Náttúrulegar bótox-meðferðir án sprautunála Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. maí 2024 20:00 Miðillinn Think dirty hvetur fólk að fagna aldurstengdum breytingum og nýta náttúrulegar aðferðir. Getty Vinsældir fegrunarmeðferða hafa aukist til muna undanfarin ár. Fólk leitast eftir að viðhalda unglegu útliti þar sem hrukkum og fínum línum er eytt með fylliefnum eða bótoxi. Í færslu bandaríska heilsumiðilsins Think dirty á Instagram má finna einfaldar leiðir til að viðhalda unglegu og frísklegu útliti með náttúrulegum aðferðum, eða hreinu bótoxi án sprautunála. „Margir reyna að koma í veg fyrir eitthvað sem er eðlilegt og óumflýjanlegt. Í stað þess að streytast á móti ættum við að fagna hækkandi aldri og nýta okkur náttúrulegar leiðir til að eldast á þokkafullan hátt,“ segir í umræddri færslu. Hér að neðan má nálgast náttúrulega „bótox“ aðferðir: Rauðljósameðferð Meðferðin örvar kollagenmyndun, dregur úr fínum línum og endurheimtir mýkt í húðinni. Getty Andlitsnudd Stuðlar að sogæðarennsli, bætir blóðrásina og gefur frísklegt yfirbragðið. Getty Omega-3 fitusýrur Fitusýrurnar styrkja fituvörn húðarinnar, dregur úr bólgum og viðheldur hámarks rakastigi fyrir heilbrigt og geislandi yfirbragð húðarinnar. Getty Beinasoð Beinasoðið styður við kollagenframleiðslu líkamanns og gefur húðinni raka sem stuðlar að unglegu útliti. Getty Nálastungur Örva kollagen- og elastínframleiðslu húðarinnar, bæta vöðvaspennu og lágmarka öldrunareinkenni. Getty Bakuchiol Efnið er talið stuðla að endurnýjun frumna, sléttir fínar línur og hrukkur ásamt því að gefa andlitinu ljóma. Getty View this post on Instagram A post shared by Think Dirty (@thinkdirty) Heilsa Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
„Margir reyna að koma í veg fyrir eitthvað sem er eðlilegt og óumflýjanlegt. Í stað þess að streytast á móti ættum við að fagna hækkandi aldri og nýta okkur náttúrulegar leiðir til að eldast á þokkafullan hátt,“ segir í umræddri færslu. Hér að neðan má nálgast náttúrulega „bótox“ aðferðir: Rauðljósameðferð Meðferðin örvar kollagenmyndun, dregur úr fínum línum og endurheimtir mýkt í húðinni. Getty Andlitsnudd Stuðlar að sogæðarennsli, bætir blóðrásina og gefur frísklegt yfirbragðið. Getty Omega-3 fitusýrur Fitusýrurnar styrkja fituvörn húðarinnar, dregur úr bólgum og viðheldur hámarks rakastigi fyrir heilbrigt og geislandi yfirbragð húðarinnar. Getty Beinasoð Beinasoðið styður við kollagenframleiðslu líkamanns og gefur húðinni raka sem stuðlar að unglegu útliti. Getty Nálastungur Örva kollagen- og elastínframleiðslu húðarinnar, bæta vöðvaspennu og lágmarka öldrunareinkenni. Getty Bakuchiol Efnið er talið stuðla að endurnýjun frumna, sléttir fínar línur og hrukkur ásamt því að gefa andlitinu ljóma. Getty View this post on Instagram A post shared by Think Dirty (@thinkdirty)
Heilsa Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira