Finnur: Mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en Pavel er sá besti Sindri Sverrisson skrifar 19. maí 2022 12:00 Pavel Ermolinski smellir kossi á verðlaunagripinn sem hann þekkir svo vel. vísir/bára Þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson lýsti Pavel Ermolinski sem besta leikmanni sögunnar í íslensku deildakeppninni í körfubolta, eftir að þeir urðu Íslandsmeistarar með Val í gær. Finnur stýrði KR til fimm Íslandsmeistaratitla í röð á árunum 2014-2018 og sá svo til þess að 39 ára bið Vals eftir Íslandsmeistaratitli lyki í gær með sigrinum á Tindastóli í oddaleik. Alla titlana hefur Finnur unnið sem þjálfari Pavels sem í gær varð Íslandsmeistari í áttunda sinn, og í fyrsta sinn með öðru liði en KR. „Pavel Ermolinski á rosalega stóran þátt í þessu. Jú, jú, ég sem þjálfari er flottur en ég er með klárasta aðstoðarþjálfara landsins,“ sagði Finnur í Subway Körfuboltakvöldi á Hlíðarenda í gærkvöld. Klippa: Finnur dásamaði Pavel „Hvernig hann stígur inn, les leikinn, varnarleikurinn er mikið til frá honum, orkan sem kemur og þessi „presence“ sem hann er með… Þetta var erfið sería fyrir hann, við vitum að honum líður ekki endilega best með það í dag að fara á hringinn, en þessi vilji og þróttur í gæjanum…“ sagði Finnur og beindi svo orðum sínum að tífalda Íslandsmeistaranum Teiti Örlygssyni sem sat við borðið: „Það er mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en ég ætla að setja Pavel sem besta leikmann deildakeppninnar hér heima. Bara út frá hans „dominance“ á mörgum sviðum. Hvernig hann getur haft áhrif á leikinn. Þetta var Pavels sagan hérna. Það þarf bara að koma fram aftur og aftur hversu þakklátur gæi eins og ég er fyrir að hafa fengið að vera í kringum hann,“ sagði Finnur. Pavel Ermolinski vann sjö Íslandsmeistaratitla með KR en skipti yfir til Vals árið 2019 og á stóran þátt í ógnarhröðum uppgangi liðsins.vísir/bára Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Valur Körfubolti Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Finnur stýrði KR til fimm Íslandsmeistaratitla í röð á árunum 2014-2018 og sá svo til þess að 39 ára bið Vals eftir Íslandsmeistaratitli lyki í gær með sigrinum á Tindastóli í oddaleik. Alla titlana hefur Finnur unnið sem þjálfari Pavels sem í gær varð Íslandsmeistari í áttunda sinn, og í fyrsta sinn með öðru liði en KR. „Pavel Ermolinski á rosalega stóran þátt í þessu. Jú, jú, ég sem þjálfari er flottur en ég er með klárasta aðstoðarþjálfara landsins,“ sagði Finnur í Subway Körfuboltakvöldi á Hlíðarenda í gærkvöld. Klippa: Finnur dásamaði Pavel „Hvernig hann stígur inn, les leikinn, varnarleikurinn er mikið til frá honum, orkan sem kemur og þessi „presence“ sem hann er með… Þetta var erfið sería fyrir hann, við vitum að honum líður ekki endilega best með það í dag að fara á hringinn, en þessi vilji og þróttur í gæjanum…“ sagði Finnur og beindi svo orðum sínum að tífalda Íslandsmeistaranum Teiti Örlygssyni sem sat við borðið: „Það er mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en ég ætla að setja Pavel sem besta leikmann deildakeppninnar hér heima. Bara út frá hans „dominance“ á mörgum sviðum. Hvernig hann getur haft áhrif á leikinn. Þetta var Pavels sagan hérna. Það þarf bara að koma fram aftur og aftur hversu þakklátur gæi eins og ég er fyrir að hafa fengið að vera í kringum hann,“ sagði Finnur. Pavel Ermolinski vann sjö Íslandsmeistaratitla með KR en skipti yfir til Vals árið 2019 og á stóran þátt í ógnarhröðum uppgangi liðsins.vísir/bára Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Valur Körfubolti Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira