„Þetta er fljótt að líða en það eru alveg tímamót að vita að við erum búin að gera þetta svona vel í tíu ár. Og þessi gleði sem er alltaf að skapast á Kalda er svo góð að maður er alveg tilbúinn að vera tíu ár í viðbót,“ sagði Georg Leite eigandi Kalda bars í Kvöldfréttum Stöðvar 2.












