværar rökræður stjórnmálafólks úr útvarpinu. Það er á dagskrá dægurþáttur þar sem ræða á málefnum líðandi stundar. Tala um stóru málin. Skoðun 19.9.2021 13:00 ADHD - Skítugu börnin hennar Evu? Arna Þórdís Árnadóttir skrifar ADHD er stórt og mikilvægt heilbrigðisverkefni sem þjóðin stendur frammi fyrir í dag. Stórt verkefni, en virðist á engan hátt vera í forgangi. Af einhverjum ástæðum lítur út fyrir að enginn vilji taka þetta verkefni að sér almennilega og allir innviðir eru löngu sprungnir. Skoðun 19.9.2021 12:30 Hvers vegna ekki Samfylkingu? Þór Saari skrifar Samfylkingin sem stjórnmálaflokkur á sér merkilegar rætur eða allt aftur til hugmynda Nóbelsskáldsins okkar um samfylkingu allra vinstri manna, og var á sínum tíma mikill vonarneisti í stjórnmálum, meðal annars minn. Skoðun 19.9.2021 12:00 Gleymdi mennta- og menningarmálaráðherra Hönnunarsafninu? Stella Stefánsdóttir skrifar Í Morgunblaðinu 16. september fór Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningamálaráðherra yfir göfug störf ráðherra í þágu mennta og menningar á kjörtímabilinu og greinilega margir boltar ratað í markið. Skoðun 19.9.2021 11:00 Lágkúra Sjálfstæðisflokksins varðandi Evrópusambandið og aðild Íslands Jón Frímann Jónsson skrifar Björn Bjarnarson, fyrrverandi ráðherra, núverandi vælukjói skrifar grein á vefsíðu sína þar sem hann sakar Evrópusambandið um að bjóða bændum „ölmusu“ í gegnum Sameiginlega Landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins. Þetta er auðvitað rangt. Skoðun 19.9.2021 10:00 Virðing Georg Eiður Arnarson skrifar Virðing er það fyrsta sem mér dettur í hug þegar við tölum um fólkið okkar sem í dag er orðið fullorðið og lagði grunninn að því samfélagi sem við búum við í dag. Skoðun 19.9.2021 07:01 Heppni Jóna Guðbjörg Torfadóttir skrifar Í þessu þjóðfélagi sem við búum í ríður mjög á að vera heppin(n). Það veltur mjög á heppni hvaða spil eru á hendi í upphafi og ennfremur hvernig gengur að spila úr þeim. Það þarf lítið út af að bregða fyrir margan til að ágætis líf breytist í andhverfu sína. Ef vel á að vera þarf helst tvær útivinnandi manneskjur til að halda heimili. Flest þurfum við að standa skil á húsaleigu eða afborgun af húsnæðisláni ásamt því að eiga fyrir öðrum nauðsynjum um hver mánaðamót. Skoðun 18.9.2021 23:30 Styðjum við lítil og meðalstór fyrirtæki Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir skrifar Engin flokkur hefur jafn afgerandi afstöðu og Miðflokkurinn til stuðnings lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem með sönnu eru talin hryggjastykkið í íslensku atvinnulífi. Það sem meira er, Miðflokkurinn telur mikilvægt að ráðast í kerfisbreytingar sem skili aukinni skilvirkni og framleiðni hjá hinu opinbera. Skoðun 18.9.2021 20:00 Píratar standa með sjómönnum Gunnar Ingiberg Guðmundsson skrifar Sjómenn eru samningslausir, aftur. Félög sjómanna sendu frá sér yfirlýsingu þann 16. september, með titlinum „Svik við sjómenn eru svik við þjóðina!