Twitter bregst við úrslitaleiknum Atli Arason skrifar 18. maí 2022 23:30 Twitter var líflegt í kvöld. Getty/ SOPA Images Úrslitaeinvígi Vals og Tindastól er ný lokið og Valur er Íslandsmeistari í körfubolta árið 2022. Twitter var líflegt á meðan leik stóð og hér má sjá það sem flaug hæst undir myllumerkinu #korfubolti og #subwaydeildin á meðan leik stóð og stuttu eftir leik. Klikkuð stemning. #korfubolti #finals #oddaleikur pic.twitter.com/s3DsmN5bKz— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) May 18, 2022 Á leið suður í veisluna, oddaleikur í kvöld og spennan yfirgengilega. Gott að stytta sér biðina með ble-bræður í tækinu og einum síðum #korfubolti @SiggiOrr @tommisteindors pic.twitter.com/QkowQ1yuOt— Halldór Sigfússon (@dorifusa) May 18, 2022 Ekkert tengdur þessum liðum sem slást um þann stóra í kvöld en hef sjaldan verið eins peppaður fyrir einum íþróttaleik #korfubolti— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) May 18, 2022 Það er bara í alvörunni til fólk sem horfir ekki á þessa íþrótt, a truly wild concept #korfubolti— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) May 18, 2022 Hversu svekktur og maður getur orðið, þá getur maður ekki leynt þeirri staðreynd að Hjálmar Stef var með hittni 11 af 14, gæji sem hittir ekki hafið af bryggjunni. Hrós á hann og Valsmenn sem höfðu reynsluna í lokin #korfubolti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) May 18, 2022 😭😭😭😭 Elsku hjartans Hjálmar minn. Stóri frændi er óendanlega stoltur. #subwaydeildin https://t.co/vwATScZGBC— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) May 18, 2022 Þessi titill var fyrir Bensa Blö#korfubolti #subwaydeildin— Oddur Klöts (@clutcharinn) May 18, 2022 Heyrðist úr stúkunni hjá Val.“Dómari!!! Þetta er ekki skref! Hann tók bara þrjú!!!” #korfubolti— Vignir_official (@vignirmagnusson) May 18, 2022 Aldrei hægt að stóla á landsbyggðinna. #korfubolti— Jullinn (@Jullinn1) May 18, 2022 Javon Bess mætti taka @Auddib til fyrirmyndar og græja hreiðrið helst beint eftir leik. 6:14 eftir af fjórða leikhluta.#korfubolti#tindastoll#valur#subwaydeildin— Tímavörðurinn (@timavordurinn) May 18, 2022 Ef ég sé Pavel kyssa boltann og negla niður þrist eins og "Papa" Ermolinskij.. þá má Valur vinna... Annars held ég með Tindastól.. af því að Gæran er uppáhalds tónlistarhátíðin mín og ég er hálfur kúreki! :D#karfan #korfubolti pic.twitter.com/ywIud4xJR2— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) May 18, 2022 Loksins í leik 5 get ég sagt með hverjum ég held. Ég held með Axel Kára! Vá hvað hann á skilið að verða íslandsmeistari #korfubolti #subwaydeildin— Bryndís Gunnlaugsdóttir (@bryndisgull) May 18, 2022 Hef alltaf sagt það, móðir allra íþrótta. Loksins fullt af fólki að skilja það! #korfubolti— Heiða Hlín (@heidahlin) May 18, 2022 Hafa áður mætt svona margir á körfuboltaleik á Íslandi? #subwaydeildin #korfubolti— Sturla (@sturlast) May 18, 2022 Gunnar Thoroddsen var enn forsætisráðherra þegar Valur varð síðast Íslandsmeistari karla. Axel Kárason (TIN) var rétt rúmlega mánaðargamall. #korfubolti— Gunnar Freyr Steinsson (@gunnarfreyr75) May 18, 2022 Valur - Tindastóll er stærsti celebrity-hittingur sögunnar. #korfubolti #ble— Gunnar Bjartur (@GunnarBjartur) May 18, 2022 Öll sumur heimsótti ég Sauðárkrók. Steindór frændi var àtrúnaðargoðið. Mig langaði í tattoo eins og hann þegar ég yrði stór. Þegar ég loks hafði aldur til þá var hann farinn í laser og sagði mér að gleyma hugmyndinni. Fæ mér Stólalógið ef þeir vinna! #Korfubolti #SubwayDeildin pic.twitter.com/kqQg5LwqTT— Maggi Peran (@maggiperan) May 18, 2022 Oj hvað þetta er sárt 😭Geggjuð úrslitakeppni á enda!! Hefði óskað þess að þetta hefði dottið okkar megin en svona er körfuboltinn! Áfram TINDASTÓLL 🏀🐊❤️🔥#korfubolti— Maríanna Margeirs (@M8Margeirs) May 18, 2022 Liðið sem er á útivelli á það til að skjóta mun verr fyrir utan þriggja stiga línuna í oddaleikjum í úrslitum. #korfubolti https://t.co/9ZzXwnyw2O— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) May 18, 2022 Djöfull er eg anægður að hafa fengið Tindastól i Finals. Stemningin i þessu folki er að setja alla a tærnar og myndar sturlaða stemningu hja baðum liðum🔥 #SubwayDeildin— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) May 18, 2022 Litla dæmið #subwaydeildin pic.twitter.com/6S2mIn4CRF— Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) May 18, 2022 Það er auðvelt að vera vonsvikinn með tapið í kvöld en það er enn auðveldar að vera stoltur af Tindastól, þjálfurum, leikmönnum, stjórn, sjálfboðaliðum og stuðningsmönnum. Við getum verið stolt! Við höfum þroskast og lært mikið berum höfuðið hátt #korfubolti #subwaydeildin #Takk pic.twitter.com/2KT6kfQEaZ— Sveinn Brynjar Lamont Pálmason (@SveinnMolduxi) May 18, 2022 Risahrós á Skagafjörð að lokum. Ef þeir hefðu ekki fjölmennt með þessum látum þá hefði þessi umgjörð aldrei orðið að veruleika. Geggjaðir og mega vera stoltir af sér og sínum. #landsbyggðin #korfubolti— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2022 Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Sjá meira
Klikkuð stemning. #korfubolti #finals #oddaleikur pic.twitter.com/s3DsmN5bKz— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) May 18, 2022 Á leið suður í veisluna, oddaleikur í kvöld og spennan yfirgengilega. Gott að stytta sér biðina með ble-bræður í tækinu og einum síðum #korfubolti @SiggiOrr @tommisteindors pic.twitter.com/QkowQ1yuOt— Halldór Sigfússon (@dorifusa) May 18, 2022 Ekkert tengdur þessum liðum sem slást um þann stóra í kvöld en hef sjaldan verið eins peppaður fyrir einum íþróttaleik #korfubolti— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) May 18, 2022 Það er bara í alvörunni til fólk sem horfir ekki á þessa íþrótt, a truly wild concept #korfubolti— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) May 18, 2022 Hversu svekktur og maður getur orðið, þá getur maður ekki leynt þeirri staðreynd að Hjálmar Stef var með hittni 11 af 14, gæji sem hittir ekki hafið af bryggjunni. Hrós á hann og Valsmenn sem höfðu reynsluna í lokin #korfubolti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) May 18, 2022 😭😭😭😭 Elsku hjartans Hjálmar minn. Stóri frændi er óendanlega stoltur. #subwaydeildin https://t.co/vwATScZGBC— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) May 18, 2022 Þessi titill var fyrir Bensa Blö#korfubolti #subwaydeildin— Oddur Klöts (@clutcharinn) May 18, 2022 Heyrðist úr stúkunni hjá Val.