Körfubolti

Tryggvi öflugur í tapi

Ekkert varð úr Íslendingaslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þar sem Martin Hermannsson glímir við meiðsli.

Körfubolti

Curry kreisti fram mikilvægan sigur

„Við vitum allir hversu mikið við þurftum á þessu að halda,“ sagði Stephen Curry eftir að hafa leitt Golden State Warriors til eins stigs sigurs á Milwaukee Bucks, 122-121, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Körfubolti

Jrue Holiday fær nýjan risasamning

Samkvæmt umboðsmanni Jrue Holiday sem leikur með Milwaukee Bucks, er þessi þrítugi leikstjórnandi að fá nýjan risasamning við liðið. Samningurinn hljóðar upp á allt að 160 milljónir Bandaríkjadala og gildir til ársins 2025.

Körfubolti