Lífið „Erfitt að vera berskjölduð en ég hef gott af því“ Hin 24 ára gamla Saga Matthildur kom, sá og sigraði Idolið í ár með einstakri rödd sinni og einkennandi dulúð. Frá barnæsku dreymdi hana um að vinna við tónlist en lífið þvældist þó fyrir, sem fékk hana til að missa trúna á sjálfri sér um tíma. Hún hefur nú sigrast á ýmsum hindrunum og er að eigin sögn rétt að byrja. Blaðamaður settist niður með Sögu Matthildi og fékk nánari innsýn í líf hennar og listsköpun. Lífið 19.2.2023 10:02 „Ég væri frekar til í að hlusta á Ingva Hrafn á ÍNN tala um kynlíf en þetta“ Jakob Birgisson grínisti var álitsgjafi Íslands í dag að nýju á miðvikudag en til umfjöllunar í léttum dúr þar voru meðal annars fræðslumyndbönd Ríkisútvarpsins þar sem frægir Íslendingar eru inntir eftir persónulegri reynslu þeirra af kynlífi hvers konar. Lífið 19.2.2023 09:29 Fréttakviss vikunnar: Kynbomba kvaddi og innáskipting í kjaradeilu Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 18.2.2023 10:55 Sagði skilið við viðskiptafræðina og fékk hæstu einkunn í hjúkrunarfræði Þrátt fyrir að vera kominn með B.S. og Master í viðskiptafræði og vinnu í faginu ákvað Kristófer Kristófersson að setjast aftur á skólabekk. Í þetta skiptið var það hjúkrunarfræðin sem heillaði hann. Lífið 18.2.2023 10:54 Tíu bestu lögin sem fengu ekki að keppa í Eurovision Íslendingar hafa í gegnum árin verið ansi lélegir í að velja hvaða lag á að keppa fyrir okkar hönd í Eurovision. Atriði sem Evrópa hefur ekki viljað líta við fara út fyrir hönd Íslands á meðan stórkostleg atriði sitja eftir í súpunni. Lífið 18.2.2023 07:01 Undraveröld Kötlujökuls, íshellar og ævintýri Í öðrum þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur með Andra og sýnir honum íshellana í Kötlujökli. Hellirinn er mjög aðgengilegur og nær höfuðborginni en flest svona ævintýri. Andri hefur aldrei séð íshelli áður og má segja að upplifun hans svíki engan. Lífið 18.2.2023 07:01 Stjörnufans á frumsýningu Á ferð með mömmu Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói þegar íslenska kvikmyndin Á ferð með mömmu var frumsýnd. Lífið 17.2.2023 18:01 Milljónasti farþeginn fær að fljúga frítt út ævina Play flutti í morgun milljónasta farþegann en sá fær að fljúga ókeypis með flugfélaginu út ævina. Hinn heppni heitir Ikechi Chima Apakama og er 32 ára gamall Breti. Hann kom hingað til lands frá Liverpool í morgun með tveimur vinum sínum. Lífið 17.2.2023 16:48 Feðginin Sigga Ózk og Keli úr Í svörtum fötum tóku lagið saman Söngkonan Sigga Ózk er á hraðri uppleið í tónlistarheiminum en hún keppir í Söngvakeppni sjónvarpsins þann 25. febrúar. Sigga á ekki langt að sækja tónlistarhæfileikana því faðir hennar er landsþekktur tónlistarmaður. Lífið 17.2.2023 14:14 „Þið eruð ekkert með slopp fyrir örvhenta?“ Samfélagsmiðlastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir fóru af stað með nýja þáttaröð af #Samstarfi á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 17.2.2023 12:30 Kolbeinn Sigþórs og Kristín Helga eignuðust dóttur Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson og Kristín Helga Þorsteinsdóttir hafa eignast dóttur. Lífið 17.2.2023 11:11 Auður leggur land undir fót og er kominn með íbúð í L.A. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er fluttur til Los Angeles í Bandaríkjunum ef marka má mynd sem hann deildi á Instagram síðu sinni í gær. Lífið 17.2.2023 10:32 Ráðherra og útvarpsmaður í jaðarsettum hópi einhleypra Tómas Steindórsson útvarpsmaður á X-inu og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fóru yfir það sem hefur verið ofarlega á baugi í vikunni í beinni útsendingu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 17.2.2023 10:31 Tvítugar stelpur höfðu allar verið kyrktar í kynlífi af ókunnugum gaur Sérfræðingar í forvörnum gegn kynferðisofbeldi segja fleira þurfa að koma til en viðbragðsáætlanir þegar upp koma kynferðisbrot í framhaldsskólum. Málið