“ Í henni eru raktar grunsemdir um að allt að tuttugu milljarða vanti inn í launauppgjör og skattheimtu ríkisins í útflutningi fiskafurða milli tengdra aðila. Þeirra útreikningar leiða af sér að um 8,3% vanti upp á verðmæti afurðanna þegar þær eru skráðar út úr landinu. Skoðun 18.9.2021 19:00 Vindum ofan af nýfrjálshyggjunni Gunnar Smári Egilsson skrifar Í stuttu máli er saga nýfrjálshyggjunnar þessi: Skoðun 18.9.2021 16:30 Kjósum flokkinn sem treystir ungu fólki Lísbet Sigurðardóttir,Steinar Ingi Kolbeins og Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifa Í vor hélt Sjálfstæðisflokkurinn prófkjör í öllum kjördæmum. Auk glæsilegrar þátttöku, þar sem yfir 20.000 manns kusu í langfjölmennasta prófkjörinu fyrir alþingiskosningar, var eitt sérstakt fagnaðarefni. Skoðun 18.9.2021 15:30 Skammastu þín Guðni Ágústsson! Tómas Ellert Tómasson skrifar Undanfarna daga og vikur hef ég fengið upplýsingar úr ýmsum áttum og frá fyrstu hendi um að Guðni Ágústsson hafi brugðið sér í það hlutverk að vera einn afkastamesti skítadreifari Framsóknarflokksins. Skoðun 18.9.2021 15:00 Framtíðin er búin Erna Mist skrifar Ein hættulegasta og heppilegasta tilhneiging mannsins er að hlaupa hraðar þegar maður villist af leið. Á tímum óvissu og upplausnar höfum við tilhneigingu til að elta uppi glundroðann áður en hann nær að koma okkur á óvart. Skoðun 18.9.2021 14:30 Hvernig allt á að verða betra Elín Anna Gísladóttir skrifar Ég er í framboði og á undanförnum vikum þá hef ég þónokkuð oft bæði fengið spurninguna og séð spurningar sem eru eitthvað á þessa leið: Hvernig ætlið þið að gera allt betra? Skoðun 18.9.2021 12:00 Rökræðum staðreyndir um skattkerfið en ekki afbakaðar staðhæfingar Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég var á skemmtilegum kosningafundi stúdenta þar sem til svara voru fulltrúar allra flokka. Á fundinum gafst flokkunum tækifæri til að spyrja hver annan spurninga og fulltrúi Sósíalistaflokksins beindi spurningu til mín, fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Skoðun 18.9.2021 08:31 Tökum í hornin á tudda Aldís Schram skrifar „Metoo - og hvað svo?“ Erlendis eru þeir barnaníðingar sem í skjóli valdastöðu sinnar hafa áratugum saman komist upp með glæpinn nú sóttir til saka og sekir fundnir. Skoðun 18.9.2021 08:00 Mannslíf í húfi Halla Þorvaldsdóttir skrifar Hér á landi teygjum við okkur mjög langt til að bjarga mannslífum. Eitt af því sem hér hefur verið gert er að bjóða upp á skimanir fyrir brjósta- og leghálskrabbameini. Það hefur verið gert í áratugi, með mjög góðum árangri. Áætlað er að skimun fyrir leghálskrabbameini hafi komið í veg fyrir dauðsföll 430 kvenna á árunum 1972 - 2018. Skoðun 18.9.2021 08:00 Framtíðin ræðst á forsjálni Hrafndís Bára Einarsdóttir skrifar Nú þegar kosningar nálgast óðum fjölgar gífuryrðum og stórkostlegum loforðum allra framboða. Enginn frambjóðandi er til í að styggja nokkurn mann og fer því fjálgum orðum um ýmis málefni án þess svo sem að lofa nokkru. Skoðun 18.9.2021 07:31 Lærdómurinn af Fossvogsskólamálinu Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Á fundi borgarráðs í mars var samþykkt tillagameirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur um að ráðast í vinnu við nýjan verkferil til framtíðar um viðbrögð og verklag og hvernig beri að bregðast við þegar koma upp raka- og myglumál í húsnæði borgarinnar. Sá verkferill er tilbúinn og mjög umfangsmikill og mun skipta verulegu máli. Hann var samþykktur í borgarráði í síðustu viku. Skoðun 18.9.2021 07:01 « ‹ 331 332 333 334 ›
Í hverju felst frelsi í menntamálum? Helga Lára Haarde skrifar Menntamál hafa ekki verið mjög fyrirferðarmikil í aðdraganda Alþingiskosninganna. Þau eru eigi að síður gríðarlega mikilvægur málaflokkur. Skoðun 20.9.2021 07:31
