Hin raunverulega Martha opnar sig hjá Piers Morgan Bjarki Sigurðsson skrifar 8. maí 2024 16:54 Fiona Harvey og Piers Morgan eftir upptöku á þættinum sem verður frumsýndur á morgun. Fiona Harvey, konan sem karakterinn Martha í Netflix-þáttunum Baby Reindeer er byggð á, er á leið í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal um málið. Þar ræðir fjölmiðlamaðurinn umdeildi Piers Morgan við hana um hennar hlið sögunnar. Þættirnir Baby Reindeer eru byggðir á sannsögulegum atburðum sem grínistinn Richard Gadd lenti í. Hann skrifaði þættina og lék aðalhlutverkið sjálfur. Í þáttunum er karakter Gadd, Donny, með eltihrelli, konu að nafni Martha. Skömmu eftir að þættirnir voru frumsýndir á Netflix fundu netverjar út hver konan væri sem karakterinn Martha var byggður á. Það var hin 58 ára gamla Fiona Harvey. Skömmu eftir að fjölmiðlar hófu að fjalla um hana steig hún fram og sagðist íhuga að leita réttar síns. „Hann notar Baby Reindeer til þess að eltihrella mig núna,“ sagði Harvey og að ljóst væri að Gadd beiti sig ofbeldi til þess eins að fá frægð og frama. Hún væri í raun fórnarlambið, enda sé öll þáttaröðin í raun um hana. Fyrsta sjónvarpsviðtalið við Harvey verður sýnt á morgun í þætti Piers Morgan, Piers Morgan Uncensored. Þátturinn hefur verið sýndur á nokkrum sjónvarpsstöðvum en er nú ávallt frumsýndur á YouTube-síðu fjölmiðlamannsins. Í færslu á Twitter-síðu Morgan segir að Harvey vilji koma ýmsu á framfæri og leiðrétta margt sem kom fram í þættinum. *WORLD EXCLUSIVE*The real-life Martha from Baby Reindeer breaks cover and gives me her first TV interview about the smash hit Netflix show. Fiona Harvey wants to have her say & ‘set the record straight.’ Is she a psycho stalker? Find out tomorrow on @PiersUncensored pic.twitter.com/MxaE5SEiTa— Piers Morgan (@piersmorgan) May 8, 2024 Bíó og sjónvarp Bretland Netflix Hollywood Tengdar fréttir Þættirnir rími við margt í raunveruleikanum Afbrotafræðingur segir margt í þáttunum Baby Reindeer ríma við það sem hún hefur lesið í afbrotafræðunum. Hún segir umsáturseinelti nokkuð algengt á Íslandi, að um tíu prósent íslenskra kvenna verði fyrir því á lífsleiðinni og og fimm prósent íslenskra karla. 29. apríl 2024 18:25 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira
Þættirnir Baby Reindeer eru byggðir á sannsögulegum atburðum sem grínistinn Richard Gadd lenti í. Hann skrifaði þættina og lék aðalhlutverkið sjálfur. Í þáttunum er karakter Gadd, Donny, með eltihrelli, konu að nafni Martha. Skömmu eftir að þættirnir voru frumsýndir á Netflix fundu netverjar út hver konan væri sem karakterinn Martha var byggður á. Það var hin 58 ára gamla Fiona Harvey. Skömmu eftir að fjölmiðlar hófu að fjalla um hana steig hún fram og sagðist íhuga að leita réttar síns. „Hann notar Baby Reindeer til þess að eltihrella mig núna,“ sagði Harvey og að ljóst væri að Gadd beiti sig ofbeldi til þess eins að fá frægð og frama. Hún væri í raun fórnarlambið, enda sé öll þáttaröðin í raun um hana. Fyrsta sjónvarpsviðtalið við Harvey verður sýnt á morgun í þætti Piers Morgan, Piers Morgan Uncensored. Þátturinn hefur verið sýndur á nokkrum sjónvarpsstöðvum en er nú ávallt frumsýndur á YouTube-síðu fjölmiðlamannsins. Í færslu á Twitter-síðu Morgan segir að Harvey vilji koma ýmsu á framfæri og leiðrétta margt sem kom fram í þættinum. *WORLD EXCLUSIVE*The real-life Martha from Baby Reindeer breaks cover and gives me her first TV interview about the smash hit Netflix show. Fiona Harvey wants to have her say & ‘set the record straight.’ Is she a psycho stalker? Find out tomorrow on @PiersUncensored pic.twitter.com/MxaE5SEiTa— Piers Morgan (@piersmorgan) May 8, 2024
Bíó og sjónvarp Bretland Netflix Hollywood Tengdar fréttir Þættirnir rími við margt í raunveruleikanum Afbrotafræðingur segir margt í þáttunum Baby Reindeer ríma við það sem hún hefur lesið í afbrotafræðunum. Hún segir umsáturseinelti nokkuð algengt á Íslandi, að um tíu prósent íslenskra kvenna verði fyrir því á lífsleiðinni og og fimm prósent íslenskra karla. 29. apríl 2024 18:25 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira
Þættirnir rími við margt í raunveruleikanum Afbrotafræðingur segir margt í þáttunum Baby Reindeer ríma við það sem hún hefur lesið í afbrotafræðunum. Hún segir umsáturseinelti nokkuð algengt á Íslandi, að um tíu prósent íslenskra kvenna verði fyrir því á lífsleiðinni og og fimm prósent íslenskra karla. 29. apríl 2024 18:25