sé flóknara en viðameira en það. Lífið 17.2.2023 09:05 Fréttapar eignaðist sitt fyrsta barn Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir, fréttamaður á RÚV, og Arnar Þór Ingólfsson, blaðamaður á Heimildinni, eignuðust á dögunum sitt fyrsta barn. Lífið 16.2.2023 23:20 Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. Lífið 16.2.2023 22:44 Bergljót Arnalds heimsótt af Owen Hunt Stórleikarinn Kevin McKidd var staddur hér á landi nýlega. Hann heimsótti fyrrverandi bekkjarsystur sína, söngkonuna Bergljótu Arnalds, en saman lærðu þau leiklist í Edinborg í Skotlandi. Lífið 16.2.2023 18:14 Ólafur og Ragnheiður selja sjarmerandi einbýlishús Ólafur Stephensen, framkvæmdarstjóri Félags atvinnurekenda, og eiginkona hans, Ragnheiður Agnarsdóttir, hafa sett hús sitt á sölu. Lífið 16.2.2023 16:09 Fyrsta sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Óráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr íslensku kvikmyndinni Óráð. Um er að ræða fyrstu íslensku hrollvekjuna sem kemur út í langan tíma en hún er væntanleg í kvikmyndahús þann 31. mars. Lífið 16.2.2023 13:43 Freyðivínið flæddi á frumsýningarkvöldi Sunnevu og Jóhönnu Það var mikið um dýrðir á skemmtistaðnum Bankastræti í gærkvöldi þar sem samfélagsmiðlastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir frumsýndu fyrsta þátt af nýrri þáttaröð af #Samstarf. Lífið 16.2.2023 11:29 Hefur aldrei skilið allt þetta skápatal: „Ég er bara eins og ég er“ „Það hafa náttúrlega verið alls konar kjaftasögur,“ segir Sigga Beinteins, ein ástsælasta söngkona þjóðarinnar, sem var viðmælandi í nýjasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar. Lífið 16.2.2023 09:00 Raquel Welch er látin Bandaríska leikkonan og fyrirsætan Raquel Welch er látin, 82 ára að aldri. Lífið 15.2.2023 19:46 Dagur Sig og Ingunn Sigurpáls nýtt par Handboltagoðsögnin Dagur Sigurðsson er kominn á fast samkvæmt heimildum Vísis. Sú heppna heitir Ingunn Sigurpálsdóttir og er markaðsfulltrúi Bpro. Lífið 15.2.2023 14:00 Í endurhæfingu og erfðarannsókn vegna heilablóðfalls Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir hefur þurft að hlúa vel að sér síðustu vikur, eftir að hún fékk heilablóðfall um jólin aðeins 39 ára gömul. Lífið 15.2.2023 13:32 Steinunn Eik selur notalegu íbúðina í Fellsmúla Listakonan Steinunn Eik Egilsdóttir hefur sett íbúð sína í Fellsmúla 2 í Reykjavík á sölu. Lífið 15.2.2023 12:31 Opinberuðu sambandið með nektarmynd á Valentínusardaginn Það er óhætt að segja að ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski og grínistinn Eric André hafi sett Instagram á hliðina í gær þegar þau opinberuðu ástarsamband sitt á afar óhefðbundinn hátt. Lífið 15.2.2023 10:31 Afhjúpuðu ný parahúðflúr á Valentínusardaginn Hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa innsiglað ást sína aftur, í þetta skipti með rómantískum húðflúrum. Lífið 15.2.2023 09:46 „Öll ástin kom, þó að hjartað hans hafi ekki slegið“ „Mér fannst ég strax sjá einhverja kunnuglega svipi og maður var að lesa í allskonar, hvernig puttarnir og tásurnar hans voru, og litli nebbinn,“ segir Hildur Grímsdóttir en hún var komin 25 vikur á leið með sitt þriðja barn þegar í ljós kom að það var enginn hjartsláttur. Litli drengurinn fékk nafnið Hergeir Þór. Lífið 15.2.2023 07:00 Ófrískar konur mega nú taka þátt í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland hefur snúið aftur en nú í breyttri mynd. Mæður, giftar og ófrískar konur mega nú taka þátt í keppninni í fyrsta sinn. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri keppninnar, fagnar þessum tímabæru breytingum. Lífið 14.2.2023 15:58 Giftu sig í stofunni á draumaheimilinu mánuði eftir flutninga Helga Lóa Kristjánsdóttir og Valgerður Jóhannsdóttir voru fasteignaleitendur vikunnar í Draumaheimilinu á Stöð 2 og fékk Hugrún Halldórsdóttir að fylgjast með þeim skoða þrjár eignir í Kópavogi. Lífið 14.2.2023 14:46 « ‹ 170 171 172 173 174 175 176 177 178 … 334 ›
„Erfitt að vera berskjölduð en ég hef gott af því“ Hin 24 ára gamla Saga Matthildur kom, sá og sigraði Idolið í ár með einstakri rödd sinni og einkennandi dulúð. Frá barnæsku dreymdi hana um að vinna við tónlist en lífið þvældist þó fyrir, sem fékk hana til að missa trúna á sjálfri sér um tíma. Hún hefur nú sigrast á ýmsum hindrunum og er að eigin sögn rétt að byrja. Blaðamaður settist niður með Sögu Matthildi og fékk nánari innsýn í líf hennar og listsköpun. Lífið 19.2.2023 10:02
„Ég væri frekar til í að hlusta á Ingva Hrafn á ÍNN tala um kynlíf en þetta“ Jakob Birgisson grínisti var álitsgjafi Íslands í dag að nýju á miðvikudag en til umfjöllunar í léttum dúr þar voru meðal annars fræðslumyndbönd Ríkisútvarpsins þar sem frægir Íslendingar eru inntir eftir persónulegri reynslu þeirra af kynlífi hvers konar. Lífið 19.2.2023 09:29
Fréttakviss vikunnar: Kynbomba kvaddi og innáskipting í kjaradeilu Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 18.2.2023 10:55
Sagði skilið við viðskiptafræðina og fékk hæstu einkunn í hjúkrunarfræði Þrátt fyrir að vera kominn með B.S. og Master í viðskiptafræði og vinnu í faginu ákvað Kristófer Kristófersson að setjast aftur á skólabekk. Í þetta skiptið var það hjúkrunarfræðin sem heillaði hann. Lífið 18.2.2023 10:54
Tíu bestu lögin sem fengu ekki að keppa í Eurovision Íslendingar hafa í gegnum árin verið ansi lélegir í að velja hvaða lag á að keppa fyrir okkar hönd í Eurovision. Atriði sem Evrópa hefur ekki viljað líta við fara út fyrir hönd Íslands á meðan stórkostleg atriði sitja eftir í súpunni. Lífið 18.2.2023 07:01
Undraveröld Kötlujökuls, íshellar og ævintýri Í öðrum þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur með Andra og sýnir honum íshellana í Kötlujökli. Hellirinn er mjög aðgengilegur og nær höfuðborginni en flest svona ævintýri. Andri hefur aldrei séð íshelli áður og má segja að upplifun hans svíki engan. Lífið 18.2.2023 07:01
Stjörnufans á frumsýningu Á ferð með mömmu Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói þegar íslenska kvikmyndin Á ferð með mömmu var frumsýnd. Lífið 17.2.2023 18:01
Milljónasti farþeginn fær að fljúga frítt út ævina Play flutti í morgun milljónasta farþegann en sá fær að fljúga ókeypis með flugfélaginu út ævina. Hinn heppni heitir Ikechi Chima Apakama og er 32 ára gamall Breti. Hann kom hingað til lands frá Liverpool í morgun með tveimur vinum sínum. Lífið 17.2.2023 16:48
Feðginin Sigga Ózk og Keli úr Í svörtum fötum tóku lagið saman Söngkonan Sigga Ózk er á hraðri uppleið í tónlistarheiminum en hún keppir í Söngvakeppni sjónvarpsins þann 25. febrúar. Sigga á ekki langt að sækja tónlistarhæfileikana því faðir hennar er landsþekktur tónlistarmaður. Lífið 17.2.2023 14:14
„Þið eruð ekkert með slopp fyrir örvhenta?“ Samfélagsmiðlastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir fóru af stað með nýja þáttaröð af #Samstarfi á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 17.2.2023 12:30
Kolbeinn Sigþórs og Kristín Helga eignuðust dóttur Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson og Kristín Helga Þorsteinsdóttir hafa eignast dóttur. Lífið 17.2.2023 11:11
Auður leggur land undir fót og er kominn með íbúð í L.A. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er fluttur til Los Angeles í Bandaríkjunum ef marka má mynd sem hann deildi á Instagram síðu sinni í gær. Lífið 17.2.2023 10:32
Ráðherra og útvarpsmaður í jaðarsettum hópi einhleypra Tómas Steindórsson útvarpsmaður á X-inu og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fóru yfir það sem hefur verið ofarlega á baugi í vikunni í beinni útsendingu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 17.2.2023 10:31
Tvítugar stelpur höfðu allar verið kyrktar í kynlífi af ókunnugum gaur Sérfræðingar í forvörnum gegn kynferðisofbeldi segja fleira þurfa að koma til en viðbragðsáætlanir þegar upp koma kynferðisbrot í framhaldsskólum. Málið sé flóknara en viðameira en það. Lífið 17.2.2023 09:05