Spurt er um málefni sveitarfélaga í aðdraganda alþingiskosninga Bragi Bjarnason skrifar Í aðdraganda alþingiskosninga er rætt um fjölbreytt málefni. Frambjóðendur og flokkar reyna eftir fremsta megni að koma sínum áherslum á framfæri til okkar kjósenda svo við getum kosið “rétt”, ef svo má taka til orða. Skoðun 20.9.2021 07:00
Við erum öll hinsegin Viðar Eggertsson skrifar Það eru ekki einungis forréttindi að fá að eldast, heldur líka forréttindi að fá að eldast í jafn framsæknu samfélagi og Íslandi. Margt vatn hefur runnið til sjávar síðan ég var barn og unglingur. Miklar framfarir hafa átt sér stað í réttindum kvenna, réttindum barna, réttindum hinsegins fólks og trans-fólks. Og ég hef verið svo heppinn að hafa verið hluti af þeirri vegferð þó það hafi ekki alltaf verið auðvelt. Skoðun 19.9.2021 22:00
Húsnæðisskorturinn og lausnir Miðflokksins Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar Ein af grunnþörfum fólks er að hafa þak yfir höfuðið, skjól. Kostnaður við að eiga eða leigja húsnæði er stærsti hluti af ráðstöfunartekjum fólks. Það er því ljóst að með því að ná húsnæðiskostnaði niður fæst ein mesta kjarabót sem hægt er að hugsa sér. Skoðun 19.9.2021 21:00
Sjálfstæðisflokkurinn þarf að vera í næstu ríkisstjórn Bryndís Haraldsdóttir skrifar Stefna Sjálfstæðisflokksins er gömul og rótgróin en á jafn vel við í dag og árið 1929 þegar flokkurinn var stofnaður. Frjálslyndi í takt við skynsamlega íhaldssemi hefur tryggt þjóðinni þann árangur sem við höfum náð. Flokkurinn hefur frá stofnun verið sú stjórnmálahreyfing sem nýtur hvað mests fylgis og verið burðarás í íslensku samfélagi. Á þeirri tæpu öld sem liðin er frá stofnun flokksins hefur Ísland færst frá því að vera með fátækustu þjóðum Evrópu í það að vera með þeim ríkustu. Skoðun 19.9.2021 20:31
Heilbrigðisskimun allra er réttlætismál Vilborg Þóranna Bergmann Kristjánsdóttir skrifar Heilbrigðismálin hafa verið fyrirferðamikil í aðdraganda kosninga sem er skiljanlegt í ljósi þess hve núverandi ríkisstjórn hefur haldið þar illa á málum. En það þarf að nálgast þessi mál á nýjan hátt og það er það sem Miðflokkurinn hefur gert, með róttækum tillögum um kerfisbreytingar þar sem heilsuvernd allra verður í forgrunni. Skoðun 19.9.2021 20:00
Stórkostlegt samfélag Gunnar Smári Egilsson skrifar Við Sósíalistar lögðum línurnar fyrir kosningarnar á laugardaginn á Sósíalistaþingi. Skoðun 19.9.2021 15:00
Amma mín og bensíndælan Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar Amma mín reykti pípu sem var brotin og þurfti hún að teipa hana saman reglulega. Það þurfti mikið átak að fá ömmu mína til að eyða pening í sjálfa sig. Skoðun 19.9.2021 14:31
Gamli ferðafélaginn nema á öðrum forsendum Ástþór Ólafsson skrifar Kínverski herforinginn eða stríðsmaðurinn Sun Tzu sagði á sínum tíma „Helsta leiðin til að vinna óvininn er að berjast ekki“. Þarna er hægt að velta mörgu fram eins og þýðir þetta, að við eigum að gefast upp og láta óvininn sigra okkur? Skoðun 19.9.2021 14:01
Er fullreynt með fullveldið? Karl Gauti Hjaltason skrifar Vinstri flokkarnir virðast hafa það eitt að markmiði að stækka ríkisbáknið, hækka skatta, draga úr frelsi fólks og þrengja þannig að öllu athafnafrelsi í landinu. Miðflokkurinn hefur á þessu sviði markað sér stöðu með athafnafrelsi og gegn þeirri hugsun að ríkið hafi lausnir við öllum vandamálum. Skoðun 19.9.2021 13:30