“Dómari!!! Þetta er ekki skref! Hann tók bara þrjú!!!” #korfubolti— Vignir_official (@vignirmagnusson) May 18, 2022 Aldrei hægt að stóla á landsbyggðinna. #korfubolti— Jullinn (@Jullinn1) May 18, 2022 Javon Bess mætti taka @Auddib til fyrirmyndar og græja hreiðrið helst beint eftir leik. 6:14 eftir af fjórða leikhluta.#korfubolti#tindastoll#valur#subwaydeildin— Tímavörðurinn (@timavordurinn) May 18, 2022 Ef ég sé Pavel kyssa boltann og negla niður þrist eins og "Papa" Ermolinskij.. þá má Valur vinna... Annars held ég með Tindastól.. af því að Gæran er uppáhalds tónlistarhátíðin mín og ég er hálfur kúreki! :D#karfan #korfubolti pic.twitter.com/ywIud4xJR2— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) May 18, 2022 Loksins í leik 5 get ég sagt með hverjum ég held. Ég held með Axel Kára! Vá hvað hann á skilið að verða íslandsmeistari #korfubolti #subwaydeildin— Bryndís Gunnlaugsdóttir (@bryndisgull) May 18, 2022 Hef alltaf sagt það, móðir allra íþrótta. Loksins fullt af fólki að skilja það! #korfubolti— Heiða Hlín (@heidahlin) May 18, 2022 Hafa áður mætt svona margir á körfuboltaleik á Íslandi? #subwaydeildin #korfubolti— Sturla (@sturlast) May 18, 2022 Gunnar Thoroddsen var enn forsætisráðherra þegar Valur varð síðast Íslandsmeistari karla. Axel Kárason (TIN) var rétt rúmlega mánaðargamall. #korfubolti— Gunnar Freyr Steinsson (@gunnarfreyr75) May 18, 2022 Valur - Tindastóll er stærsti celebrity-hittingur sögunnar. #korfubolti #ble— Gunnar Bjartur (@GunnarBjartur) May 18, 2022 Öll sumur heimsótti ég Sauðárkrók. Steindór frændi var àtrúnaðargoðið. Mig langaði í tattoo eins og hann þegar ég yrði stór. Þegar ég loks hafði aldur til þá var hann farinn í laser og sagði mér að gleyma hugmyndinni. Fæ mér Stólalógið ef þeir vinna! #Korfubolti #SubwayDeildin pic.twitter.com/kqQg5LwqTT— Maggi Peran (@maggiperan) May 18, 2022 Oj hvað þetta er sárt 😭Geggjuð úrslitakeppni á enda!! Hefði óskað þess að þetta hefði dottið okkar megin en svona er körfuboltinn! Áfram TINDASTÓLL 🏀🐊❤️🔥#korfubolti— Maríanna Margeirs (@M8Margeirs) May 18, 2022 Liðið sem er á útivelli á það til að skjóta mun verr fyrir utan þriggja stiga línuna í oddaleikjum í úrslitum. #korfubolti https://t.co/9ZzXwnyw2O— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) May 18, 2022 Djöfull er eg anægður að hafa fengið Tindastól i Finals. Stemningin i þessu folki er að setja alla a tærnar og myndar sturlaða stemningu hja baðum liðum🔥 #SubwayDeildin— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) May 18, 2022 Litla dæmið #subwaydeildin pic.twitter.com/6S2mIn4CRF— Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) May 18, 2022 Það er auðvelt að vera vonsvikinn með tapið í kvöld en það er enn auðveldar að vera stoltur af Tindastól, þjálfurum, leikmönnum, stjórn, sjálfboðaliðum og stuðningsmönnum. Við getum verið stolt! Við höfum þroskast og lært mikið berum höfuðið hátt #korfubolti #subwaydeildin #Takk pic.twitter.com/2KT6kfQEaZ— Sveinn Brynjar Lamont Pálmason (@SveinnMolduxi) May 18, 2022 Risahrós á Skagafjörð að lokum. Ef þeir hefðu ekki fjölmennt með þessum látum þá hefði þessi umgjörð aldrei orðið að veruleika. Geggjaðir og mega vera stoltir af sér og sínum. #landsbyggðin #korfubolti— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2022
Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Sjá meira