Fréttapar eignaðist sitt fyrsta barn Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir, fréttamaður á RÚV, og Arnar Þór Ingólfsson, blaðamaður á Heimildinni, eignuðust á dögunum sitt fyrsta barn. Lífið 16.2.2023 23:20
Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. Lífið 16.2.2023 22:44
Bergljót Arnalds heimsótt af Owen Hunt Stórleikarinn Kevin McKidd var staddur hér á landi nýlega. Hann heimsótti fyrrverandi bekkjarsystur sína, söngkonuna Bergljótu Arnalds, en saman lærðu þau leiklist í Edinborg í Skotlandi. Lífið 16.2.2023 18:14
Ólafur og Ragnheiður selja sjarmerandi einbýlishús Ólafur Stephensen, framkvæmdarstjóri Félags atvinnurekenda, og eiginkona hans, Ragnheiður Agnarsdóttir, hafa sett hús sitt á sölu. Lífið 16.2.2023 16:09
Fyrsta sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Óráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr íslensku kvikmyndinni Óráð. Um er að ræða fyrstu íslensku hrollvekjuna sem kemur út í langan tíma en hún er væntanleg í kvikmyndahús þann 31. mars. Lífið 16.2.2023 13:43
Freyðivínið flæddi á frumsýningarkvöldi Sunnevu og Jóhönnu Það var mikið um dýrðir á skemmtistaðnum Bankastræti í gærkvöldi þar sem samfélagsmiðlastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir frumsýndu fyrsta þátt af nýrri þáttaröð af #Samstarf. Lífið 16.2.2023 11:29
Hefur aldrei skilið allt þetta skápatal: „Ég er bara eins og ég er“ „Það hafa náttúrlega verið alls konar kjaftasögur,“ segir Sigga Beinteins, ein ástsælasta söngkona þjóðarinnar, sem var viðmælandi í nýjasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar. Lífið 16.2.2023 09:00
Raquel Welch er látin Bandaríska leikkonan og fyrirsætan Raquel Welch er látin, 82 ára að aldri. Lífið 15.2.2023 19:46
Dagur Sig og Ingunn Sigurpáls nýtt par Handboltagoðsögnin Dagur Sigurðsson er kominn á fast samkvæmt heimildum Vísis. Sú heppna heitir Ingunn Sigurpálsdóttir og er markaðsfulltrúi Bpro. Lífið 15.2.2023 14:00
Í endurhæfingu og erfðarannsókn vegna heilablóðfalls Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir hefur þurft að hlúa vel að sér síðustu vikur, eftir að hún fékk heilablóðfall um jólin aðeins 39 ára gömul. Lífið 15.2.2023 13:32
Steinunn Eik selur notalegu íbúðina í Fellsmúla Listakonan Steinunn Eik Egilsdóttir hefur sett íbúð sína í Fellsmúla 2 í Reykjavík á sölu. Lífið 15.2.2023 12:31
Opinberuðu sambandið með nektarmynd á Valentínusardaginn Það er óhætt að segja að ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski og grínistinn Eric André hafi sett Instagram á hliðina í gær þegar þau opinberuðu ástarsamband sitt á afar óhefðbundinn hátt. Lífið 15.2.2023 10:31
Afhjúpuðu ný parahúðflúr á Valentínusardaginn Hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa innsiglað ást sína aftur, í þetta skipti með rómantískum húðflúrum. Lífið 15.2.2023 09:46
„Öll ástin kom, þó að hjartað hans hafi ekki slegið“ „Mér fannst ég strax sjá einhverja kunnuglega svipi og maður var að lesa í allskonar, hvernig puttarnir og tásurnar hans voru, og litli nebbinn,“ segir Hildur Grímsdóttir en hún var komin 25 vikur á leið með sitt þriðja barn þegar í ljós kom að það var enginn hjartsláttur. Litli drengurinn fékk nafnið Hergeir Þór. Lífið 15.2.2023 07:00
Ófrískar konur mega nú taka þátt í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland hefur snúið aftur en nú í breyttri mynd. Mæður, giftar og ófrískar konur mega nú taka þátt í keppninni í fyrsta sinn. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri keppninnar, fagnar þessum tímabæru breytingum. Lífið 14.2.2023 15:58
Giftu sig í stofunni á draumaheimilinu mánuði eftir flutninga Helga Lóa Kristjánsdóttir og Valgerður Jóhannsdóttir voru fasteignaleitendur vikunnar í Draumaheimilinu á Stöð 2 og fékk Hugrún Halldórsdóttir að fylgjast með þeim skoða þrjár eignir í Kópavogi. Lífið 14.2.2023 14:46