Þegar litlu málin verða stóru málin Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar Þú startar bílnum og án aðvörunar heyrast háværar rökræður stjórnmálafólks úr útvarpinu. Það er á dagskrá dægurþáttur þar sem ræða á málefnum líðandi stundar. Tala um stóru málin. Skoðun 19.9.2021 13:00
ADHD - Skítugu börnin hennar Evu? Arna Þórdís Árnadóttir skrifar ADHD er stórt og mikilvægt heilbrigðisverkefni sem þjóðin stendur frammi fyrir í dag. Stórt verkefni, en virðist á engan hátt vera í forgangi. Af einhverjum ástæðum lítur út fyrir að enginn vilji taka þetta verkefni að sér almennilega og allir innviðir eru löngu sprungnir. Skoðun 19.9.2021 12:30
Hvers vegna ekki Samfylkingu? Þór Saari skrifar Samfylkingin sem stjórnmálaflokkur á sér merkilegar rætur eða allt aftur til hugmynda Nóbelsskáldsins okkar um samfylkingu allra vinstri manna, og var á sínum tíma mikill vonarneisti í stjórnmálum, meðal annars minn. Skoðun 19.9.2021 12:00
Gleymdi mennta- og menningarmálaráðherra Hönnunarsafninu? Stella Stefánsdóttir skrifar Í Morgunblaðinu 16. september fór Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningamálaráðherra yfir göfug störf ráðherra í þágu mennta og menningar á kjörtímabilinu og greinilega margir boltar ratað í markið. Skoðun 19.9.2021 11:00
Lágkúra Sjálfstæðisflokksins varðandi Evrópusambandið og aðild Íslands Jón Frímann Jónsson skrifar Björn Bjarnarson, fyrrverandi ráðherra, núverandi vælukjói skrifar grein á vefsíðu sína þar sem hann sakar Evrópusambandið um að bjóða bændum „ölmusu“ í gegnum Sameiginlega Landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins. Þetta er auðvitað rangt. Skoðun 19.9.2021 10:00
Virðing Georg Eiður Arnarson skrifar Virðing er það fyrsta sem mér dettur í hug þegar við tölum um fólkið okkar sem í dag er orðið fullorðið og lagði grunninn að því samfélagi sem við búum við í dag. Skoðun 19.9.2021 07:01
Heppni Jóna Guðbjörg Torfadóttir skrifar Í þessu þjóðfélagi sem við búum í ríður mjög á að vera heppin(n). Það veltur mjög á heppni hvaða spil eru á hendi í upphafi og ennfremur hvernig gengur að spila úr þeim. Það þarf lítið út af að bregða fyrir margan til að ágætis líf breytist í andhverfu sína. Ef vel á að vera þarf helst tvær útivinnandi manneskjur til að halda heimili. Flest þurfum við að standa skil á húsaleigu eða afborgun af húsnæðisláni ásamt því að eiga fyrir öðrum nauðsynjum um hver mánaðamót. Skoðun 18.9.2021 23:30
Styðjum við lítil og meðalstór fyrirtæki Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir skrifar Engin flokkur hefur jafn afgerandi afstöðu og Miðflokkurinn til stuðnings lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem með sönnu eru talin hryggjastykkið í íslensku atvinnulífi. Það sem meira er, Miðflokkurinn telur mikilvægt að ráðast í kerfisbreytingar sem skili aukinni skilvirkni og framleiðni hjá hinu opinbera. Skoðun 18.9.2021 20:00
Píratar standa með sjómönnum Gunnar Ingiberg Guðmundsson skrifar Sjómenn eru samningslausir, aftur. Félög sjómanna sendu frá sér yfirlýsingu þann 16. september, með titlinum „Svik við sjómenn eru svik við þjóðina!“ Í henni eru raktar grunsemdir um að allt að tuttugu milljarða vanti inn í launauppgjör og skattheimtu ríkisins í útflutningi fiskafurða milli tengdra aðila. Þeirra útreikningar leiða af sér að um 8,3% vanti upp á verðmæti afurðanna þegar þær eru skráðar út úr landinu. Skoðun 18.9.2021 19:00
Vindum ofan af nýfrjálshyggjunni Gunnar Smári Egilsson skrifar Í stuttu máli er saga nýfrjálshyggjunnar þessi: Skoðun 18.9.2021 16:30
Kjósum flokkinn sem treystir ungu fólki Lísbet Sigurðardóttir,Steinar Ingi Kolbeins og Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifa Í vor hélt Sjálfstæðisflokkurinn prófkjör í öllum kjördæmum. Auk glæsilegrar þátttöku, þar sem yfir 20.000 manns kusu í langfjölmennasta prófkjörinu fyrir alþingiskosningar, var eitt sérstakt fagnaðarefni. Skoðun 18.9.2021 15:30
Skammastu þín Guðni Ágústsson! Tómas Ellert Tómasson skrifar Undanfarna daga og vikur hef ég fengið upplýsingar úr ýmsum áttum og frá fyrstu hendi um að Guðni Ágústsson hafi brugðið sér í það hlutverk að vera einn afkastamesti skítadreifari Framsóknarflokksins. Skoðun 18.9.2021 15:00
Framtíðin er búin Erna Mist skrifar Ein hættulegasta og heppilegasta tilhneiging mannsins er að hlaupa hraðar þegar maður villist af leið. Á tímum óvissu og upplausnar höfum við tilhneigingu til að elta uppi glundroðann áður en hann nær að koma okkur á óvart. Skoðun 18.9.2021 14:30
Hvernig allt á að verða betra Elín Anna Gísladóttir skrifar Ég er í framboði og á undanförnum vikum þá hef ég þónokkuð oft bæði fengið spurninguna og séð spurningar sem eru eitthvað á þessa leið: Hvernig ætlið þið að gera allt betra? Skoðun 18.9.2021 12:00
Rökræðum staðreyndir um skattkerfið en ekki afbakaðar staðhæfingar Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég var á skemmtilegum kosningafundi stúdenta þar sem til svara voru fulltrúar allra flokka. Á fundinum gafst flokkunum tækifæri til að spyrja hver annan spurninga og fulltrúi Sósíalistaflokksins beindi spurningu til mín, fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Skoðun 18.9.2021 08:31
Tökum í hornin á tudda Aldís Schram skrifar „Metoo - og hvað svo?“ Erlendis eru þeir barnaníðingar sem í skjóli valdastöðu sinnar hafa áratugum saman komist upp með glæpinn nú sóttir til saka og sekir fundnir. Skoðun 18.9.2021 08:00
Mannslíf í húfi Halla Þorvaldsdóttir skrifar Hér á landi teygjum við okkur mjög langt til að bjarga mannslífum. Eitt af því sem hér hefur verið gert er að bjóða upp á skimanir fyrir brjósta- og leghálskrabbameini. Það hefur verið gert í áratugi, með mjög góðum árangri. Áætlað er að skimun fyrir leghálskrabbameini hafi komið í veg fyrir dauðsföll 430 kvenna á árunum 1972 - 2018. Skoðun 18.9.2021 08:00
Framtíðin ræðst á forsjálni Hrafndís Bára Einarsdóttir skrifar Nú þegar kosningar nálgast óðum fjölgar gífuryrðum og stórkostlegum loforðum allra framboða. Enginn frambjóðandi er til í að styggja nokkurn mann og fer því fjálgum orðum um ýmis málefni án þess svo sem að lofa nokkru. Skoðun 18.9.2021 07:31
Lærdómurinn af Fossvogsskólamálinu Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Á fundi borgarráðs í mars var samþykkt tillagameirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur um að ráðast í vinnu við nýjan verkferil til framtíðar um viðbrögð og verklag og hvernig beri að bregðast við þegar koma upp raka- og myglumál í húsnæði borgarinnar. Sá verkferill er tilbúinn og mjög umfangsmikill og mun skipta verulegu máli. Hann var samþykktur í borgarráði í síðustu viku. Skoðun 18.9.2021 07:01
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun